Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 35
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 MATSEÐILL LEIKHÚS- Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikaka Djúpsteiktur ís og súkkulaði- hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu- stappa og ostrusveppir eða... Grillað Lambafille Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu Síðustu stofuupplestrarnir á Gljúfrasteini fyrir jólin verða síðasta sunnudag í aðventu. Þá munu Hallgrímur Helgason, Vigdís Grímsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir og Steinunn G. Helgadóttir koma í stofuna og lesa úr bókum sínum. T ilnefningar til hinna virtu Gourmand-verð- launa (Gourmand World Cookbook Award) voru tilkynntar í síðustu viku og voru fimm íslenskar matreiðslubækur útnefndar í jafn mörgum flokkum. Þar á meðal var Stóra bókin um villibráð eftir matreiðslumeist- arann Úlfar Finnbjörnsson, en hún var tilnefnd í flokknum besta matreiðslubók ársins 2011, sem er jafnframt eftirsóttasti flokkurinn. Úlfar fetar þar í fótspor Völund- ar Snæs Völundarsonar, sem var tilnefndur árið 2007 fyrir bókina Delicious Iceland í sama flokki og hreppti að lokum hnossið. „Þetta er auðvitað mikill heiður og ég veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér,“ segir Úlfar, en bókin hans er í raun alfræðirit fyrir allt áhugafólk um nýtingu villibráðar. „Ég tek fyrir alla villibráð sem má veiða á Íslandi og kenni hvernig hægt er að nýta hverja bráð fyrir sig frá A til Z.“ Úlfar segir nýtingu manna á villibráð oft dræma. „Það er synd og mér finnst það vanvirð- ing við náttúruna. Menn hafa borið því við að þeir kunni ekki til verka en með tilkomu bókarinnar er það engin afsökun,“ segir Úlfar. Bókin er uppfull af uppskriftum og aft- ast eru aðferðir við að laga flókn- ari rétti sýndar skref fyrir skref. Ljósmyndir eftir Karl Petersson prýða bókina ásamt teikningum eftir Jón Baldur Hlíðberg. Auk Úlfars hlutu Völundur Snær Völundarson og Haukur Ágústsson tilnefningu fyrir bók- ina Silver of the Sea í flokknum besta fiskmatreiðslubók ársins og Sigurveig Káradóttir fyrir bókina Sultur allt árið í flokknum besta sérhæfða matreiðslubókin. Þá hlutu hjónin Inga Elsa Bergþórs- dóttir og Gísli Egill Hrafnsson til- nefningu í flokknum besta hönn- unin fyrir bókina Góður matur gott líf. Í takt við árstíðirnar og Nanna Rögnvaldardóttir fyrir bókina Jólamatur Nönnu í flokkn- um auðveldustu uppskriftirnar, en þetta er í þriðja sinn sem hún er tilnefnd. Mikill fjöldi bóka berst árlega í keppnina frá fjölmörgum löndum. Í ár voru þær sex þúsund frá 162 löndum. Úrslit keppninnar verða kunngjörð 6. mars 2012. vera@frettabladid.is Úlfar Finnbjörnsson er tilnefndur til Gourmand-verðlaunanna fyrir bestu matreiðslubók ársins. Bók Úlfars, Stóra bókin um villibráð, er alfræðirit um nýtingu villibráðar. Bókin er uppfull af uppskriftum en hér er hann með reykta hreindýrarúllur með sesamosti og rauðrófusósu og hrefnurandalín með piparrótarosti. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Veit bara ekki alveg hvernig ég á að haga mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.