Saga - 2003, Blaðsíða 143
ÉG IÐRAST EINSKIS
141
Rétt er að taka fram að ég gengst ekki inn á að yfirlitssaga sé
nent nálægt því að vera uppspuni, þótt segja megi að niðurstöður
a^nriar séu sjaldan óyggjandi eða óhagganlegar. Hér skiptir mestu
sannleiksgildi sögulegra frásagna er ævinlega á einhvern hátt
^a samhengi sínu eða afstætt með tilliti til viðtakenda, eins og ég
1T| a& síðar í greininni. Og ef út í það er farið getur Sigurður Gylfi
Past nokkru sinni verið algerlega viss um að sú einsaga sem hann
itar í góðri trú sé sönn í hverju einasta atriði. Ef við viljum gæta
Ss fullkomlega að segja lesendum aldrei ósatt verðum við að láta
°kkur
nægja að blístra hvert á annað eins og fuglarnir, líkt og séra
Prímus vildi geta gert. Hitt fellst ég á að maður er heldur örugg-
ari
hl Um sannleiksgildið þegar fjallað er um eitthvað eitt, stakt og
^utstætt. Ef maður hefði ekkert markmið með skrifum sínum ann-
en að segja satt, þá væri vissulega rétt að halda sig við einsögu.
n Pannig l£t ég ekki á málið.
£ skiptir það mestu að allt fólk sem þroskast vitsmunalega
Urn ^ákvæmilega söguvitund, og það svo snemma á þroskaferlin-
við Var^a er hægf að greina upphaf þess. Við komumst að því að
j Seum af ákveðnu kyni, stétt, trú og þjóðemi, séum kannski á
Und^ara^raUt, kannski efni í menntamenn. Síðan teygist þessi vit-
við .en^ra baka í fortíðina, og við tengjum meiri og meiri sögu
sjáifsflokkun okkar.29 Það kemur því nánast aldrei í hlut sagn-
ln§a að skapa söguvitund einstaklinga frá upphafi heldur að
a hana: dýpka, auðga, víkka, leiðrétta.
1^^ iuiðum söguvitund fólks auðvitað ekki á braut algilds sann-
hi'i ' en við emm heiðarleg leitumst við að minnsta kosti við að
ve í>a ^Vl að verða sann-gjarnara en það hefur verið fyrir. Slík iðja
kö íUr unnin eingöngu með því að segja sögur af sérvitmm
111 norður á Ströndum (þótt þær geti verið góðar í bland),
Semur með því að leiða lesendur á útsýnispall þar sem þeir hafa
holl mesta yff^sýn ýfir mannlegt samfélag, svo að líking sé sótt til
lj£t enska póstmódernistans Franks Ankersmit.30 Það er vissulega
að skrökva, en ég kýs fremur að hætta á að segja stöku sinnum
29 i»
a átoritet mitt um þetta er þýski söguheimspekingurinn Jörn Riisen.
QU§myndin um söguvitund gengur í gegnum þriggja binda rit hans
h^andziige ejner pfístorik I—III: Historische Vernunft, Rekonstruktion der Vergangen-
30 pr ^ebendige Geschichte (Göttingen, 1983-1989).
an R- Ankersmit, Narrative Logic, bls. 223-224.