Fréttablaðið - 02.12.2011, Side 68
52 2. desember 2011 FÖSTUDAGUR
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is
VERTU FASTAGESTUR!
Ódýrara í bíó með aðgangskortum!
FÖSTUDAGUR: HJEM TIL JUL (HEIM UM JÓLIN) 18:00 (2
FYRIR 1), 20:00, 22:00 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN
20:00, 22:00 FARIN (PARTIR) 18:00 ERKIFJENDUR (SUP-
ERCLÁSICO) 18:00, 20:00, 22:00 BAKKA-BALDUR 18:00
MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES.
HJEM TI
L JUL
NÝ
JÓLA-
KLASSÍK!
Tónlist ★★★★★
1981–2011
Grafík
Þó að hljómsveitin Grafík hafi ekki
verið starfandi af fullum krafti
nema í rúm sex ár lifir tónlist henn-
ar enn góðu lífi. Grafík sendi frá
sér fimm plötur á níunda áratugn-
um. Þær voru allar ólíkar og bera
þess glöggt vitni hvað Grafík var
hugmyndarík og leitandi hljóm-
sveit. Í þessum nýja þrefalda safn-
pakka eru tveir geisladiskar með
30 lögum, þarf af tveimur nýjum,
og DVD-diskur með heimildar-
mynd sem rekur sögu sveitarinnar.
Grafík var að að mörgu leyti sér-
stök hljómsveit. Lykilmenn henn-
ar voru til að mynda ekki söngv-
arinn eða söngkonan, heldur
gítar leikarinn Rúnar Þórisson og
trommu leikarinn Rafn Jónsson. Á
þeim fimm plötum sem sveitin gerði
voru fjórir mismunandi söngvarar.
Grafík var stofnuð á Ísafirði af
Rabba, Rúnari og Erni Jónssyni
í ársbyrjun 1981. Fyrsta platan
þeirra, Út í kuldann, kom út í októ-
ber það ár. Tónlistin á henni var
undir greinilegum áhrifum frá
enskum nýbylgjuhljómsveitum
eins og The Cure. Eitt lag af plöt-
unni, Video, náði nokkrum vin-
sældum. Platan Sýn, sem kom út
tveimur árum seinna, náði aftur á
móti aldrei upp á yfirborðið, enda
var tónlistin tilraunakennd og ekki
sérstaklega útvarpsvæn.
Þegar nýútskrifaður leikari,
Helgi Björnsson, var fenginn til að
syngja breyttist Grafík hins vegar
úr jaðarsveit í eina af vinsælustu
hljómsveitum landsins. Grafík
gerði tvær plötur með Helga, Get
ég tekið cjéns (1984) og Stansað,
dansað og öskrað (1985). Á þeim
var fullt af lögum sem urðu vin-
sæl, t.d. 16, Þúsund sinnum segðu
já, Húsið og ég (mér finnst rign-
ingin góð), Tangó, Himnalag og
Stansaðu. Á fimmtu plötunni
Leyndarmál sem kom út 1987 var
enn komin ný rödd: Andrea Gylfa-
dóttir, sem þá var að klára klass-
ískt söngnám. Og aftur sló Grafík í
gegn með lögum eins og Presley og
Prinsessan.
Þ egar maður
hlustar á tónlistina
á 1981–2011 þá slær
það mann hvað
hún hefur elst vel
og hvað þetta var
góð hljómsveit.
Ennþá betri en
maður hafði gert
sér grein fyrir.
Flottur hljómur
og útsetningar,
góðar lagasmíðar
og frábær gítarleikur ein-
kenna allar plöturnar, þó þær séu
tónlistarlega ólíkar. Hljómsveitin
er lituð af tíðarandanum og notar
töluvert af 80‘s hljóðeffektum,
en fer mjög vel með þá. Óspenn-
andi söngvarar setja að vísu svip
á tvær fyrstu plöturnar, en á þeim
voru líka mjög flott instrúmental
lög sem hér fá að heyrast.
1981–2011 er frábærlega vel unn-
inn pakki. Lögunum er raðað eftir
tímaröð á báðar plöturnar, þ.e.a.s.
lög af Út í kuldann eru fremst á
báðum diskunum og ný lög aft-
ast. Þetta er fín aðferð sem gerir
hlustandanum kleift að fylgja
þróun tónlistar-
innar. Söngtextar
og greinargóðar
upplýsingar fylgja
í plötubæklingi, en
trompið er bæði ítar-
leg og þrælskemmti-
leg heimildarmynd
sem greinilega hefur
verið lögð mikil
vinna í. Í henni eru
ný viðtöl við marga
þá sem komu við sögu
sveitarinnar og glás
af gömlu myndefni. Bjarni Gríms-
son og Frosti Runólfsson gerðu
myndina, en Jónatan Garðarsson
samdi spurningarnar fyrir viðtölin.
Á heildina litið er 1981–2011
framúrskarandi pakki sem gefur
góða mynd af frábærri hljómsveit.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Flott yfirlitsútgáfa frá
eðalsveitinni Grafík.
Framúrskarandi safnpakki
Christian Bale hefur ákveðið að
hafna aðalhlutverkinu í stórmynd-
inni Nóa sem Darren Aronofsky
hefur í hyggju að taka að hluta til
upp hér á landi, eins og Fréttablað-
ið hefur greint frá.
Michael Fassbender, sem lék
Magneto í X-Men: First Class,
er núna talinn líklegastur til að
hreppa hlutverkið eftir að hann
hitti Aronofsky á dögunum og
ræddi við hann.
Bale var talinn líklegur til að
leika Biblíupersónuna Nóa, sem
byggir örk og bjargar öllum dýrum
heimsins frá flóði. Ástæðan fyrir
því að hann dró sig út úr verk-
efninu er annríki, því hann hefur
þegar ákveðið að leika í myndun-
um Lawless og Knight of Cups.
Taldi hann sig því ekki hafa nægan
tíma fyrir Nóa.
Fassbender er mjög vinsæll um
þessar mundir. Tvær myndir eru
þegar á dagskránni hjá honum, eða
12 Years a Slave, og framhaldið af
X-Men: First Class.
Nói verður fyrsta mynd Aron-
ofsky síðan Black Swan kom út.
Framleiðsla á myndinni hefst
næsta vor eftir handriti Johns
Logan, sem síðast samdi handritið
að fjölskyldumynd Martins Scor-
sese, Hugo. Tökudagarnir á Íslandi
verða tuttugu talsins, ef allt geng-
ur að óskum.
Fassbender líklegur sem Nói
LÍKLEGUR Michael Fassbender er talinn
líklegastur til að leika í myndinni Nói.
NORDICPHOTOS/GETTY
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 6 L / BLITZ KL. 8 16
JACK AND JILL KL. 8 - 10 L / IMMORTALS 3D KL. 10 16
TROPA DE ELITE KL. 5.50 16
-A.E.T., MBL
92% ROTTENTOMATOES
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 - 5.50 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 3.40 - 5.50 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 L
BLITZ KL. 8 - 10.10 16
BLITZ LÚXUS KL. 8 - 10.10 16
IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16
TROPA DE ELITE KL. 10.20 16
JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L
ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7
ÞÓR 3D KL. 3.40 - 5.50 L
T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 5.50 L
ARTHUR CHRISTMAS KL. 5.50 L
TROPA DE ELITE KL. 8 - 10.30 16
IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16
JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L
ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 7
IN TIME KL. 8 - 10.30 12
ELDFJALL KL. 5.45 L
HEFURÐU VELT ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERNIG MAÐUR FER AÐ ÞVÍ
AÐ AFHENDA TVO MILLJARÐA GJAFA Á EINNI NÓTTU?
Sjáðu nýja
myndbandið með
JUSTIN BIEBER
í þrívídd á undan
myndinni!
BLITZ 8 og 10.15
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 4(950 kr) og 6
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D 4(700 kr)
JACK AND JILL 8
HAPPY FEET 2 3D - ISL TAL 4(950 kr) og 6
IMMORTALS 3D 8 og 10
BORGRÍKI 10.15
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
ÍSLENSKT TALÍSLENSKT TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
16
16
16
16
12
12
12
L
L
L
L
AKUREYRI
10
12
12
12
12
12
12
12
V I P
V I P
L
L
L
L
L
16
16
16
16
16
16
A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 - 10:10 2D
TRESPASS kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 3D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 2D
BREAKING DAWN :PART 1 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D
BREAKING DAWN :PART 1 VIP kl. 9:20 2D
THE HELP kl. 8 2D
THE HELP VIP kl. 6 2D
TOWER HEIST kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D
THE INBETWEENERS kl. 5:40 - 10:45 2D
FOOTLOOSE kl. 3:20 2D
16
16
12
KRINGLUNNI
L
L
L
L
TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 3D
HAPPY FEET 2 M/ Ensku Tali / ótextuð kl. 5:45 3D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 2D
TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 3 - 8 - 10:30 2D
SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D
THE HELP kl. 5:10 2D
HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:30 í 2D & 3D
A GOOD OLD FASHOINED ORGY kl. 5:30 - 8 - 10:10 2D
TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D
SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:30 2D
THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:20 2D
HAPPY FEET TWO 3D kl. 6 2D
A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D
TRESPASS kl. 10:20 2D
THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 5:40 - 8 2D
SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D
KEFLAVÍK
TRESPASS kl. 10:20 2D
A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D
TWILIGHT : BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 2D
HAPPY FEET 2 m/ísl tali kl. 5:50 3D
THE HELP kl. 7 2D
BANGSÍMON m/ísl tali kl. 5:40 2D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30
WHAT’S YOUR NUMBER kl. 5:30 - 8
THE THREE MUSKETEERS kl. 10:10
IDES OF MARCH kl. 8
SEEKING JUSTICE kl. 10:10
SELFOSS
sýnd með íslensku og ensku tali
SÝND Í 2D OG 3D
Frábær gamanmynd með Jason Sudeikis
úr Hall Pass og Horrible Bosses.
Time out New York Time Entertainment