Saga - 2003, Page 174
172
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
þess að almennar skýringar eru að öðru jöfnu betri en sértækaf
Nú enduðu fossamálin og stóriðjuáformin, sem svo ríkan s"P
settu á framtíðarumræðuna á íslandi á fyrsta þriðjungi 20. aldar'
með því að engin stórvirkjun varð að veruleika neins staðar. ^es5f
niðurstöðu þarf að skýra og skilja í heild, og þá er lítið svigrU
eftir fyrir spurningar um hvað ráðið hafi örlögum hvers foss íyr
ir sig.61
Síðari barátta Sigríðar fyrir Gullfossi
Eftir að leigusamningurinn var úr sögunni gerist það næst í sU§u
Gullfoss og Sigríðar í Brattholti að 1939 selur hún jörðina uppe^ ^
bróður sínum og sambýlismanni, sem breytti þó engu um hlutv
þeirra sem bónda og ráðskonu. Hún virðist ekki hafa ætlast
til að
fossinn fylgdi með, þó að hann sé ekki undanskilinn í kaupsa01^
ingi, og a.m.k. frá 1942 reyndi hún árangurslaust að fá viðurke
að fossinn væri enn í sinni eigu. Sigríður átti engan hlut að þv'
ríkið keypti Gullfoss 1945 af landeigendum báðum megin HV1 '
og henni var þvert um geð að ríkið eignaðist fossinn án skuldbi11
inga um varðveislu hans.62
. _-«l ------l_ 1___í!_i « ___« ctn. .
-ieð^
Þess var nú skammt að bíða að umræða hæfist á ný um stórið)1
og stórvirkjanir á íslandi, og var Gullfoss þá til athugunar me
virkjunarkosta. Sigríður var í öngum sínum yfir þessu og vildi .
ir alla muni fá svo um hnútana búið að ríkið gæti ekki ráðsta
fossinum til virkjunar. Hún sneri sér þá á ný til Sveins Björnsso
sem nú var orðinn forseti landsins, og bað hann að beita sér i
inu. Sveinn hefur skrifað Sigríði a.m.k. tvisvar vegna þessa máls'
er síðara bréfið varðveitt í skjölum hennar, ásamt uppkasti hen
61 Þetta er hliðstætt við orsakavandamál sem ég hef staglast á alla mina
fræðingstíð, sem sagt skýringu á fjöldaflutningi fslandinga til Vesturn
Þar þarf fyrst að svara spurningum um fólksstrauminn frá Evrópu —
íku i heild, og svo má leita sér-íslenskra skýringa á því sem út af stendur-
Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson: Framtíð handan hafs. 8
fræðirannsóknir 17 (Reykjavík, 2003), einkum kafli 7.2. (
62 Allt þetta kemur fram í skjölum Sigríðar, Þjskjs. E. 67, „Skjöl og bréf " ...
Skúlason („Sigríður ... og Gullfossmálið", bls. 255) greinir frá eigendas
um að jörðinni og fossinum, sjálfsagt eftir þessum sömu heimildum- At
A má ráða að málstaður Sigríðar hafi sigrað með því að ríkið eignaðist 1
inn, en það er þvert gegn hennar eigin skilningi.
til Anaef'