Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 50
14 föstudagur 16. desember Fremsti bekkur tískusýninga er gjarnan þéttsetinn af fræga fólkinu. Nokkur þekkt andlit sjást þó oftar í fremstu sætaröð og má þar nefna leikkonuna Clemence Poesy og fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Alexu Chung auk áhrifafólks úr tískuheiminum á borð við Önnu Wintour, Carine Roitfeld og Önnu Dello Russo. Fræga fólkið sækir tískusýningar: FÓLKIÐ Á FREMSTA BEKK Alexa Chung Breska sjónvarpskonan er gjarnan gestur á sýningum stóru tísku- húsanna og mátti meðal annars sjá hana á sýningum Valentino, Chanel, Proenza Schouler, Yves Saint Laurent, Cynthia Rowley og Burberry Prorsum. NORDIC PHOTOS/GETTY Clemence Poesy Leikkonan franska er í uppáhaldi hjá hönnuð inum Karl Lagerfeld og sést iðulega á fremsta bekk á Chanel-sýningum en einnig hjá Erdem, Chloé og Mulberry Salon. Anna Wintour Ritstjóri bandaríska Vogue er ein þeirra sem sækja allar helstu tísku- sýningarnar á tískuvikunum. Hún sást meðal annars á sýningu Louis Vuitton, Alexander McQueen, Chanel, Stellu McCartney, Lanvin, Dior og Ninu Ricci. Anna Dello Russo Hin ítalska Dello Russo starfar hjá japanska Vogue og er áberandi í fremstu sætaröð á tískusýningum húsa á borð við Louis Vuitton, Alexander McQueen, John Galliano, Hermes, Givenchy og Balmain. Carine og Julia Restoin-Roitfeld Fyrrverandi ritstjóri franska Vogue og dóttir hennar eru tíðir gestir á hinar ýmsu tískusýningar. Þær sjást iðulega á fremsta bekk hjá Louis Vuitton, Chanel, Givenchy, Fendi, Gucci, Jean Paul Gaultier, Alex- ander Wang og Theyskens‘ Theory. Emmanuelle Alt Stílistinn tók við sem ritstjóri franska Vogue í byrjun árs og hefur síðan þá sést á fremsta bekk hönn- uða á borð við Alexander McQueen, John Galliano, Celine, Barbara Bui, D&G og Jean-Paul Gaultier. VIÐ ERUM Á FACEBOOK S: 577-5570 OPIÐ: MÁN-FÖS 11-18 - LAU: 12-16 Opið til kl. 20 vikuna fyrir jól. STUNDVÍSU JÓLAGJAFIRNAR ERU FRÁ TRIWA Margit Brandt | S´NOB | Kim Sörnsn | Ed Hardy | Christian Audigier | Marc Jacobs Urban Expressions | ásamt íslenskri hönnun frá Made By3 og Hildi Hafstein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.