Saga - 2003, Page 148
146
GUNNAR KARLSSON
hann hefur sérstakan ímugust á, og það er (bls. 26) „framþróur>ar
hugsun sem felst í nývæðingarhugtakinu ..." „Hlutlausar ... smr
ingartilraunir lenda alltaf í feni framfarasögunnar", segir hann
(bls-
45). Ekki sýnir Sigurður tilburði til að rökstyðja þessa skoðun slJ1®'
hún stendur þarna eins og hver önnur kennisetning sem ekki þa
að sanna, og þannig er hún sjálf dæmi um stórsögu sem stýrir ra1111
sóknarferli Sigurðar Gylfa og nýtur skilyrðislausrar undirgeI
hans.
Ég mótmæli því hins vegar að stórsögurnar þurfi alltaf að ra
Þvert á móti eru útbreiddar stórsögur afar viðkvæmar. Eins ^
Davíð Ólafsson hefur bent á er þjóðernishyggjusaga íslendinga gu
dæmi um þetta.38 Fyrir sex áratugum hygg ég að þessi saga hau ^
svo sterka stöðu í vitund Islendinga að fáum hafi dottið í hug
rísa gegn henni; fram á sjötta tug 20. aldar hafði það nánast eng
áhrif á yfirlitssöguritun í íslandssögu þótt út kæmi rit Sverris N1
jánssonar um Alþingi og félagsmálin, þar sem hann rakti skilnaý ^
lega hve hugmyndir um frelsi og mannréttindi stóðu grunnt 1
þingismönnum íslendinga á síðari hluta 19. aldar.39 Slíku var e
hægt að koma saman við stórsöguna um að það hafi verið útlel1
öfl sem skertu frelsi Islendinga. En hvernig er komið fyrir Pe ^
stórsögu nú? Hún er nánast bönnuð, og það er kallað „nýþjóúra"
ið" sjónarmið ef maður kemst ekki alltaf, eða að minnsta kosti o ^
en ekki, að þeirri niðurstöðu í yfirlitsriti um íslandssögu að gaIJ
þjóðernissinnaða sagan hafi haft rangt fyrir sér.40
Raunar held ég að sagnfræðilegar rannsóknir hafi ekki áttnl
an þátt í að vinna bug á þjóðernislegu túlkuninni á sögu íslendi b
síst íslenskar rannsóknir því að and-þjóðernishyggjan er sjau
mestan part innflutt. Engu að síður reyna einstakar rannsókn11” ^
fellt á burðarása stórsagnanna. Krafa fræðasamfélagsins nirl ^
rannsóknarniðurstöður séu frumlegar orkar sem hvati á fraeðlin
að reyna að velta sem þyngstum hlössum með sínum litlu r ^
sóknarþúfum. Þannig er það sem rannsóknarfrelsi á að stu^gjtt
því að endumýja söguskoðanir okkar allra; það gengur ekk1
afskaplega vel alltaf, en mér finnst samt mikið áhorfsmál að le&
38 Davíð Ólafsson, „Fræðin minni", bls. 86-87. „05),
39 Gunnar Karlsson, „Hvernig verður ný söguskoðun til?" Saga XXXIH
bls. 81-83. „ rgjt'
40 Harald Gustafsson, „Gunnar Karlsson, ICELAND'S 1100 YEARS-
dómur]. Saga XL:2 (2002), bls. 253.