Morgunblaðið - 01.07.2010, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010
Atvinnuauglýsingar
Yfirvélstjóri óskast
á mb. Valbjörn 1686, aðalvél 700 kw. Skipið er á
rækjuveiðum en fer síðar á fiskitroll. Upplýs-
ingar í síma 8957441 eða birnirhf@simnet.is.
Birnir ehf.
Raðauglýsingar 569 1100
Óska eftir
Óska eftir fjárfesti
Er að leita mér að öflugum fjárfesti til að
koma að nýju verkefni sem tengist leitarvél á
alþjóðavísu. Uppl. á fjarfesting@ internet.is.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 1. júní 2010, kl. 10:00 á
skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eign:
Aðalgata 7 (fnr. 213-6604), Blönduósi, þingl. eig. Jón Gunnarsson,
gerðarbeiðandiTollstjórinn í Reykjavík
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
29. maí 2010.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, þriðjudaginn 6. júlí 2010, sem hér segir:
Holtagata 8, fnr. 227-5700, Ísafirði, þingl. eig. Gísli Hilmir Hermanns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Nýi Glitnir banki hf.,
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Súðavíkurhreppur, kl. 10:30.
Kjarrholt 1, fnr. 211-9946, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Rafn Guðmunds-
son, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Sparisjóður Vestfirðinga, Söfn-
unarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands hf., kl. 09:45.
Smiðjugata 8, fnr. 212-0351, Ísafirði, þingl. eig. Sveinbjörg Sveins-
dóttir og Kristinn Halldórsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær,
kl. 09:30.
Tangagata 22, fnr. 212-0663, Ísafirði, þingl. eig.Trausti Magnús
Ágústsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær og
Tryggingamiðstöðin hf., kl. 09:15.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
30. júní 2010.
Bryndís Ósk Jónsdóttir, fulltrúi.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hringbraut 97, 202-5289, Reykjavík, þingl. eig. Anna Brynja Richards-
dóttir, gerðarbeiðendur NBI hf. og Vörður tryggingar hf., mánudaginn
5. júlí 2010 kl. 13:30.
Hverfisgata 35, 200-3059, Reykjavík, þingl. eig. Inga Sólveig Friðjóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Danfríður Kristín Árnadóttir, Daniel Allan
Pollock, Gildi -lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. júlí
2010 kl. 14:30.
Lindarvað 10, 229-5453, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., N1 hf. og Sparisjóður Reykjavíkur/
nágr. hf., mánudaginn 5. júlí 2010 kl. 11:00.
Spóahólar 14, 204-9881, Reykjavík, þingl. eig. Páll Vignir Magnússon,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 5. júlí 2010
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
30. júní 2010.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álftaland 173216, fastanr. 2216659, Reykhólahreppi, þingl. eig. Steinar
Pálmason, gerðarbeiðendur Borgun hf. og Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 5. júlí 2010 kl. 17:00.
Hólar 15, fastanr. 212-3912, Patreksfirði, Vesturbyggð (50% eignarhl.),
þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Kh 16 hf., mánudaginn
5. júlí 2010 kl. 13:00.
Sellátur, landnr. 140305,Tálknafjarðarhreppi (9,09% eignarhl.), þingl.
eig. Höskuldur Davíðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvols-
velli, mánudaginn 5. júlí 2010 kl. 13:30.
Þórsgata 4, fastanr. 212-4205, Patreksfirði, Vesturbyggð (50%
eignarhl.), þingl. eig. Agnieszka Szczesna, gerðarbeiðandi Kreditkort
hf., mánudaginn 5. júlí 2010 kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
29. júní 2010.
Úlfar Lúðvíksson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Arnarsmári 12, 0101 (221-5236), þingl. eig. Snorri Páll Einarsson,
gerðarbeiðandi Byko ehf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 10:00.
Arnarsmári 28, 0101 (205-8451), þingl. eig. Anna Hulda Júlíusdóttir,
gerðarbeiðendur Arnarsmári 28,húsfélag og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 10:30.
Auðbrekka 18, 0101 (205-8782), þingl. eig. MPZ ehf., gerðarbeiðandi
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 11:30.
Auðbrekka 2, 0201 (205-8813), þingl. eig. Árbyggð ehf., gerðarbeið-
andi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 11:00.
Álfkonuhvarf 63, 0203 (226-9123), þingl. eig. Guðmundur Kjartansson,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010
kl. 13:00.
Bakkabraut 12, 0103 (223-7045), þingl. eig. Þrotabú Íslagna ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 7. júlí
2010 kl. 13:30.
Dimmuhvarf 14 (206-6624), þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir, Sigurður
R. Jónsson, Sigurbjörg Bragadóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Kópavogsbær, miðvikudaginn
7. júlí 2010 kl. 14:00.
Grófarsmári 1, ehl.gþ. (222-5994), þingl. eig. Kristján Ketilsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 6. júlí 2010
kl. 13:30.
Gulaþing 25 (222-4038), þingl. eig. North Invest ehf., gerðarbeiðandi
Fractal Iceland ehf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 15:00.
Kjarrhólmi 24, 0101 (206-3296), þingl. eig. Stefanía Kristjana Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf.,
miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 15:30.
Lindasmári 41, 0201 (221-8839), þingl. eig. Svavar Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 6. júlí 2010 kl. 10:00.
Lundarbrekka 14, 0201, ehl.gþ. (206-4097), þingl. eig. Ragnar Ölver
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn
6. júlí 2010 kl. 14:00.
Lækjasmári 13-15, 0204 (221-8851), þingl. eig. Lilly Vijaya Kumari,
gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 6. júlí 2010 kl. 11:00.
Smiðjuvegur 11, hluti 1, neðri hæð, 115fm. vestan við vegg, þingl. eig.
Þrándur Þórðarson ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., þriðjudaginn 6. júlí 2010 kl. 11:30.
Vindakór 2, 0301 ásamt stæði í bílageymslu (228-7103), þingl. eig.
Þrotabú Stafnáss ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
6. júlí 2010 kl. 13:00.
Vindakór 4, 0405 (228-7119), þingl. eig. Þrotabú Stafnáss ehf., gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Kópavogsbær, miðvikudaginn 7. júlí
2010 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
30. júní 2010.
Tilboð/Útboð
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6,
Hvolsvelli, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Efri Þverá, fnr. 164000, Rangárþing eystra, þingl. eig. Kristjón Bene-
diktsson, gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 10:30.
Hvassafell, fnr. 163670, Rangárþing eystra, þingl. eig. Páll Magnús
Pálsson, gerðarbeiðandi Sláturfélag Suðurlands svf., miðvikudaginn
7. júlí 2010 kl. 10:30.
Lyngholt 15, fnr. 212789, Rangárþing ytra, þingl. eig. Slóð ehf.,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 10:30.
Lyngholt 16, fnr. 212790, Rangárþing ytra, þingl. eig. Slóð ehf., gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 10:30.
Sámsstaðir 1, lóð 3, fnr. 229-6223, Rangárþing eystra, þingl. eig. Ægir
Hafsteinsson og Emilía Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki
hf., miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
30. júní 2010.
Kjartan Þorkelsson.
Smáauglýsingar augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl
Heimili í borginni
www.eyjasolibudir.is
Heimilislegar íbúðir með útsýni til
leigu, á efstu hæð. Rúm fyrir 4-6.
ALLT til ALLS. Innif. nettenging. Laust
í sumar. eyjasol@internet.is.
S. 898 6033 - 698 9874.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
GistingSumarhús
Rotþrær frá 2300 l, siturlagnir,
leiðbeiningar, heildarlausnir.
Vatnsgeymar staðlaðar stærðir.
Jarðgerðarílát/moltukassar.
www.borgarplast.is
Mosfellsbæ,
s. 561 2211.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Kerrur
Nýsmíðuð álkerra tekur 2 fjórhjól
Innanmál 422cm x 150cm. Nefhjól,
kúlutengi með lás, 16" álfelgur, 1000
kg flexitorar 6 gata. Díóðuljós. Ásett
450 þús. tilboð 350 stgr.
Uppl. 664-8581.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100