Fréttablaðið - 10.11.2011, Síða 49

Fréttablaðið - 10.11.2011, Síða 49
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 2011 5 Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Nýtt 12 tíma námskeið, EXTRA 4x3 í 40 mínútur 3x í viku í heitum sal - Mitti, mjaðmir, magi og handleggir 12:10 mánud/Sara, miðvikud/María, föstud/Guðný 1x í viku í tækjasal: Hákeyrslu brennsla! 12:10 fimmtud/Fanney E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n EXTRA 4x3 miðjuþjálfun og lóð Einungis 18 konur komast að á hvert námskeið Verð aðeins: 12.900.- Tilboð til korthafa JSB: 9.900.- Velkomin í okkar hóp! Síðustu námskeið fyrir jól innritun í síma 581 3730 Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal miðjuþjálfun og lóð Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Velkomin í okkar hóp! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n TT tímar í boði: 6:15 A mánu-, miðviku- og föstudagar Örfá pláss laus 7:20 C mánu-, miðviku- og föstudagar Laus pláss 10:15 D mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun Örfá pláss laus 14:20 G mánu-, miðviku- og föstudagar Örfá pláss laus 16:40 H mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun Örfá pláss laus 17:40 I mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun Laus pláss 18:40 J mánudagar kl. 18:40, miðviku- og fimmtudagar kl. 18:25 Laus pláss 18:25 TT3 mánudagar kl 18:25 og miðvikudagar kl. 19:25 - (16-25 ára) Laus pláss NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING Í TÆKJASAL Fundur fyrir alla TT flokka sunnudaginn 20. nóvember kl. 16:30 TT-námskeið hefjast 20. nóvember Staðurinn - Ræktin Viltu ná kjörþyngd og komast í form? Síðustu námskeið fyrir jól innritun á fullu í síma 5813730 15% afsláttur fyrir þær konur sem halda áfram! Staðurinn - Ræktin Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is HotYoga Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Farið í gegnum röð af yogastöðum í heitum sal. Teygjanleiki vöðvanna aukinn, mikill sviti og vellíðan. 6 vikna námskeið - Þriðjudaga kl 18:30 og föstudaga kl 16:30. Kennari: Gyða Kristinsdóttir. Verð kr. 14.900. Velkomin í okkar hóp! Síðustu námskeið fyrir jól innritun í síma 581 3730 E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n TOH YOGA NÝTT! Gyða með HotYoga Staðurinn - Ræktin Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Stutt og strangt Skráning alltaf í gangi í síma 581 3730! Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Komdu þér í gang! 2ja vikna námskeið 5x í viku í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi Tilvalið að mæta með vinkonunum – hámark 6 í hóp Leiðbeiningar um mataræði Mæling og vigtun í byrjun og enda námskeiðs Verð aðeins kr. 12.000. Barnagæsla - Leikland JSB Velkomin í okkar hóp! S&S stutt og strangt E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n ÚR HÁBORG TÍSKUNNAR Bergþór Bjarnason skrifar frá Nice Í vetur er herratískan karl-mannleg. Herrunum ætti ekki að verða kalt, sem eru auðvitað góðar fréttir heima á Fróni. Þykkar peysur með köðl- um eða með öðru grófu prjóni ein- kenna vetrartískuna. Heimaprjón gæti því verið sparnaðarleið í vetur. Peysurnar eru bæði ein- litar eða marglitar, með munstr- uðum bekkjum yfir brjóstið eða almunstraðar og litirnir eru fjöl- breyttir. Mikið er um grófar jakkapeysur, sumar með upp- háum kraga og þá þarf ekki einu sinni trefil. Tölurnar eru einnig mikilvægar, þær geta verið úr tré eða horni, jafnvel útskornar. Við peysurnar eru oft notaðar þröng- ar bómullarbuxur eða gallabuxur með uppbroti. Þá er ekki verra að eiga köflótta sokka í Burberrys- stíl. Líka er hægt að nota leðurskó upp að ökkla og setja buxurnar ofan í. Í vetur eru klassískir jakk- ar og jakkaföt meira áberandi en undanfarið, viturleg kaup í kreppunni. Þau eru í dökkum litum en blátt og brúnt er einnig í boði og einstaka framleiðandi býður upp á ljósa liti. Þeim sem leita að ódýrum aðferðum til að breyta til í vetur má benda á köflóttar þverslauf- ur sem þykja fínar og mjó litrík bindi sem breyta öllu. Þeir sem eru í viðskiptum geta auðvitað ekki skrifað undir samning nema með Mont Blanc-penna sem geta kostað frá þrjú hundruð evrum upp í tvö hundruð og fimmtíu þús- und evrur eins og penni Alberts prins af Mónakó sem Mont Blanc lét gera fyrir brúðkaupið í sumar. Svo er bara að vona að það verði nógu kalt til að nota allar fínu peysurnar sem líklega verð- ur frekar ólíklegt fyrir mig hér suður frá. Ég veit reyndar hrein- lega ekki hvað ég á að gera við allar þykku peysurnar mínar, hvort sem það eru íslenskar lopa- peysur eða annars konar peys- ur sem ég kom með frá París á vordögum hingað á Frönsku Rivíeruna. Annaðhvort eru þetta gjafir og því alltof tilfinningalega tengdar við viðkomandi prjóna- konu eða of fínar til að láta af hendi. Hér er hins vegar ekki hægt að tala um raunverulegan vetur nema þá ef farið er á skíði í Ölpunum sem eru í eins og hálfs tíma fjarlægð. Og þá þarf að læra að skíða! bergb75@free.fr Ullarpeysur, ökklaháir skór og pennar að hætti prinsa Áhugafólki um tísku gefst kostur á að kynna sér nám í fatahönn- un við Listaháskóla Íslands um helgina en skólinn opnar dyr sínar fyrir gestum og gangandi á laugardaginn. Fatahönnunarnemar við LHÍ munu meðal annars sýna fatnað, tískuteikningar og upptökur af tískusýningum á Opnum degi skól- ans á laugardaginn en allar deildir skólans verða kynntar. Bæði nem- endur og kennarar verða til viðtals um fjölbreytta starfsemi skólans og gefst gestum tækifæri til að fletta í gegnum inntökumöppur nemenda. Opni dagurinn verður haldinn í húsnæði skólans að Laugarnesvegi 91 milli klukkan 11 og 16 á laugar- daginn. Dagskrána er að finna á vefsíðu skólans, www.lhi.is Kynning á starfi LHÍ Nám í fatahönnun verður meðal annars kynnt á Opnum degi á laugardaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.