Saga - 2003, Page 136
134
GUNNAR KARLSSON
aldrei orðið var við það heldur að neinn nemenda minna hafi P°5
kúgaður með undirskrift sinni. Vinsældir þessa námskeiðs v°^
merkilega ólíkar frá ári til árs, og sumar athugasemdir sem ég fe
í kennslukönnunum, og voru birtar mér nafnlausar eftir lok
skeiðsins, voru hreint ekki loflegar. En aldrei man ég eftir að n0
ur maður hafi fundið að þessari aðferð minni við að safna ritger
um í yfirlitsrit.
Mér var auðvitað allan tímann ljóst að ég var að gefa a lT1
höggstað og einhvern tímann kynni að koma að því að einh'
hefði smekk til að nota sér hann. Þannig er nú þessi háskólahei1*1
ur. Þess vegna, meðal annars, skapaði ég mér vettvang til að
frá þessu uppátæki mínu á Hugvísindaþingi, því að fornum
rænum sið kaus ég heldur að vera sakaður um rán en þjófnað-
vísu óttast ég að Sigurður Gylfi hafi gert öðrum meiri skaða en
mef
með árás sinni. Ég er enn sannfærður um að samvinna hásk°la
el>
kennara og stúdenta um rannsóknir og ritun ætti að vera meirI
hún er nú, báðum aðilum til gagns og einkum stúdentum. En m
an alið er á smámunasömum höfundarréttarsjónarmiðum og n
áaa
sem hættir sér út í tilraunastarfsemi á þessu sviði getur átt von
það verði notað gegn honum, þá er hætt við að minna gerist 1 Pe
um efnum en ætti að vera.
Fyrirmyndin frá útlöndum
Lengi framan af grein Sigurðar Gylfa skrifar hann eins og hann
það eitt á móti yfirlitshugsun að hún þyki úrelt í útlöndum. A Pe .
klifar hann nokkuð (bls. 15,17, 22,23, 27, 38,48) og segir til ^
að „margir sagnfræðingar víða um heim hafi látið yfirlitsritin
sinn sjó á síðari árum ..." (bls. 17). Þetta kom mér á óvart aí
ég hafði haldið að sú samfléttun einsögu og póstmódernisma
Sigurður boðar, að vilja einskorða sagnfræðina við umfjöUu° a
hið einstaka, væri fátíð. Einsögumenn höfðu haldið fram
stefnu sinnar, án þess að krefjast þess að hún einokaði vettvang
og gjarnan lagt áherslu á að það væri hlutverk einsagna að tengJ
inn í samhengi.13 Póstmódernistar höfðu sagt að aðeins ein5^^
sögulegar staðreyndir vísuðu til einhvers raunveruleika og 8
13 Sbr. Carlo Ginzburg, „Einsaga: Eitt og annað sem ég veit um hana.
mygla. Um einsögu og glatadan tíma (Reykjavík, 2000), bls. 51-53.
' lAoW0