Saga - 2003, Page 195
SÓGULEG HAGFRÆÐI
193
Höfundar gefa ekki alveg rétta mynd af gamla samfélaginu þeg-
ar þeir fullyrða að sjávarútvegur hafi að því er virðist alls staðar
Verið rekinn sem aukabúgrein.41 Víða um land var hann aðalat-
Vlrir,uvegurinn allt frá miðöldum, t.d. í Vestmannaeyjum og á Suð-
Urr>esjum og undir Jökli. Annað mál er að landeigendur og einok-
Unarkaupmenn þrengdu mjög kosti fiskimanna með því að halda
Verðlagi á fiski lágu og hindra fólksstreymi til sjávarbyggða.
Áhættufælni, tilviljanir og saga í þáskildagatíð
^ufundar bókarinnar Byggðir og búseta ræða nokkuð þá áhuga-
Verðu hagfræðikenningu sem jafnan er nefnd áhættufælni (risk aver-
Sl°?0.42 Ég hef vanist því að nota kenninguna aðeins um þær að-
St*ður þegar fátækt fólk fældist framfarir, að það óttaðist áhættuna
1 *ð breytingar vegna þess að færi eitthvað úrskeiðis gat það skilið
^hili feigS Dg ófeigs.43 En höfundarnir nota kenningarheitið um við-
hni útgerðarmanna til að auka margbreytni í sjávarútvegi, dreifa
^ttunni á fleiri atvinnuþætti. Slíkt ætti fremur að nefna áhættu-
reifingu og leyfa hugtakinu áhættufælni að tengjast áfram fátæku
r°lki.
Skemmtileg er kynning höfundanna á QWERTY-lögmálinu sem
Pe'r vfkja að víða.44 Það felur í sér að tiltekið ferli hefjist fyrir hreina
Vlljun og ekki af neinni skynsemisástæðu en haldi síðan áfram að
"r°ast fyrir eigin afli og vegna vanafestu mannfólksins. Þetta er
Sermilega mjög algengt og þörf áminning til fræðimanna í öllum
^reinum um að ekki sé alltaf nauðsynlegt að leita að orsök allra
uta/ sumt eigi sér stað án sérstakra orsaka.
Mikið er um „kontrafaktískar" hugleiðingar í bókinni, þ.e. ef A
efði gerst, sem gerðist ekki, hefði niðurstaðan ekki orðið B, eins og
orgar. Þáttur um íslenska þéttbýlismyndun". Landnám Ingólfs. Nýtt safn til
sögu þess II (1985). Bitastæðara hefði verið að vitna í aðra grein eftir mig í bók-
’nni Iðnbylting á íslandi. Umsköpun atvinnulífs um 1800 til 1940. Ritsafn Sagn-
hæðistofnunar 21 (Reykjavík, 1987).
4 Byggðir og búseta, bls. 39.
4^ Snina heimild, bls. 144.
44 Kenneth J. Arrow, Essays in the Theory of Risk-Bearing (Amsterdam, 1971).
B}/ggðir og búseta, t.d. á bls. 38. QWERTY-lögmálið heitir eftir stafarunu í
n*stefstu röð vinstra megin á lyklaborði ritvéla. Sjá nánar í sömu heimild,
bls. 31-32.