Saga - 2003, Page 173
AÐ BJARGA GULLFOSSI
171
^1^-58 Hún bjó þar síðan með uppeldisbróður sínum, hann talinn
fe ^1' e^r að Tómas féll frá, og Sigríður ráðskona. Engum sögum
s/r af: samskiptum Sigríðar við leigjendur fossins. Það má ímynda
r a& hún hafi keypt jörðina til þess að geta betur beitt sér gegn
°g kynnu ummæli um útgjöld hennar í fossins þágu að styðj-
a yið það. Hún gat þó lítið að gert meðan leigan var greidd (eða
. ^ k. boðin), en þegar misbrestur varð á því gat hún ógilt samn-
°lnn- „Gullfoss var þar með endanlega úr höndum útlendinga",
§lr Björg Einarsdóttir um niðurfellingu leigusamningsins, „og
an ^ ^S^ði í Brattholti var það hinn endanlegi sigur í þessu hjart-
f °8 hugsjónamáli hennar."59 En sá sigur var engiti bein afleiðing
aráttunni sem hún hafði háð áratug áður, og ekkert liggur fyrir
að hann hafi í sjálfu sér kostað baráttu eða mikla fyrirhöfn. Enn
Ur er neitt sem bendir til að Sveinn Bjömsson hafi komið þar
i .. rri' eins og segir í texta B.60 Sveinn var sendiherra í Kaupmanna-
ekV ^ 1^40, þó með hléi 1924-1926, en á þeim ámm verður
i.. séð að neitt hafi gerst í málum fossins sem kallaði á atbeina
°8fræðingS.
^ij.^fr voru öll áform um virkjun Gullfoss úr sögunni, a.m.k. í
, ' °g er það þá endilega röng túlkun að Sigríður í Brattholti
1 frjargað fossinum? Já, hún er röng, þó ekki væri nema vegna
58 v
“Upsamningur og afsal í gögnum Sigríðar, Þjskjs. E. 67, „Skjöl og bréf .
911 Skúlason segir frá þessum viðskiptum („Sigríður í Brattholti og Gullfoss-
JUálið", bls. 255). Þegar foreldrar Sigríðar féllu frá 1926 og 1928, segir Eyrún
ngadóttir („Fyrsti náttúruvemdarsinni ...", bls. 63) — án þess að geta heim-
úar — að hún hafi erft jörðina, hin systkinin fossinn. Skjöl Sigríðar, m.a. út-
skrift úr afsals- og veðmálabókum Ámessýslu, sýna að bæði jörðin og fossinn
V 0ru i eigu Sigríðar einnar þegar gömlu hjónin dóu. Ef fótur er fyrir frásögn-
lr>ni verður hann að vera sá að Sigríður hafi ekki viljað nýta leiguna eftir foss-
59 r111 UUn Þá runnið til hinna systkinanna.
60 Binarsdóttir, Úr ævi og starfi..., bls. 200.
u frásögn virðist sprottin af oftúlkun á frásögn Gylfa Gröndal (Sveinn Björns-
Son- bls. 124,126). Gylfi hefur engar heimildir sem tímasetja úrslit dómsmáls-
|as né niðurfellingu leigusamningsins, enda orðar hann varlega tenginguna
Par á milli, en lýsir Sigríði í myndatexta sem „konunni sem varð þjóðhetja, er
.Un bjargaði Gullfossi með aðstoð lögfræðings síns, Sveins Bjömssonar".
°fundur veftextans hefur ekki áttað sig á að „bjargaði Gullfossi" vísar í við-
lekna túlkun á sögu Sigríðar í heild, ekki í niðurfellingu leigusamningsins
Serstaklega. Á veggspjaldi í Sigríðarstofu er þætti Sveins Bjömssonar lýst var-
e8a, mest með orðréttri tilvitnun í minningar hans.