Saga - 2003, Blaðsíða 205
FRÁ UPPSTILLINGU TIL HÖNNUNAR
203
Jtefnda skyggnusýningu. Það verður að teljast merkilegt að þessi
uti 20. aldar skuli í raun fá svona lítið vægi, þar sem 20. öldin er
jyrst og ffemst öld Reykjavíkur, ef svo má að orði komast. Það má
Pví jafnvel orða það svo, að öldinni sé alls ekki gert nægjanlega hátt
Undir höfði, þó svo að skyggnusýningin sé sannarlega efnismikil og
a mörgu leyti prýðileg. Skyggnusýningin sjálf verðskuldar nokkra
Urnfjöllun. Handritið er unnið af Guðjóni Friðrikssyni, sem segja
að sé einn af okkar helstu Reykjavíkursögufræðingum. Starfs-
0 k Ljósmyndasafns Reykjavíkur (þar á meðal undirritaður) sá að
n°kkrum hluta um öflun myndefnis, auk þess sem Guðjón og Thor-
stein Henn ljósmyndari lögðu sitt á vogarskálarnar. Það má alltaf
Velta því fyrir sér hvernig beri að vinna myndasýningar af þessu
a8i en í þessu tilviki var ágætt handrit Guðjóns lagt til grundvall-
ar og síðan var hafist handa við að leita mynda sem áttu við hand-
ritið. Það sem einna helst má segja að hafi verið áberandi í
s yggnusýningunni er hve stór hlutur sögu verslunar og viðskipta
er- Ef til vill má segja að það sé í takt við sýninguna í heild, þar sem
Verslun og viðskipti eru veigamikill þáttur. Þá er sömuleiðis alltaf
óðlegt að sjá á hvern máta menn fjalla um það tímabil sem næst
Peim er, í þessu tilfelli tíunda áratuginn. Það má segja að ekki sé
°min mikil fjarlægð á tímabilið og tískusveiflur og tíðrædd dæg-
nrmál eru sett á spjöld sögunnar sem „sögulegir atburðir". Þó má
vera að skoðandinn sé sjálfur í þeirri aðstöðu að finnast undarlegt
a sjá slíkt sem stendur honum svo nærri. Athygli vekur til dæmis
ve mikla umfjöllun tónhstarmenn fá, til að mynda í samanburði
ve lítið er rætt um núverandi forsætisráðherra og fyrrverandi
orgarstjóra, þrátt fyrir að hann sé einn merkasti stjórnmálamaður
• aldar samkvæmt nýlegum könnunum meðal almennings. Það
er ekki laust við að lok skyggnusýningarinnar minni nokkuð á aug-
ýsingar fyrir ferðamenn, ekki ósvipaðar þeim sem sjást um borð í
ugvélum Flugleiða. Þar eru sýndar fallegar myndir frá ýmsum
stöðum sem teljast til helstu kennileita borgarinnar (jafnvel mætti
Hinn góðkunni breski sagnfræðingur Arthur Marwick varar þó eindregið við
Hnnubrögðum af þessu tagi en hann leggur á það áherslu að þegar menn
vinna með myndefni, hvort heldur ljósmyndir eða kvikmyndir, þá beri að
*e8Sja það til grundvallar og efnistök skuli mótast af því. Arthur Marwick, The
New Nature of History. Knowledge, evidence, language (New York, Palgrave, 2001),
bls. 232.