Fréttablaðið - 06.10.2011, Page 3

Fréttablaðið - 06.10.2011, Page 3
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. SP–Fjármögnun og Avant sameinast Landsbankanum Í dag verða ármögnunarfyrirtækin SP–Fjármögnun hf. og Avant hf. sameinuð Landsbankanum. Tilgangur samrunans er fyrst og fremst að einfalda rekstur og bjóða viðskiptavinum upp á aukið vöruframboð og góða þjónustu. Bíla- og tækjaármögnun Landsbankans er til húsa í Sigtúni 42. Bíla- og tækjaár- mögnun Landsbankans Fyrirtækin tvö verða sam- einuð á nýju sviði innan Landsbankans sem ber heit- ið Bíla- og tækjaármögnun. SP–Fjármögnun hefur verið eitt stærsta fyrirtæki landsins á þessu sviði og þegar við bætist starfsemi Avant mun það styrkja hið nýja svið verulega. Aðsetur sviðsins verður í Sigtúni 42 í Reykjavík og þar mun traustur hópur starfsmanna veita viðskiptavinum öfluga og góða þjónustu. Áhersla á þjónustu Mikil áhersla er lögð á að viðskiptavinir finni fyrst og fremst fyrir þessum breytingum í formi víð- sína á ármögnunarmarkaði og styðja við þá þjónustu sem fyrir er í bankanum. Allar nánari upplýsingar veitir Bíla- og tækjaár- mögnun Landsbankans í síma 569 2000, á lands- bankinn.is og í Sigtúni 42. tækari þjónustu og breiðara vöruframboðs. Landsbankinn tekur við öllum réttindum og skyldum Avant hf. og SP–Fjármögnunar hf. Með þessu mun Landsbankinn fá tækifæri til að styrkja stöðu Bílasamningar verða nú hluti af þjónustuframboði Landsbankans.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.