Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.12.2011, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 02.12.2011, Qupperneq 41
2. desember föstudagur 7 ✽ b ak v ið tj öl di n Öll fjölskyldan samankomin í Birkilaut. Nokkuð dæmigerð mynd fyrir síðustu fjögur ár. Ég átti afmæli þennan dag en gaf mér greini-lega ekki tíma til að taka niður svuntuna þegar eiginmaðurinn birtist með afmælisköku. Hún var borðuð í hópi kærs samstarfsfólks. Eiginmaðurinn slappar af á besta stað á Íslandi, Birkilaut við Heklurætur. Ég með strákunum mínum á fótboltamóti á Laugar- vatni. DINGA Með hollustuna að fyrirrúmi Unnur Guðrún Pálsdóttir, eigandi Happs, segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á hollu fæði og heilbrigðu líferni. Hún vann áður sem einkaþjálfari og flugfreyja. Aðspurð segist hún sjaldan eiga frí úr vinnu en að henni þyki best að eyða frídögunum í faðmi fjöl- skyldunnar. „Mér finnst voða gott að eyða frídögunum bara með fjölskyld- unni. Við reynum að eiga allt- af saman föstudagskvöld og þau eru alveg heilög fyrir mér. Maður- inn minn er flugmaður og stund- um skrepp ég með honum í vinn- una þegar ég þarf frí frá dagsins amstri og nýt þess þá að komast í annað umhverfi. Mér finnst líka mjög gott að fara út að skokka þegar ég er þreytt og verð alveg endurnærð eftir það.“ Spurð út í framhaldið segist Lukka ætla að einbeita sér að rekstri Happs eins og staðurinn er í dag en útilokar ekki áfram- haldandi útþenslu. „Mig langar bara að halda áfram að reka gott fyrirtæki sem stuðl- ar að heilbrigðara líferni. Draum- urinn er að þróa matvörulínu undir nafni Happs einhvern tíma í framtíðinni en við sjáum hvað setur. Ég hef aldrei unnið lengri vinnudag og fyrir jafn lág laun en á sama tíma hef ég aldrei verið ánægðari í starfi,“ segir Lukka að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.