Saga - 2003, Side 160
158 HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Eyrúnar sem málaferlin um Gullfoss eru öll rakin með nákvænu1111
tímasetningum.
Loks var komið að karlmanni að leggja skerf til þessa rannsóki1'
arefnis þegar Páll Skúlason lögfræðingur birti grein um Sigr®'
2002,18 einkum um lagarök í Gullfossmálinu, en kemur þó víðar v1
og styðst við heimildir sem ekki höfðu verið nýttar fyrr. Sérstakle8a
er þess að geta að hann vitnar fyrstur í skjöl Sigríðar sjálfrar sem a
hent voru á Þjóðskjalasafn 1962.19
Þetta fernt eru meginrannsóknirnar á sögu Sigríðar í Brah
holti. Hún kemur einnig við sögu í ritum um önnur efni, svo sern
rannsókn Sigurðar Ragnarssonar sem þegar er getið. Hvað Síg
ríði varðar styðst hann við ritgerð Guðríðar ÞórarinsdótWr'
ásamt prentuðum samtímaheimildum, þ.e. ummælum í blöðm11
og á Alþingi og yfirréttardómi í Gullfossmálinu. Einnig benóir
hann á merkilega frásögn af Sigríði í minningum Sveins BjörrlS
sonar forseta.20 Úr þeirri frásögn vinnur svo Gylfi Gröndal í ‘eVl
sögu Sveins,21 tengir hana við ritgerð Guðríðar og efni úr fleirí
áttum sem ekki er notað í aðalrannsóknunum á Sigríði. Þá 1113
benda á samantekt um Sigríði í riti Illuga Jökulssonar, ísland i a‘‘
dóttur að Eiríkur kveður Guðríði hafa sent sér hana, væntanlega í handritf
hann lesið fyrir Sigríði sem lét sér vel líka. ,
18 Páll Skúlason, „Sigríður í Brattholti og Gullfossmálið." Afmælisrit. GuðmU,t
ur Ingi Sigurðsson áttræður ... (Seltjarnamesi, 2002), bls. 245-258. Páll ólst upr
í Bræðratungu meðan Sigríður lifði og hefur vafalaust verið nákunnuguf P
sem sveitungar hennar höfðu fyrir satt um sögu hennar.
19 Þjskjs. E. 67. Safnið er lítið að vöxtum og ber með sér að fátt skjala hafi r,i‘1Iý
ast úr húsbmna í Brattholti haustið 1952. Þar eru þó „Skjöl og bréf um m
holt og Gullfoss 1863-1953" sem Páll hefur stuðst við, m.a. um eignarheim1
ir, en hann vísar ekki til einstakra heimildarstaða. Hér eru einnig m.a-
til Sigríðar ..." tengd peningagjöfum eftir bmnann og „Óundirritaðar atm
isgreinar ..." o.fl., þ.e. handrit sr. Eiríks Stefánssonar að afmælis- og mirm
argreinum um Sigríði og ávarpi í afmæli hennar. Eiríkur hafði verið fli1'
hella Sigríðar í Gullfossmálum síðustu árin og e.t.v. haft hjá sér skjölh1
sluppu við eldinn. Þessi gögn eru nýtt hér á eftir. Að öðm leyti er greinin
fmmrannsókn, heldur samanburður á fyrirliggjandi ritum, og stuðst við
fallandi munnlegar heimildir.
20 Endurminningar Sveins Björnssonar, útg. Sigurður Nordal (Reykjavík, l19-
bis. 74-76. 3/
21 Gylfi Gröndal, Sveinn Björnsson. Ævisaga (Reykjavík, 1994), bls. 150—
156-157, 357.