Fréttablaðið - 01.12.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 01.12.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Tendrað á Jólatré Kringlunnar kl. 17 Opið til 21 í kvöld Jólaleikur BYKO! Vinningur dagsins: Sjá nánar á www.byko.is SEVERIN kaffikanna - 16.990 kr. inni í blaðinu í dag. Fimmtudagur skoðun 32 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Kaffi 1. desember 2011 281. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Eysteinn Sigurðarson spyrill MonitorTV segir frá reynslu sinni af fatakaupum í London og hér á landi.Smekkmaður með meiru E ysteinn Sigurðarson hefur undanfarna mánuði birst landsmönnum sem spyrillinn í MonitorTV á mbl.is. Jafnframt vinnur hann í félagsstarfi með þroska-hömluðum í Hinu húsinu. „Ef þú spyrð vini mína kemst þú að því að ég er smekk-maður með meiru. Hvort sem það er á mat, tónlist eða föt. Samt sérstaklega á mat. Ef ég vakna um miðja nótt og kíki í ísskápinn er ekki nóg fyrir mig að fá mér brauð með osti heldur þarf það að vera einhver snitta með chilisultu. Það er eins með fötin. Maður þarf að velja eitthvað sem aðrir klæðast ekki.“Í mánuðinum skellti Eysteinn sér í helg-arferð til London með vini sínum. Þar skoðuðu þeir félagar leiklistarskóla, sáu leikritið 39 þrep á West End og þræddu verslanir borgarinnar.„Ég verslaði helst í H&M en keypti samt nokkrar sérstakar flíkur í öðrum búðum.“Í einni verslun Camden-markaðarins heillaðist Eysteinn af nær öllum fötunum. Þegar hann hóf hins vegar að máta komst hann að þeirri óskemmtilegu staðreynd að allar flíkur búðarinnar voru í einni stærð, sem var aðeins of lítil á hann. 3 Fyrirsætur margra hönnuða voru með hárið tagli á tískusýningum fyrir vor og sumar 2012. Sömu sögu má segja um tískudrósir sem sátu á fremstu bekkj- um, þar á meðal á sýningu Marni. Gæti því verið að tagl, af ýmsum toga, komi sterkt inn með hækkandi sól. Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardögum 10-14.þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.is NÝR OG GLÆSILEGUR teg PRALINA - rosalega flottur í B,C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Vertu vinur okkar á facebook 20% afsláttur af öllum yfirhönum Hlýjar úlpur og vandaðar kápur í úrvali Stærðir 36-52 Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Mediflow heilsukoddinnEinstakur heilsukoddi með mjúku yfirlagi og vatnsfyllingu. Stillanlegur vatnspúði sem veitir fullkominn stuðningMinnkar verki í hálsi. Eykur svefngæði 9.750 kr. Gefðu góða gjöf KAFFIFIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2011 Kynningarblað Kaffivélar Bollar Uppskriftir Þjónusta Jólablöndur Kaffikönnur Í VÍGAMÓÐ Leikarar og tökulið þáttaraðarinnar Game of Thrones voru við tökur við rætur Svínafellsjökuls í vikunni. Kit Harrington, ein aðalstjarna þáttanna, sést hér koma upp hlíð eftir mikil hlaup í fullum herklæðum og var hann skiljanlega nokkuð móður þegar upp var komið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Óvanaleg jól Ísabella Rós Þorsteinsdóttir leikur Fanný í jólasýningu Borgarleikhússins. fólk 66 SNJÓKOMA og síðan él um landið vestanvert en austan til nokkuð bjart fram eftir degi og svo snjó- koma eða él síðdegis. Minnkandi frost vestanlands. VEÐUR 4 -1 -6 -11 -7-3 STJÓRNMÁL Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, greiddi atkvæði með 600 milljóna króna styrkjum frá Evrópu sambandinu (ESB) vegna aðildar- umsóknar Íslands. Fjárlög 2012 voru sam- þykkt til þriðju umræðu í gær eftir langar umræður. Breytingartillögur fjárlaganefndar um 4,1 milljarðs króna aukin útgjöld á næsta ári voru samþykktar. Styrkirnir frá Evrópusambandinu eru svokallaðir IPA-styrkir, en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir að vera styrkir til aðlög- unar, meðal annars af Jóni Bjarnasyni. Skemmst er að minnast þess að stjórnar- formaður Matís ohf. sagði pólitíska afstöðu Jóns, sem fer með eignarhluta ríkisins í félaginu, hafi ráðið miklu um að hætt var við að sækja um 300 milljónir króna í slíka styrki til eiturefnamælinga. Styrinn um Jón stendur enn og birtu stuðningsmenn hans auglýsingu í dagblöðum í gær, þar sem hann var sagður standa traustan vörð gegn aðild Íslands að ESB. Er það liður í valdabaráttu innan Vinstri grænna. - kóp / sjá síðu 18 Fjárlög voru samþykkt til þriðju umræðu með breytingum fjárlaganefndar: Jón samþykkti 600 milljónir frá ESB JÓN BJARNASON „Hóflegar hækkanir“ Stangaveiðifélag Reykja- víkur boðar „hóflegar hækkanir“ á veiðileyfum. veiði 78 NOREGUR Jens Stoltenberg, forsætis ráðherra Noregs, hefur staðfastlega neitað að tjá sína persónu- legu skoðun á því að fjölda- morðinginn Anders Breivik hafi verið úrskurðaður ósakhæfur. Fram kemur í Aften posten að Stoltenberg hafi verið þráspurður en hann svarað því til að stjórnmálin hefðu sín takmörk. Úrskurður væri á forræði dómstólanna og það varðaði grundvallar reglur réttar- ríkja. „Við ættum að fagna því að búa í ríki þar sem stjórnmála- menn ráða engu um það hverjir þurfi að svara til saka fyrir rétti og hvers konar refsingar þeir fá,“ sagði hann. Spurður um líðan þegar hann frétti af úrskurðinum sagði Stolten berg: „Tilfinningar mínar hafa ekkert með málið að gera.“ - þj Jens Stoltenberg um Breivik: Dómstólarnir fái að ráða sínu JENS STOLTENBERG Mikilvægur sigur Akureyri vann góðan heimasigur á Fram í N1- deild karla í gær. sport 72 LÖGREGLUMÁL Lárus Welding, fyrr- verandi forstjóri Glitnis, var í gærdag úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á meintum brotum í rekstri bankans fyrir hrun. Tveir aðrir Glitnismenn, Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri á markaðs- viðskiptasviði, og Ingi Rafnar Júlíusson, sem starfaði á verð- bréfasviði bankans, voru leiddir fyrir dómara í héraðsdómi Reykja- víkur í gærkvöldi. Þar var fallist á kröfu saksóknara um einnar viku gæsluvarðhald yfir þeim. Jóhannes starfar enn hjá Íslandsbanka en hefur verið sendur í leyfi vegna málsins líkt og aðrir núverandi starfsmenn bankans sem fengið hafa réttar- stöðu grunaðra í rannsókninni, samkvæmt upplýsingum frá bank- anum. Ingi Rafnar starfar nú hjá MP banka, eftir að deildin sem hann tilheyrði hjá Sögu fjárfest- ingabanka var keypt yfir til MP. Farið var fram á varðhald yfir fjórða manninum, Elmari Svavars syni, en héraðsdómur hafnaði þeirri beiðni. Gæsluvarðhaldskröfurnar voru settar fram á grundvelli rann- sóknarhagsmuna, enda telur sér- stakur saksóknari að mennirnir geti spillt rannsókninni með því að ráðfæra sig við aðra sakborninga gangi þeir lausir. Enn á eftir að taka skýrslur af lykilmönnum í málinu. Rannsóknin snýr að umfangs- mikilli markaðsmisnotkun og öðrum brotum í rekstri bankans. Viðskiptin sem til rannsóknar eru nema mörgum tugum millj- arða og tengjast að stórum hluta FL Group. Yfirheyrslurnar í gær snerust jafnframt um svokallað Stím-mál, sem Jóhannes Baldurs- son er talinn hafa átt stóran þátt í. Aðgerðirnar, sem hafa verið í undirbúningi um nokkurt skeið, hófust klukkan sjö í gærmorgun með handtökum og alls voru á annan tug manna yfirheyrðir. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, kveðst búast við að yfirheyrslunum verði fram hald- ið næstu daga. - sh / sjá síðu 4 Rannsaka Glitni og FL Group – þrír Glitnismenn í varðhald Lárus Welding og tveir fyrrverandi undirmenn hans í Glitni voru úrskurðaðir í einnar viku gæsluvarðhald í gær. Dómari sleppti þeim fjórða lausum. Enn á eftir að taka skýrslur af lykilmönnum í rannsókninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.