Saga - 2003, Blaðsíða 153
ÉG IÐRAST EINSKIS
151
lr sem verða til í heimi vísindanna. Augljóslega verður ekki hjá
stórsögunum komist vegna þess að þær eru hluti af núverandi
eikreglum vísindanna, en ég hygg að það sé mikilvægt að
ræðimenn sem vilja fylgja einvæðingarferlinu setji slíkum
pj Sarnanburði ákveðnar skorður.48
Si ®ra þessa fyrirvara í greininni í Sögu virðist ekki stafa af því að
aði Ur ^al1 ^unciið leið framhjá stórsögunum eftir að hann skrif-
útl' Slna 1 Mola og myglu, því að fyrirvarinn er enn rækilegar
^eilir ^ 1 ®rCnl ^ans 1 Journal °f Social History í ár.49 Hvers vegna
u lr "’igurður Gylfi þessum bakþönkum sínum ekki með lesend-
n ^ögu?
le ^lnsagan, stunduð meðvitað og af metnaði, er einhver skemmti-
Slðk ^ nýjun§ln sem ileiur komið inn í íslenska sagnfræði upp á
as®- Ég hef alla tíð verið tilbúinn að bjóða hana velkomna,
a sagði ég í grein fyrir 22 árum:
góð saga er að mínu viti sú ein sem leitast við að brúa þetta bil
milli þess einstaka, sérkennilega og persónulega annars vegar
°g þess algilda og sammannlega hins vegar. Við annan enda
^gnfræðinnar standa Jóhann beri og Jón almáttugi, við hinn
°mo oeconomicus og Homo sociologicus. Verkefni sagn-
J>a^ æ<ðinga er að leiða þá saman.50
itia aeleins su krafa Sigurðar Gylfa að einsagan einoki sagnfræð-
ar S.em mer líkar ekki, og mér væri nokkuð sama í nafni hvers kon-
Sögu ^Uritunar slíkrar einokunar væri krafist. í lok greinar sinnar í
söe 1 s' 49) spyr hann hvort ekki sé kominn tími til „að „íslenska
°rnunin" geri grein fyrir áherslum sínum og röksemdafærsl-
á f’ .a Ul 1 það minnsta fram einhverju sjónarmiði í stað þess að líta
sjöj^ Sem //bland í poka"?" Ég undrast að lesa svona gegn-sovéskt
1 arm* boðað á 21. öld. Mér finnst það einmitt styrkur okkar, ís-
an c a seguiðnaðarmanna, hve ólík við erum og með margvísleg-
önegan bakgrunn. Ég hef engan áhuga á að sagan sé í poka,
n llega á hún að vera bland.
49 g 8Ur&Ur Gylfi Magnússon, „Einvæðing sögunnar", bls. 140.
Surður Gylfi Me
annar Karlsson,
11 (Ö:
g. vjym Magnusson, „hinvæömg sogunnar , bls. 14U.
Sq Gu!!^111 Magnússon, „The Singularization of History", bls. 720-721
(19 ‘'arisson, „Hvað aðgreinir sagnfræði leikra og lærðra?" Sagtiir 2
>- ■■ ' úls. 29. — í tilvitnuninni er vísað í Heimsljós Halldórs Kiljans Laxness
'nnur útgáfa, Reykjavík, 1955), bls. 52-53,134-135.