Saga - 2003, Page 196
194
GÍSLI GUNNARSSON
tíð
raun var á, heldur C. Stundum er þetta nefnt saga í þáskildag3
og þykja almennt ekki góð vinnubrögð í sagnfræði en eru algeI1S
hagfræði. Sjálfum finnst mér þessi aðferð að mörgu leyti skem ^
leg, hún skapar góða möguleika á umræðum og nýjum hugmy^
um, en að sjálfsögðu verða allir fyrirvarar að fylgja, saga í þaS ^
dagatíð getur aldrei verið annað en athyglisverðar vangaveltur ^
nálgun á veruleika en ekki veruleikinn sjálfur. í þessu samhengi
einkum að nefna þá kenningu höfunda bókarinnar Byggðir og
ber
búseta
ClllKUIIl clU Iltlllcl pcl KUIlIllIlgU. IlUIU.IlU.cl UUKciriIlIlclI
að ef járnbraut hefði verið lögð snemma á 20. öld frá Reykjmdk
Suðurlands, líkt og Jón Þorláksson gerði tillögu um, hefði bygS ^
þróun í landinu orðið allt önnur en raunin varð. Þá hefði t.d.
upp öflug borg á Suðurlandsundirlendinu, með Þorlákshöfn s
skipalægi, sem hefði m.a. stuðst við öflugri landbúnað og garðyr J
en raun varð á, sem og gjöful fiskimið utan við ströndina- "
staðhæfing kemur minnst fjórum sinnum fyrir í bókinni.4"
Athyglisverðar vangaveltur er að finna um það hvers veg11
Reykjavík varð langstærsta þéttbýlið á íslandi. Færð eru rök Y1
því að slfk miðstöð byggðar í landinu hlyti við allar aðstæður
hafa orðið á Suðvesturlandi, þar sé náttúruleg miðja íslen
byggða. En svo er að skilja að það hafi verið nánast söguleg u
un að Reykjavík varð fyrir valinu en ekki Hafnarfjörður og z ^
bókarhöfundar líklegast að búseta Skúla Magnússonar í Viðey
haft úrslitaáhrif á þetta.46 En Reykjavík lá betur við samgöng11
fyrir bæði Vesturland og Suðurland en Hafnarfjörður, svo einta
nú það.
Byggðaþróun framtíðar og kvótakerfið
/ 4
Mikið er rætt í bókinni Byggðir og búseta um þá þróun sem nu a
stað í byggðamálum og spáð hver þróunin verði. Nokkrar alm ^
ar athugasemdir um þau mál verða að duga í þessari grein- ^
undar eru nokkuð öruggir í spádómum sínum og efast lítið um
núverandi þróun byggðamála muni í meginatriðum halda a
þótt fylgt verði skýlausum ráðum þeirra um bætta menntun, ^
ar samgöngur á landsbyggðinni og skýrari og markvissari bygg^^
stefnu. Höfuðborgarsvæðið sé þannig ekki komið í þá stöðu s
45 Sama heimild, bls. 11, 31, 48 og 192.
46 Nema QWERTY-lögmálið hafi hér ráðið ferðinni.