Saga - 2003, Page 138
136
GUNNAR KARLSSON
á árunum 1988-1989 hafa lýst yfir stríði um völd og þekkingu iue
ólíkar og ósættanlegar sögur að vopni.17
Ekki virtist þetta vera sá meginstraumur í fræðunum sem Sig
urður gefur í skyn nú að flæði yfir umheiminn. Því var spennan^1
að lesa í grein hans í Sögu 2003 (bls. 22): „hefur öflugur hópur sagn
fræðinga dregið í efa að æskilegt sé að búa til samfellt yfirlitsrit þar
sem atburðarásinni er haganlega skipað niður á tímaásinn." Síðarl
vísar hann í neðanmál þar sem segir: „Um þetta fjalla ég í grein seirl
birtist í Jourml ofSocial History vorið 2003 ..." Nú ætti loks að konia
í ljós hverjir það eru í útlöndum sem hafa hafnað yfirlitsritum-
En viti menn, greinin í Journal of Social History reynist vera
ádrepa á félagssögufræðinga heimsins fyrir nákvæmlega sömn
ávirðingar og hann bar á íslensku sögustofnunina í Sögu, að ha
ekki losað sig við heildarhugsunina. Þar segir meðal annars:
what follows I intend to discuss ... how social historians through
out the world have chosen to reject adventurous and progressi',e
approaches to scholarship for „business as ususal"."18 Um einsögn
menn, sem hljóta samkvæmt skilgreiningu að vera einu sagnfrae
ingarnir sem geta losað sig við heildarhugsunina, segir síðar: „1
not know of a single microhistorian who has chosen to re)eC
microhistory's links with larger wholes, with what has here been
called metanarratives."19 Andstæðan, sem í tilfelli okkar íslendinga
var „margir sagnfræðingar" erlendis, er nú einna helst fræðimenn
öðrum menningargreinum, bókmenntafræðingar, heimspekingý1'
mannfræðingar, ásamt örfáum sagnfræðingum sem hafa snúið st’r
að menningarrýni undir áhrifum póst-strúktúralisma og afbygS
ingar.20 En boðskap sínum um einvæðingu sögunnar heldur Sig
urður Gylfi enn eins og árið 2000 fram sem eigin sjálfstæðu °g
frumlegu skoðun: „It is my view that it is worth taking a qulte
different direction in the general practice of scholarship, a direeU°n
which I call „the singularization of history"."21 Hér finnst enginl1
17 Sigurður Gylfi Magnússon, „Fanggæsla vanans. Til vamar sagnfræði-' F' r
grein. Skírnir 176 (haust 2002), bls. 395.
18 Sigurður Gylfi Magnússon, „The Singularization of History: Social His ^
and Microhistory within the Postmodem State of Knowledge." Journal of$ílC
History 36:3 (spring 2003), bls. 704.
19 Sama heimild, bls. 718.
20 Sama heimild, bls. 706-707.
21 Sama heimild, bls. 720.