Saga - 2003, Page 176
174
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Sigur um síðir
En var Gullfossi svo vel borgið 1950 sem fram kemur í hughreyst
ingarorðum Sveins Björnssonar? Svo mikið er víst að næsta áratug
inn var unnið af vaxandi þunga að undirbúningi stóriðju og st°r.
virkjana án þess að Gullfoss væri þar með neinum skýrum hæ
undan skilinn. Staðan var t.d. sú 1960, með orðum raforkun^a
stjóra, að „eftir nokkurra ára rannsóknir hefur verið sett fram
laga að heildarskipulagi fullvirkjana Þjórsár og Hvítár".66 ^a v
svo komið að „um það er hugsað fyrst nú í alvöru að koma UPP
stóriðju hér á landi",67 líklegast álbræðslu. Litið var á Búrfellsv'r J
un sem nærtækasta virkjunarkost fyrir stóriðju, eða þá Jökulsa
Fjöllum (Dettifossvirkjun fyrst og fremst) ef byggðasjónanh^
fengju að ráða.68 Gullfoss var þar ekki meðal fyrstu kosta, en þ°
athugunar. Færi hins vegar svo að virkja þyrfti fyrir almennah
markað á Suðvesturlandi áður en til stóriðju kæmi, þá var virkju’1,
Hvítá við Hestvatn talin nærtækasti kosturinn,69 og má vera a
framhaldi af henni hefði Gullfoss hækkað í forgangsröð stórvir j
ana, ef vatnsmiðlun ofar í ánni nýttist líka í Hestvatnsvirkjun.
í umræðu þessara ára gætti vissulega viðkvæmni SaSnV
Gullfossi, sem væntanlega mátti að einhverju leyti rekja til SigrlU
í Brattholti og frægrar baráttu hennar fyrir vernd fossins. va ^
verður þó sagt að almenningsálitið hafi tekið af skarið skjótt eða a
dráttarlaust, en með tímanum varð það viðhorf ríkjandi sem Svel11^
forseti hafði spáð.70 Af þeirri sögu skal ekki rekja hér nema elt:t
ið samanburðardæmi.
áttu Sigríðar, en tímasett út frá minningu um þetta síðara mál: „Ekki er len8^
síðan en um miðbik 20. aldar að uppi voru hugmyndir um að virkja þa 0
sem falin er í fallkrafti Gullfoss. Gullfoss komst þá um tíma í eigu erle11
hlutafélags..." ^
66 í bréfi til ráðherra, Ingólfs Jónssonar, skv. tilvitnun hans í AIþingistw>n
1960 D, d. 1123.
67 Alþtíð. 1960 D, d. 1125 (Ingólfur Jónsson). r,
68 Alþtíð. 1960 A, bls. 315-316 (þingsályktunartillaga allra þingmanna Nor ^
lands eystra um að hraða virkjunaráætlunum um Jökulsá á Fjöllum); s^r'
d 1124 (Ingólfur Jónsson).
69 Alþtið. 1960 D, d. 1124 (Ingólfur Jónsson). g
70 Þótt það sé allgróf einföldun á umræðunni um virkjun Gullfoss að þar ^
ráðamenn hallast á aðra sveifina, almenningur smám saman á hina, þá er P‘
varla víðs fjarri lagi. „Lengst af hefur það verið svo í sögu íslenskrar o