Saga - 2003, Síða 171
AÐ BJARGA GULLFOSSI
169
K
^eð Einari Benediktssyni og fleirum, að tryggja norska félag-
, u Titan virkjunarrétt á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu.49 Titan
j °aði virkjunarrannsóknum á árunum 1915-1917 í keppni við
°ssafélagið ísland, sem Danir voru þá aðaleigendur að og hafði
^Sgt sér yfirráð yfir Sogsfossum.50 Aðstæður heimsstyrjaldar-
ana höfðu í svipinn aukið áhuga Dana og Norðmanna á erlend-
'Jarfestingum, og því lögðu þeir kapp á virkjimaráformin. Bæði
er|ningsálit á íslandi og pólitísk forusta landsins voru hins veg-
bo0rðm mjög tvíbent gagnvart stóriðju, en létu helst freistast af til-
• um fossafélaganna um jámbrautarlagnir í tengslum við virkjan-
. rrkjun án járnbrautar myndu landsmenn varla kæra sig um, og
^ 1 möguleikinn til að bæði félögin fengju framkvæmdaleyfi virt-
9 Vera sá að þau sameinuðust um járnbrautaráform.51 Niðurstað-
Varð sú að þing og stjórn hikuðu þar til fjárhagslegar aðstæður
^ breyttar og framkvæmdaáhuginn fallinn niður.
^ þessum ámm var þriðja fossafélagið að sanka að sér virkjun-
þ 1 Hvítá. Þar vom innlendir fjármálamenn í forsvari, og sýnir
1 rauninni hve stutt þessi áform vom komin að enn var ekki far-
a^ semja um erlent fjármagn.52 Enda lá ekkert á; Hvítá yrði ekki
SQ fyrr en góð reynsla væri fengin af röð virkjana í annaðhvort
8mu eða Þjórsá, ef ekki báðum, ásamt tilheyrandi iðjuvemm. Ef
° Pýgar röðin kæmi að Hvítá, þá yrði að semja við Sturlu Jónsson
elaga hans um afnotin af Gullfossi. Þess vegna var leiguréttur-
, Þess virði að halda honum, jafnvel með málaferlum. Hann yrði
1 aýttur í bráð, en kynni að verða mikils virði um síðir.
bj 1920 vom ekki aðeins erfiðir tímar á fjármagnsmörkuðum
,a^ standa straum af stórframkvæmdum á íslandi, heldur hafði
j/ .fni við framleiðslu köfnunarefnisáburðar dregið úr orkuþörf-
• Orkuverðið yrði framvegis ekki eins ráðandi og verið hafði
49
^uðjón Friðriksson, Einar Benediktsson II, bls. 273-274, 278-279; Sigurður
agnarsson, „Fossakaup ... Þættir ... 3", bls. 183-184. Félagið var þó ekki
5g 0rrnlega stofnað fyrr en 1914.
51 'gurður Ragnarsson, „Þættir ... 3", bls. 179-182.
52 c U^Ón Pnðriksson, Einar Benediktsson III, bls. 23-24.
’8Urður Ragnarsson, „Þættir ... 3", bls. 203-206.
uðmundur J. Hlíðdal lýsir nýjum framleiðsluaðferðum í Tímariti Verkfræð-
,ngafélags íslands 1919 („Framleiðsla köfnunarefnis", 4. árg., bls. 25-31) og
alyktar (bls. 31) „að eftirspum eftir orkulindum til köfnunarefnisiðnaðar
Verður minni eftir en áður", jafnvel þótt framleiðslan stóraukist.