Saga - 2003, Page 120
118
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR
hliða í krafti hervalds síns, þrátt fyrir allt hjal í Forspjallsbréfi um $
konungur hefði haft samráð við marga „meðhjálpara", eins
komist er að orði.84 Ásamt Samkomulaginu (Recess) frá 1536 ef
kirkjuordinansían sú stjómarskrá sem mótaði hið siðbreytta dansh®
ríki um langa hríð.85
Siðbreytingarmenn á meginlandinu fundu kaþólskri fátækr0'
framfærslu ýmislegt til foráttu, m.a. að hún ýtti undir iðjuleysi og
landeyðuhátt með því að halda fram gildi betlarans og lofsyngja fa'
tæktina. Þá var mönnum tíðrætt um fjárdrátt og spillingu í fátaekra'
stofnunum kirkjunnar. Siðbreytingarmenn töldu framlög vera n^S
en ekki væri gerður nægilegur greinarmunur á þeim sem raunveU1'
lega væm á nástrái og þeim sem gætu unnið. Það var siðbreýttn^
mönnum einnig þyrnir í augum að leikmönnum var meinað a
taka þátt í stjórnun og rekstri líknarstofnana.86 Burðarásinn í hin111
siðbreyttu fátækrahjálp voru borgaryfirvöld eins og glöggle8a
kemur fram í kirkjuordinansíu Kristjáns III. Um tilhögun fátækra
framfærslu segir í kirkjuordinansíunni:
Því skal hver biskup í sínu stikti með vorum lénsmann^
próföstunum, prédikurunum og ráðinu í hverjum kaupsta
láta setja eina almenniliga ölmusukistu fyrir þá fátæku í hver)a
að safnast megi allar þær ölmusur, sem kristið fólk gefnr 1
Guðs nafni, hvert það eru testamentisgjafir eða prestastefn11
peningar eða samkomudags peningar, selskaps eður gi^lS
peningar, sálugjafir og allt jarðargóss, sem fátækum hefur veí
ið gefið.87
Þá skyldi góss sem enginn eigandi væri að ganga til fátækra. Pre
dikarar skyldu áminna fólk um ölmusugæði við fátæka og láta a
hendi rakna „fé, sem þeir plöguðu að gefa í forðum tíð af góðun1 ri
gangi en í rangri og villtri meiningu fyrir messur og munkat®11'
fyrir aflátsbréf og pílagrímsferðir og fyrir sálum framliðinna og
ir margan annan þvílíkan villulærdóm".88 Þá var súperintendenh11
84 DIX, nr. 95, bls. 118. Sjá einnig: Jörgen Stenbæk, „Den danske kirkeordir1311'
af 1537/39", bls. 130.
85 Um þetta efni sjá: Vilborg Auður ísleifsdóttir, Siðbreytingin á íslandi,
165-185. Sjá einnig: Vilborg Auður ísleifsdóttir, „Siðbót eða bylting?'/
66-71.
86 Bronislaw Geremek, Geschichte der Arrnut, bls. 26.
87 DIX, nr. 95, bls. 235.
88 Sama heimild, sami staður.