Saga - 2003, Page 152
150
GUNNAR KARLSSON
einmitt alhæfingu um nývæðingu þótt það skipti kannski ekki n131
hér. Af þessum ástæðum held ég að einvæðingarkenning Sigur^af
Gylfa sé hættuleg blindgata á ferli einsöguhugmyndarinnar.
Boðskapur Sigurðar rúmar líka undarlegar andstæður. Annar*
vegar leggur hann ofuráherslu á sannleiksgildi og þar með W
leysi og hlutlægni. Meginröksemd hans gegn yfirlitshugsun er
að hún stefni þessum gildum í hættu. Til viðbótar því sem hér h
ur komið fram má tilfæra dæmi úr grein hans í Molum og myglu' r ^
sem hann hefur það á móti tölfræðilegum heimildum í sögu "a
kvíarnar (categories) sjálfar ásamt grunnspurningunum sem lao ^
upp með, gera textann gildishlaðinn."47 Hins vegar afneitar Sigur
ur hlutlægri sögu og gerir lítið úr viðleitni sagnfræðinga til að
ast við að vera hlutlægir. I greininni í Sögu 2003 bæði neitar
því að mögulegt sé að skrifa hlutlægt, segir „að hlutlægni se
hapn
......__ tálsj*
ein" (bls. 43), og heldur því fram að saga sem reynt er að skrifa hluj
laust verði líflaus: „Hlutleysi leiðir til doða ...", segir hann (bls-
Þessu mætti koma saman ef Sigurður Gylfi væri sjálfurn ..jj
samkvæmur um að einsagan væri sönn, hlutlæg og réttmæt, eU ^
önnur saga ósönn, huglæg og siðferðilega ótæk. En því er ekki^
heilsa. Hann segir til dæmis: „þess vegna er hægt að taka un.g
með bandaríska sagnfræðingnum Michael S. Roth um að „rrú111^
rétt eins og sagnfræðin, er alltaf búið til í samtímanum eða er g
brögð við honum". Og hann heldur áfram: „Og við höfum 0
vitni að því á undanförnum árum að minni eins einstaklings 8e
gengið í berhögg við minningar annarra"" (bls. 21). f
Hér er huglægnin heldur betur komin inn á einstaklings- °S r
með einsögustigið, og Sigurður lætur sér það vel líka. Þá n°^g,
beint við að spyrja: Hvers vegna að forðast huglægni yfirlit®
unnar ef öll saga er í grundvallaratriðum huglæg hvort sem er‘ ^
Þetta eru aðeins nokkur af þeim fræðilegu vandamáh1111
kenning Sigurðar Gylfa skapar. Strax í Molum og myglu virðist *
hafa áttað sig á þessum vandamálum að einhverju leyti, þvl
undir lok greinarinnar dregur hann ákaft í land og segir meðal
arS: ., ^fyrh
Einvæðingin er ... ekki hugsuð þannig að koma eigi í vef ^
að við getum horft í kringum okkur og borið rannsóknný^,
unnar eru í anda einvæðingarinnar saman við aðrar ranuS
47 Sigurður Gylfi Magnússon, „Einvæðing sögunnar", bls. 110-111-