Saga - 2003, Síða 170
168 HELGI SKÚLI KJARTANSSON
í framhaldinu varð það úr að landstjórnin tók Gullfoss á
fimm ár frá og með september 1907, með samningi sem geng$
frá snemma á næsta ári. Þetta var öldungis óvenjuleg ráðstöfui1'
skýrt kom fram í blaðafréttum um samninginn að ekki vakti ty1
stjórninni að hindra virkjun fossins á vegum útlendinga, he j
greiða fyrir henni: „Slíkir samningar [...] munu verða auðsóttir [■■■
ef hún sannfærist um að hugur fylgi máli"46 — þ.e.a.s. raunveruk’8
ur framkvæmdahugur.
Sumarið 1908 voru gerðar mælingar á Gullfossi fyrir féla8'
Skjálfanda, eitt af fossafélögum Einars Benediktssonar sem Nþ
menn áttu mest í á þessu stigi. Varla hefur það verið gert í óþ°
leigutakans, landstjómarinnar; a.m.k. mun Hannes Hafstein h
hvatt til að sama félag næði aðstöðu til að virkja Sogsfossana s
vom rannsakaðir fyrir það um leið og Gullfoss.47 Þegar Tómas
Brattholti samdi um langtímaleigu á fossinum 1909 var ákvm
um forleigurétt landsins síst til þess fallið að koma í veg fyrir vir j
un, heldur gaf það ráðherra tækifæri til að koma fossinum í l'en
ur þeirra sem hann treysti best til að nýta hann.
Hin hugmyndin, að Gullfoss megi alls ekki virkja, kemur þáfy1’^
fram þegar Brattholtsfeðgin neita að taka við leigunni 1912 og re8n
að fá leigusamninginn felldan úr gildi. Hins vegar er meira en
ið að yfirvöld landsins hefðu verið sama sinnis, jafnvel þótt forleifpþ
réttur þeirra hefði verið í gildi. Það var t.d. í fyrsta sinn 1916 s
stjóm íslands stóð sjálf fyrir virkjunarrannsóknum, og beindust p ^
að virkjunarkostum sunnanlands, í Soginu, Hvítá og Þjórsá, og'
þar fyrirvaralaust gert ráð fyrir stórvirkjun við Gullfoss.48 Það v ^
engin furða þótt Sigríður í Brattholti hefði átt ýmislegt vantalað 'a
fomstumenn landsins í Reykjavíkurferðum sínum næstu árin-
Samt engin virkjun
Þrátt fyrir sigur Sturlu Jónssonar í Landsyfirrétti 1918 var vrr^U^
Gullfoss ekki á framkvæmdaáætlun í bráð. í svipinn var það Þ]°rv
sem Sturla veðjaði á. Hann hafði allt frá 1913 unnið kappsamleg3 a
46 Eyrún Ingadóttir, „Fyrsti íslenski ...", bls. 67 (eftir Þjóðólfi). ,
47 Sigurður Ragnarsson, „Fossakaup ... Þættir ... 3", bls. 136-137. Sbr. nmgr-
48 Jón Þorláksson, „Vatnsafl á íslandi", Tímarit Verkfræðitigafélags íslands 19*
árg., bls. 17-21), bls. 19-20.