Saga - 2003, Page 157
AÐ BJARGA GULLFOSSI
155
komst fossinn að lokum í eigu íslenska ríkisins [og verður
þ naumast seldur útlendingum úr þessu].6
essi lýsing endurómar m.a. á vefsíðum tengdum ferðamálum eða
^er aþjónustu.7 Ein slík síða, tengd Hótel Brattholti, geymir þó frá-
^gðna lýsingu og talsvert rækilegri:
® Um síðustu aldamót fengu fjársterkir erlendir aðilar áhuga
a virkjanaframkvæmdum á íslandi. Breskur maður hafði auga-
stað á Gullfossi og bauð föður Sigríðar 50.000 krónur fyrir foss-
mn en hann svaraði því til: „Ég sel ekki vin minn." Seinna
^omst Gullfoss í hendur aðila sem vildu virkja og hóf þá Sig-
ríður baráttu sína fyrir friðun fossins. Hún barðist við marga af
valdamestu og ríkustu mönnum landsins, lagði á sig langferð-
lr við erfiðar aðstæður og gekk á milli valdhafa í Reykjavík.
í’egar illa gekk og málið virtist tapað hótaði Sigríður að henda
Ser í fossinn. Til þess kom ekki sem betur fer, því með aðstoð
lögfræðings síns Sveins Björnssonar fékk hún samningnum rift
um síðir þegar leigugjald barst ekki, og Gullfoss komst þá í
Sk riklsins.8
y aur texti, og þó enn efnismeiri, er á veggspjaldi í Sigríðarstofu.
arsegirm.a.:
Þegar Gullfoss féll í hendur manna sem voru umboðs-
menn erlendra aðila reis Sigríður, bóndadóttirin í Brattholti,
°ndverð gegn nokkrum ríkustu og voldugustu mönnum
Undsins til að fá samninginn um Gullfoss ógiltan. Sigríður
__^gði oft nótt við dag til að fylgja máli sínu eftir. Hún fór í lang-
(l^rs*einn Jósepsson og Steindór Steindórsson, LandiS þitt. ísland, 1. bindi A-G
S^kjavík, 1984), bls. 275. f fyrri gerð ritsins, Þorsteinn Jósepsson, Landið þitt.
^ Sa og sérkenni nær 2000 einstakra bæja og staða, er nánast sami texti, en það um-
sem hér er sett innan hornklofa (eftir 3. útgáfu (Reykjavík, 1970), bls.
y "^18/.
uw-nat.is/travelguide/ahugav_st_gullfoss á vegum Nordic Adventure Travel,
T6rkt: ©FH1998. Sótt 5. júní 2003. — Nokkrir félagar í Fjallavinafélaginu Kára:
' naþraetur og tilfinningarök". www.mountainfriends.com —> Kárahnjúka-
8 Uljr ^Un' Sótt 16. október 2003.
2003 tr-aVe^net'islbratth°ltlsigridur_isl (ritháttur lítillega lagfærður). Sótt 5. júní
■ A sama vef má finna hliðstæðan texta á ensku með eilítið frábrugðnum
^rsirlgum: „She debated with many of the richest and most powerful men
e country [and] went on long joumeys under difficult circumstances (she
alked 120 km to Reykjavik)."