Saga - 2003, Qupperneq 146
144
GUNNAR KARLSSON
lægnileitar sem ég hafði þóst finna, og Sigurður Gylfi hefur ettlf
honum (bls. 42):33 „efnistök höfundanna eru ólík: í þeim birtast lö5
viðhorf þeirra, afstaða til þjóðkirkjunnar og ólíkar rannsóknar3
ferðir." Ólík efnistök og rannsóknaraðferðir snerta ekki endileS<1
hlutlægni; af því sem Páll nefnir hér eru það lífsviðhorfin og afsta^1
til þjóðkirkjunnar sem skipta máli. Ef farið er í grein Páls kemLir
ljós að hann reynir nánast eingöngu að sanna huglægni upp á einl1
þeirra þriggja höfunda sem skrifuðu megintexta bindanna seííl
hann ritdæmir, Pétur Pétursson guðfræðiprófessor. Hann heldur
því fram að Pétur sé málsvari þjóðkirkjunnar í bókinni og aðfeóin
til að sanna það er einföld. Fyrst telur hann upp þau atriði sem 1e
ur hefur nefnt og verða að teljast neikvæð fyrir þjóðkirkjuna (eC‘
öllu heldur þau atriði sem ég hef nefnt til að sýna að hann leitist
að vera hlutlægur) og segir að frá þessu hafi Pétur auðvitað sae
vegna þess að lesendur vissu um það og þeir hefðu legið honu111
hálsi ef hann hefði sleppt því. Þannig gerir hann nefningu þessar‘
atriða ómerka, afvopnar með því móti andstæðing sinn og get.
veist að honum fyrir allt það sem hann telur hann segja þjóðkU J
unni til lofs.34 Það kemur þannig ekki fram hjá Páli að Pétur tek
um tíunda hluta rýmisins undir fríkirkjuhreyfinguna og aðra utan
þjóðkirkjusöfnuði, sálarrannsóknir, spíritisma, guðspeki og n
hyggju, sem hefur mest átt sér stað utan þjóðkirkjunnar, og rJa *
um þetta allt af fullri virðingu.35 Auðvitað er enginn algildur m^ *
kvarði til á það hve mikið af kristnisögu íslendinga á 20. öld eig1*
fjalla um annað en þjóðkirkjuna, en nefna má að ekki langt frá 1U,6
af þjóðinni munu hafa staðið utan þjóðkirkju að jafnaði á öldinu^
Ég get vel viðurkennt að það hafi verið einföldun hjá mér að ge
jafnmikið úr hlutlægni allra höfunda Kristni á íslandi. En með að*
Páls má komast að hvaða niðurstöðu sem er. a
' X
Enn ein firra Sigurðar Gylfa varðandi hlutlægni er að gefa se
hlutlausar sögur hljóti að vera átakalausar. Um íslensku sögusm
unina segir (bls. 17) að hún hafi „gengið hinni hefðbundnu ýfrr 1
hugsun skilyrðislaust á hönd, þar sem jafnan er reynt að gefa
33 Sbr. Páll Bjömsson, „Er hægt að rita hlutlægt um andlega hreyfingu?’
175 (vor 2001), bls. 243.
34 Sama heimild, bls. 225, 238-242. .-r
35 Pétur Pétursson, „Þjóðkirkja, frelsi og fjölbreytni." Kristni á íslandi IV
vík, 2000), bls. 237-241, 268-285,414-418. <g).
36 Tölfræðihandbók. Hagskýrslur íslands II, 40 (Reykjavík, 1967), bls. 64 (tafla