Saga - 2003, Blaðsíða 186
184
GÍSLI GUNNARSSON
Franskur félagssögufræðingur og háskólaprófessor, Jean Baechl
er, hefur rannsakað mikið forsendur ríkismyndunar, nývæðingar'
kapítalisma og hagvaxtar með því að bera saman mismunandi hag
kerfi á ólíkum menningarsvæðum í tímans rás. Helstu almennu f°r
sendur fyrir því að nútímavæðing (modernization)17 hagkerfi*
heppnist eru einkum tvær að mati hans: Annars vegar verða a
vera skýrar reglur um eignarrétt og markaði, og hins vegar þar
pólitískt lýðræði, sem tryggi jafna samningsstöðu borgaranna, a
vera til staðar.18
Peter Temin, bandarískur hagfræðiprófessor við MIT, hefur fja^
að um það hverju nýklassísk kenning hafi skilað í sögu- og þar me
samfélagsskýringum og hverju ekki.19 Hann telur að löngunin j
persónubundinn hagnað geti aðeins skýrt hagþróun að hluta. 1
viðbótar nefnir hann einkum tvennt: í fyrsta lagi ráði vani og heí
miklu um hagræna hegðun mannsins. í öðru lagi sé stéttaskiptin8
mikilvæg í þessu samhengi; mannleg samskipti einkennist mjög a
því að eirrn gefi öðrum fyrirskipanir og því ráði goggunarröð fyrir
skipana miklu um hagþróun.
Þessi dæmi sem hér hafa verið tínd til eru öll táknræn fyrir þr°
un nýju kerfishagfræðinnar. Réttara væri þó að ræða í þessu sam
hengi um skilyrðisbindingu nýklassíkrar hagfræði, ýmsir stofnan3
þættir eru tíndir til sem takmarka skýringargildi nýklassíkrar kerm
ingar eða gera hana betri með því að bæta við kenningar hagfr£er)
innar skýringum sem koma úr öðrum fræðigreinum. Ekki er þó rett
að kalla alla þá, sem skilyrðisbinda nýklassíska hagfræði með sjon
arhornum utan hennar, fylgismenn nýju kerfishagfræðinnar. En a
áhrif í mannfræði og síðar hagsögu. Ef eitthvað einkennir Karl Polanyi
Öðru
fremur er það heildarhyggja, að skoða ávallt samfélagsþætti í samhefS1
Einnig varaði hann við því að beita sömu greiningartækjum á ólíkar sam
lagsgerðir. — Douglass C. North hefur í stofnanaskýringum sínum stu
mjög við samfélagsskýringar Karls Polanyi, sbr. grein Norths, „Markets a
Other Allocation Systems in History: The Challenge of Karl Polanyi-
Journal ofEuropean Economic History [Rome], 1 (1977).
17 Með nútímavæðingu (modernization) er átt við þróunina frá gamla fábreytta
bændasamfélaginu til tæknivædds borgarsamfélags nútímans. ,
18 Sjá t.d. Jean Baechler, „The origins of modemity." Europe and the R,se 1
Capitalism. Ritstjórar Jean Baechler, John A. Hall og Michael Mann (Oxf°r
1988), bls. 39-65.
19 Peter Temin, „The Future of New Economic History." The New History, 111
1980s and Beyond (Princeton, 1982), bls. 179-197.