Saga - 2003, Side 162
160
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
samstarfi við fossafélög sem útlendingar áttu mest í, þannig að
er fjarri lagi að tala um fossinn í höndum erlends hlutafélags'
Leigutíminn hófst 1912, en feðginin Tómas og Sigríður, sem
töldu
framsalið til Sturlu ógilt, neituðu að taka við leigunni. Við það sat11111
hríð, en Sturla höfðaði um síðir mál27 til að fá það staðfest að sah'r'
ingurinn væri í gildi og leigan löglega fram boðin. Málsmeðferð h°_
með stefnu í febrúar 1916, réttarhöld voru haustið 1917 og héra 5
dómur kveðinn upp í febrúar 1918 — Sturlu í hag. Eftir áfrýT1^
Tómasar staðfesti Landsyfirréttur héraðsdóminn í október 1918-' ^
þessum árum og fyrir þessu máh háði Sigríður sína frægu baráttm
úrslitin voru fullur og endanlegur ósigur fyrir málstað hennar.
Ekki er að efa að málareksturinn hafi kostað Sigríði mikla fyr*r|
höfn og ferðalög, en varla nema á eins til tveggja ára tímabil'-
minningunni virðist fólki hafa vaxið í augum hve langdregið Pe
stríð hafi verið. Sama er um kostnaðinn; vitað er að Tómas í m
holti notaði fyrstu greiðslu af leigunni fyrir fossinn til að bo b
málskostnaðinn og hafði svo leigutekjur eftir það,29 þannig að ha
26 Sturla vann að öflun vatnsréttinda víða um land í bandalagi við Einar v
diktsson og Friðrik bróður sinn. Sjá Guðjón Friðriksson, Einar Bencdir - _
Ævisaga II (Reykjavík, 1999), einkum bls. 11-12, og sami, Einar
Benedikts#>’<■
Ævisaga III (Reykjavík, 2000), einkum bls. 23. Árin 1909-1910 var
tengdur hlutafélaginu íslandi, í eigu norskra og danskra fjármálamanna,
þá reyndi að afla fjár til virkjana og stóriðju á íslandi, en 1912-1914 tenf5
hann ensku fossafélagi, Icelattd Waterfall; áttu þau bæði virkjunarrétt í ý1115^
vatnsföllum, m.a. Soginu (Guðjón Friðriksson, Einar Benediktsson Ö/,
193-194; Eyrún Ingadóttir, „Fyrsti náttúruvemdarsinni ...", bls. 68)- t
a.m.k. frá 1917, hefur hlutafélagið Skjálfandi tekið við rétti Sturlu samkv<11
leigusamningnum (Eyrún Ingadóttir, sama stað). Það var eitt af fossafe* e j
Einars Benediktssonar og norskra fjármálamanna sem hafði um skeið ru
inn í félagið fsland (Sigurður Ragnarsson, „Fossakaup ... Þættir ••• ' -p
129-138). Hér kemur það fram undir eigin nafni á ný, en lítið fer fyrir ulT1
um þess, og skal ekki fullyrt hvort aðaleigendur þess voru enn erlend>r' ^
27 Sá misskilningur A að Sigríður hafi höfdað málið kann að spretta af
Tómas átti eftir að áfrýja því til Landsyfirréttar þar sem Sturla var þá V<1
aðili.
rb
28 Eyrún Ingadóttir, „Fyrsti náttúruvemdarsinni...", bls. 69-70.
kai”1
29 Sama heimild, bls. 70-71. Peningatap Sigríðar, sem mikið er gert úr í A/ ^
að styðjast við minningar um fleira en málskostnaðinn, sbr. þá fullyrð11 b
Eiríks Stefánssonar 1956 að Sigríður hefði „varið mestum eignum sl,lUg
miklum hluta bestu æviára sinna til þess að varðveita" Gullfoss (Þjskfi-
„Óundirritaðar afmælisgreinar ...").