Saga - 2003, Side 164
162
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Þjóðvörn eða náttúruvernd?
Hvort sem því olli dómsmálið eitt eða önnur málafylgja jafnfralll _
þá vakti málstaður Sigríðar athygli í Reykjavík, og aðdáun þel
mörgu sem á þessum árum snerust til harðrar andstöðu við stotf >
og erlent fjármagn.32 Gylfi Gröndal bendir á frásögn manns s ^
fyrst sá Gullfoss í hópferð 1922, kom þá að Brattholti, og dáðis^
Sigríði sem hetju.33 Sú minning er áþreifanlegur vitnisburður ^
það hve fljótt Sigríður öðlaðist frægð og viðurkenningu. Einnig a
vitna í ummæli Hannesar Þorsteinssonar ritstjóra 1926: „•
hef^
hún spornað við því af fádæma þreki og þrautseigju að GuUf°5
yrði spillt af mannavöldum ... ",34
Þessi orð Hannesar eru merkileg fyrir það hve snernma P
falla og hve afdráttarlaust þau gera verndun fossins að málstað
ríðar, ekki baráttuna gegn erlendum yfirráðum. Síðar hefur túlk
in á málstað Sigríðar fallið í þessa ólíku farvegi, eins og textar Á ^
B hér að framan eru skýr dæmi um. Einnig má bera saman bre
Sigríðar með peningagjöfum eftir húsbruna í Brattholti 1952, a
ars vegar frá Félagi Biskupstungnamanna í Reykjavík sem þaý^,
„baráttu þína gegn því að Gullfoss yrði í fjötra færður. Þetta ^
samlega náttúrunnar fyrirbæri...", hins vegar frá Kvenfélag1
alista með þakklæti „til þessarar merku konu fyrir hversu g
legt fordæmi hún gaf íslensku þjóðinni, er hún með dreng
SÓS1'
lsesi'
w*
ipi4, h8®
32 Sé það rétt hermt að Þorsteinn skáld Erlingsson, sem dó í september
gengist fyrir því að bjóða Sigríði vetrardvöl í Reykjavík (Guðríður
dóttir, „Sigríður í Brattholti", bls. 126), þá er það of snemma til að vera V1 „
i____:___________t_i_i_____£„_________1..'.____» í______. _____i ua venö ,
tab'
ðað
paÓe,
ótasteit*'
kenningarvottur fyrir baráttuna sem hún varð frægust fyrir; gæti þó vefl
ir að þau Tómas höfnuðu leigunni haustið 1912. Þorsteinn, sem ferðað>s ^
vert á sumrum, m.a. um uppsveitir Ámessýslu, hefur ugglaust kunna
meta Gullfoss og trúlegt að hann hafi komist í kynni við Brattholtsfólk-
því engan veginn ólíklegt að hann hafi reynt að skipuleggja Reykjavíkul
fyrir Sigríði. Hins ber líka að gæta, að hafi þessi saga á annað borð m0 gjngUf
hvað í munnlegri geymd, þá var Þorsteinn, frægasti virkjanaandst*
landsins, einmitt sá maður sem vísdómur þjóðsögunnar hlaut að vei)a
stuðningsmann Sigríðar. p0[-
33 Gylfi Gröndal, Sveinn Björnsson, bls. 156, eftir minningum Sigurbjarnar
kelssonar.
34 Hannes Þorsteinsson, Minningar ... (Reykjavík, 1960), bls. 71. Hannes
fram hvenær frásögnin er rituð. „Gullfoss" er ritháttur Hannesar.