Saga - 2003, Blaðsíða 168
166
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
brask" sem var orðin ákaflega umdeild og leiddi m.a. til lagasetn
ingar á Alþingi síðar á sama ári sem átti að setja yfirráðum útlen
inga yfir íslensku vatnsafli nokkrar skorður.44 Útlendingar þur
eftir það að nota íslenska milliliði eða hlutafélög skráð á íslandi 1
að ná yfirráðum yfir vatnsafli. Synjun Tómasar felur í sér að haurl
vill ekki taka þátt í viðskiptum sem almennt voru talin óþjóðn0 '
enda unnið að löggjöf gegn þeim.
Gagnrýni á fossabraskið gat tengst andúð á virkjunum og stcÚ
iðju yfirleitt, eins og hjá Þorsteini Erlingssyni í hans fræga kv^
Viðfossintt, sem einmitt birtist 1907. Hún gat líka tengst andúð á er
lendu fjármagni sem slíku, þó að þess gætti miklu meira í na3,
lotu fossamálsins, tíu árum síðar. Um 1907 bar mest á öðrum sj°n^
armiðum gegn fossabraskinu: virkjanir og stóriðja væru í sjáUÚ 5
æskileg, og þar þyrfti erlent fjármagn að koma til; hins vegar V
það skaðleg iðja þegar braskarar, sem aldrei myndu standa ty
virkjunum sjálfir, ásældust vatnsafl í því skyni að hagnast s
milliliðir þegar raunverulegir framkvæmdaaðilar kæmu til sögLin°
ar. Slíkur milliliðagróði yrði baggi á framkvæmdunum og skerb r
mætan hag bænda og landeigenda. Ef það var af hugsjónaástæð ^
sem Tómas í Brattholti vísaði Englendingnum á bug 1907, þa
hugsjón hans væntanlega þessi, frekar en að endilega ætti að va
veita Gullfoss óvirkjaðan.
„Islands industrielle fremtid"
Síðsumars 1907, eftir að Tómas í Brattholti hafði hafnað tilboði En^
lendingsins og áður en Hannes Hafstein lagði fram á Alþingi
varpið til fossalaga, stóð Hannes á gljúfurbarminum við Guu*
með Friðriki Danakonungi og fríðu föruneyti af þjóðum beg&J
Kampavín var skenkt á skálar og glösum lyft fossinum til heið
ekki sem perlu íslenskrar náttúru, heldur „for Gullfos og for
industrielle Fremtid" — fyrir framtíð íslensks iðnaðar eða ístan
sem iðnaðarlands.45
44 Sigurður Ragnarsson, „Fossakaup ... Þættir ... 2". Umræðan á íslandi kra ^
af áhyggjum Norðmanna af kapphlaupi útlendinga um vatnsaflið þar1
en þar voru virkjanir þegar hafnar og mikil keppni um yfirráð yfir virkju
kostum. 0,t.
45 Svenn Poulsen og Holger Rosenberg, Islandsfærden.... Kongens ... rejse ■ ■■ ■
meren 1907 (Kaupmannahöfn, 1907), bls. 200. „Gullfos" er ritháttur höfun