Saga - 2003, Page 155
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Að bjarga Gullfossi
Hvernig á að fara með hetjusöguna
um Sigríði í Brattholti?
^afn
jjó ^'gnðar Tómasdóttur í Brattholti (1871-1957), og frægðar-
þv'jnarin Sena því fylgir, hef ég kannast við frá barnæsku.1 Ekki af
u hafi beinlínis heyrt sagðar af henni sögur, eins og kunn-
r segir frá þegar ófróðir hlýða, heldur bar Sigríði á góma í sam-
x Ultl fullorðinna sem vissu deili á henni fyrir og þurftu því ekki
t)
að
reiUtSkýra neift frá grunni. Vitneskja mín varð þannig býsna laus í
j^Punum, en svo mikið skildist mér að hún hefði verið stórbrotin
se^a °g Þjóðfræg, „stúlkan sem bjargaði Gullfossi", dóttir bóndans
v-,. anó átti að fossinum Biskupstungnamegin, og til að hindra
nm tUn kans hefði hún lagt mikið á sig, ekki síst í erfiðum ferðalög-
þri' k tU len§ra Ráði sú vitneskja ekki fyrr en ég las í Sögu fyrir nærri
'U ^rum rifgerðaflokk Sigurðar Ragnarssonar um sögu fossa-
ríð SlriS ~ ^ar koma þau nokkuð við sögu, Tómas í Brattholti og Sig-
l^. Ur.cluUir hans,3 og kom flatt upp á mig hve lítið virtist til í því að
var\ Gtr)1 "hjargað Gullfossi" — þó að vissulega hefði hún borið
hy -slu hans fyrir brjósti og sá málstaður vakið verðskuldaða at-
ntrt11 ^esst a þakka ritstjórum Sögu rækilegar athugasemdir og ónefndum
^da vandaða umsögn sem leiddi til gagngerra breytinga á efni og
2 Si Sreinarinnar.
kagnarsson, „Innilokun eða opingátt. Þættir úr sögu fossamálsins 1.
^111 (1975), bls. 5-105. Sami, „Fossakaup og framkvæmdaáform. Þættir úr
kvgU fossamálsins 2." Saga XIV (1976), bls. 125-182. Sami, „Fossakaup og fram-
3 4g*,rnUaaform- Þættir úr sögu fossamálsins 3." Saga XV (1977), bls. 125-222.
3" <=’i8ur'ður Ragnarsson, „Fossakaup og framkvæmdaáform. Þættir ...
það i,S f^~206; sbr. sami, „Fossakaup ... Þættir ... 2", bls. 163-164. Á þessu er
2o .. ^®§f sem eg hef áður skrifað um Sigríði: Helgi Skúli Kjartansson, ísland á
m' °,d (keykjavík, 2002), bls. 110-111 (liður í umfjöllun um stórvirkjanahug-
7ndir á fyrri hluta aldarinnar, sbr. bls. 27-28, 112).
SaS«XLl:2
(2003), bls. 153-175.