Saga - 2003, Qupperneq 172
170
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
um hagkvæma staðsetningu iðjuveranna og tvísýnna um sam
keppnishæfni íslands. Eftir þetta var Titan eina fossafélagið seff1
alvöru tók upp þráðinn um undirbúning stóriðjuframkværrida 3
Suðurlandi, alltaf í nánu sambandi við yfirvöld, sem þó voru orðu1
stórum tortryggnari á stóriðjustefnuna en áður. Svo langt var kom
ið 1927 að ráðherra fékk lagaheimild til að veita Titan virkjunarley^J
í Þjórsá, enn sem fyrr með það fyrir augum að um leið yrði tryg8c
lagning járnbrautar milli Reykjavíkur og Suðurlands. Síðar á þvl ‘arl
urðu stjórnarskipti, þegar framsóknarmenn tóku við völdum un
ir forsæti Tryggva Þórhallssonar. Illugi Jökulsson bendir á neikvaS
viðhorf nýju stjórnarinnar sem beina orsök þess að hætt var a
borga leigu fyrir Gullfoss.54 Svo mikið er víst að Tryggvi syuja°
Titan um framkvæmdaleyfið, og var þá sýnt að enn myndi fresta
upphafið á þeirri atburðarás sem í fyllingu tímans kynni að gera
virkjunarréttinn í Gullfossi verðmætan. Sama átti við um DettifosS'
Eitt af gömlu fossafélögunum hafði hann á leigu, en hætti að borga
af honum 1929 og lét rétt sinn falla niður.55 Árið áður mun Studa
Jónsson hafa hætt að inna af hendi leigu fyrir Gullfoss,56 væntan
lega vegna þess að hann sá sér ekki hag í að viðhalda réttindum sin
um lengur.57
Sigur Sigríðar?
Eftir 1918 hafði Tómas í Brattholti tekið við leigu fyrir fossinn'
væntanlega til 1922, en það ár seldi hann Sigríði jörðina °S
54 Illugi Jökulsson o.fl., „Konan sem bjargaði Gullfossi...", bls. 76. _.
55 Sigurður Ragnarsson, „Fossakaup ... Þættir ... 3", bls. 157. Þangað til t>a
Eggert Claessen lögmaður séð um að greiða leigu fyrir Dettifoss, en hann'
gamalreyndur milliliður í fossamálum og samstarfsmaður Einars Benedik1-
sonar, líkt og Sturla Jónsson.
56 Eyrún Ingadóttir, „Fyrsti náttúruvemdarsinni...", bls. 71. Ártalið er eitt af Þu
sem Eyrún vísar ekki til heimildar um, en það er eftir atvikum senrúlegt- F) rr
höfundar þekkja ekki þetta ártal, sumir ekki heldur 1918 þegar yfirréttardóný
urinn féll, og er því óljóst af frásögnum þeirra hvort þessi úrslit fengu5t
beinu framhaldi af málaferlum Sigríðar.
57 Leigjendur „misstu smátt og smátt áhuga á vatnsvirkjun hér á landi" uns ,,'
gjöldin hættu að greiðast", segir Sveinn Bjömsson (Endurmimiingar, bls-
af'
76),
sem hafði starfað erlendis á atburðatímanum, en hlaut starfs síns vegna
fylgjast náið með starfi og áformum fossafélaganna.
að