Saga - 2003, Page 184
182 GÍSLI GUNNARSSON
Um leið og sígilda nýklassíska hagfræðin varð aftur
jókst fræðileg gagnrýni á hana. Hér má nefna ritgerðasafnið
tique of Economic Theory.10 Þar er að finna gagnrýni frá ýmsum h
um og úr ólíkum áttum á þá hagfræði sem einkum hefur ten8
kapítalisma, greinar eftir Karl Marx (1818-1883), Torstein Ve ^
(1857-1929), Maurice Dobb (1900-1976) og síðast en ekki síst gre^
eftir „vinstri-keynesistann" Joan Violet Robinson (1903-1983)
sérhæfði sig m.a. í rannsóknum á fákeppni og einokun sem
taldi vera óhjákvæmilega fylgifiska kapítalisma af öllum
En í þessu samhengi — um heimspekilegan grundvöll nýklassi
ar hagfræði — er best að skoða grein annars ritstjórans, E. K- H ^
í bókinni.11 Þar endurvekur hann fyrri ádeiluefni Gunnars nP
en meginþunginn í gagnrýni hans endurspeglast í því sem
nefnir nauðhyggju nýklassískrar hagfræði, að A hljóti alltaf a
saka B að gefnum tilteknum forsendum. Hunt dregur einmg 1
gildi flókinna stærðfræðilegra líkana til að lýsa efnahagslífmu'
Nýir skilmálar nýklassískrar kenningar
Líkt og gerðist með Keynesismann fóru ýmsir nýklassískir ^
fræðingar smám saman að betrumbæta og skilyrða kenningar ^
ar, oft til að mæta þeirri gagnrýni sem fram hafði komið á þær
er sanngjarnt að nefna fyrst hag- og hagsögufræðinginn t>an ,
ríska, Douglass C. North (f. 1920), sem hlaut nóbelsverðlaunl
hagfræði árið 1993 ásamt Robert W. Fogel (f. 1926). Án þess
að snua
hið minnsta baki við grundvallarforsendum nýklassískrar
hag;
fræði, dró North í efa getu hennar til að vera allsherjarskýrmg11^
hagkerfi fortíðar og nútíðar. Samtímis þyrfti að rannsaka >n^
stofnanaþætti samfélagsins sem hefðu áhrif á hagkerfið án ÞesS,-g,
vera af hagrænum toga. Hann vildi nýja gerð hagfræði, nýju
hagfræðina.
ing hans um peningamagn. Umdeildari er hins vegar kenning hans um (
ingu hárra launa og mikils launamismunar. Sú kenning átti hvað st*rstan
í að skipa honum á hægri væng stjómmálanna. Hlraun hans til að endu ^
markaðskenningar Alfreds Marshalls þvert á allan Keynesisma hefur og
umdeild. Sbr. The Penguin Dictionary of Economics. q,
10 Critique of Economic Theory. Selected Readings. Ritstjórar E. K. Hunt og )eS
Schwartz (Harmondsworth, 1973).
11 E. K. Hunt, „Economic Scolasticism and Capitalist Ideology", bls. 1S7-