Fréttablaðið - 02.12.2011, Side 18

Fréttablaðið - 02.12.2011, Side 18
2. desember 2011 FÖSTUDAGUR18 Vetrarveður á fullveldisdaginn BÍÐA VORSINS Borðin sem eru þéttsetin á sumardögum söfnuðu bara snjó í gær. LÆKJARTORG Borgarstarfsmenn hafa yfirleitt í nógu að snúast, og ekki síður þegar snjóar. Á AUSTURVELLI Óslóartréð lýsir upp Austurvöll fram yfir jólin þótt fáir hafi verið á ferli til að njóta birtunnar í gærmorgun. ÞRENGIR AÐ FUGLUNUM Fuglarnir á Tjörninni hafa talsvert minna rými í kuldanum en annars. HÓLAVALLAKIRKJUGARÐUR Forseti Íslands, rektor Háskólans og stúdentar minntust fullveldisins og lögðu blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar. ÞURFTI EKKI AÐ SKAFA Snjórinn var laus í sér svo fljótlegra var að nota hendur en sköfur til að ná honum af bílum. Bjartara yfir höfuðborginni Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu á full- veldisdaginn 1. desember. Fátt fólk var á ferli þegar Gunnar V. Andrésson ljósmyndari fór um mið- borgina fyrir hádegið og afar friðsælt og jólalegt var um að litast.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.