Fréttablaðið - 06.10.2011, Page 88

Fréttablaðið - 06.10.2011, Page 88
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland Troðfull verslun af merkjavöru! afsláttur af öllum kvenvörum afsláttur af öllum barnavörum frá 60% 70% nýtt ath. opið sunnu- dag nýjar sendingar af yfirhöfnum, jakkafötum og peysum afsláttur af öllum herravörum 30-70% Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞÚ ERT MEÐ FRÆGA FÓLKIÐ Í VASANUM MEÐ VÍSI m.visir.is Fáðu Vísií símann! Popp og kók hjá Sigurjóni Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson bauð til sér- stakrar forsýningar á Hollywood- myndinni Killer Elite í Háskólabíói á þriðjudagskvöld. Það var þétt setinn bekkurinn í Stóra salnum og var myndinni mjög vel tekið. Svo vel að klappað var í lok sýn- ingarinnar. Gestir máttu reyndar alveg vera þakklátir, enda hafði Sigurjón boðið öllum upp á bæði pitsur og popp og kók. Meðal gesta í salnum voru kvikmynda- leikstjórarnir Reynir Lyngdal og Ragnar Bragason, sambýlismenn- irnir Steinþór Helgi Arnsteinsson og Atli Bollason, rapparinn Poetrix, Benedikt Erlingsson leikari og Einar Már Guðmunds- son rithöfundur. Auk þeirra voru mættir til leiks Magnús Gylfason knattspyrnuþjálfari, Jón Gunnar Geirdal mark- aðsmaður, Ingvar Þórðarson kvik- myndaframleiðandi og Sigurður Hall kokkur. 1 Snörp hrina í Kötlu 2 Innlendar níðingssíður sýna íslenskar stúlkur 3 Boltadómurinn gæti haft áhrif á Íslandi 4 Finnst svona ekki eiga að líðast 5 Fjölskylda hinnar myrtu í áfalli Tobba Marínós til umræðu í Hæstarétti Brynjar Níelsson, hæstaréttar- lögmaður og formaður Lögmanna- félagsins, vekur iðulega athygli fyrir framgöngu sína. Í gær varð engin undantekning þar á. Þá vitnaði Brynjar í málflutningi sínum fyrir Hæstarétti í nýjasta þátt fjölmiðlakonunnar Tobbu Marínós á Skjá einum. Hann gerði þó ekki ráð fyrir því að dómarar hefðu endilega séð þáttinn sem um ræddi. Þættir Tobbu hafa greinilega vakið mikla athygli þrátt fyrir að fáir þættir hafi ratað í loftið hingað til. - hdm, þeb

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.