Saga - 2003, Síða 166
164
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Að selja ekki vin sinn
Það fer líka vel á því í hetjusögunni af Sigríði að eigna henni fr111*1
kvæði að synjun Tómasar föður síns þegar hann neitaði aö s >
fossinn 1907.38 Þá hafði Englendingur reynt, fyrir hönd erlends
lags, að fá hlut Brattholts í Gullfossi keyptan, eða öðrum kosti le'S
an til langs tíma, og að lokum boðið 50 þúsund krónur fyrir f>r
holtið með öllu saman, en Tómas neitað öllu.39 Snemma varð 3
mælt að Sigríður hefði ráðið neitun Tómasar, en Guðríður Þóram
dóttir ber það til baka. Hún kveður Sigríði sjálfa hafa andmæ^ s°^
unni og hefur eftir henni tilsvar Tómasar að hann seldi ekki,/
sinn".40
af því að gefið er í skyn að Sigríður hafi aldrei tapað dómsmálinu. Út fr® Pe^
ari sögu hefur myndast önnur, vonandi ósönn, um leiðsögumann sem ^
hafa fylgt hópi ferðamanna að Gullfossi og verið beðinn skýringar á m
varðanum um Sigríði (sem þar hefur staðið frá 1958 svo að sagan er a'^
ekki eldri en það). „Þetta er bóndadóttir hér úr nágrenninu," á hann að
sagt, „sem lenti í ástarsorg og fleygði sér í fossinn." ^
38 Eða 1906; þar ber frumheimildum ekki saman. Þjóðólfsfrásögn, sem Sigu .
Ragnarsson tilfærir („Fossakaup ... Þættir ... 3", bls. 199-200), virðist
andi um að þetta hafi gerst sumarið 1907. Þess má geta að ritstjóri ÞJ j
Hannes Þorsteinsson, var Tungnamaður, kunnugur Brattholtsfólki og st° ^
að vígi að fylgjast með málinu. Gagnstæð heimild er „Tómasar ríma-
veturinn 1907" eftir Pál Guðmundsson á Hjálmsstöðum (birt, með irmg ^
orðum Guðríðar Þórarinsdóttur, í Inn til fjalla. Rit Félags Biskupstuugt,(1"‘a.^
í Reykjavík II (1953), bls. 100-105). Þar er í tveimur erindum (bls. 102) 8 -
frá tilboði Englendinga og synjun Tómasar, og hefði það átt að gerast ^
eð „veturinn 1907" á eftir málvenju við fyrstu mánuði ársins. Rímar> ^
fyrst 1928, og er því svigrúm til að annaðhvort sé ársetningin ónákv®D1'
hún hefur ekki fylgt rímunni frá upphafi, eða vísunum urn Englt'nd>no
hafi verið bætt við síðar. po&'
39 Hér rakið eftir Þjóðólfsfréttum sem Sigurður Ragnarsson tekur upp ú 1 n-
kaup ... Þættir ... 2", bls. 163-164; „Þættir ... 3", bls. 199-200). Síðari fr®s4 0
ir víkja frá þessu á ýmsa lund, nefna yfirleitt ekki hið erlenda félag e®a ,gur
þúsund krónurnar hafi átt að vera fyrir jörðina alla. Páll Skúlason
... og Gullfossmálið", bls. 246) bendir á að tilboð Englendingsins ha
endilega falið í sér virkjunaráform, frekar en kaup erlends auðmanns a
um svipað leyti. En ef maðurinn kom fram fyrir hönd félags, þá hlýtur
ingin að hafa verið að hagnast á fossinum. ,
40 Guðríður Þórarinsdóttir, „Sigríður í Brattholti", bls. 126. Á þessu tilsvari ^
líka er algengt í sögum um menn sem fengu hátt tilboð í reiðhesta sma
það byggt í A og víðar að tala um fossinn sem vin Sigríðar. Það er þáttuf