Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 76
56 16. desember 2011 FÖSTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! FÖSTUDAGUR: WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 20:00, 22:00 HJEM TIL JUL 18:00, 20:00 RARE EXPORTS 20:00, 22:00 Á ANNAN VEG 18:00 ELDFJALL 18:00 SUPERCLASICO 18:00, 20:00 PARTIR 18:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. NÝJÓLA- KLASSÍK! Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Mynd- in er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Báðir aðalleikararnir, Jean Dujardin og Berenice Bejo, fá tilnefningar sem og leikstjóri hennar, Michel Hazanavicius. Myndin er tilnefnd í flokki gaman- og söngleikja. George Clooney verður að teljast til alls líklegur á hátíðinni. Og hefst þá svokölluð Clooney-upp- talning: Hann leikur aðalhlutverkið í kvikmynd- inni The Descendants sem er tilnefnd í flokknum besta „drama“-myndin, hann er sjálfur tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í mynd- inni. Kvikmyndin The Ides of March, sem Clooney leikstýrir, er tilnefnd sem besta myndin og hann er sjálfur tilnefndur fyrir leikstjórn þeirrar myndar. Athygli vekur að Golden Globe-dómnefndin ákveð- ur nánast að sniðganga nýjustu kvikmynd Stevens Spielberg, War Horse, og tilnefnir hana „eingöngu“ í flokknum besta myndin. Dómnefndin horfir algjör- lega fram hjá kvikmynd Stephens Daldry, Extremely Loud and Incredibly Close, en margir höfðu spáð henni mikilli velgengni. Rooney Mara fær tilnefn- ingu sem Lisbeth Salander í Karlar sem hata konur en hún fær einnig tilnefningu fyrir tónlistina. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á visir.is. - fgg Tilnefningar til Golden Globe LÍKLEGUR TIL AFREKA George Clooney er sjálfur tilnefndur til tvennra Golden Globe-verðlauna, annars vegar sem besti leikarinn og hins vegar sem besti leikstjórinn. NORDIC PHOTOS/GETTY Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. Fáir hafa heyrt nafn Lönu Del Rey en fleiri hafa hins vegar heyrt lag hennar Video Games oftar en einu sinni á öldum ljós- vakans upp á síðkastið. Lagið hefur slegið í gegn og tæplega tvær milljónir hlustað á mynd- bandið á You Tube. Í nóvember á þessu ári hélt Lana Del Rey sína fyrstu tónleika í Bretlandi og seldist upp á þá á nokkrum mínútum. Með Kurt Cobain, Thomas Newman og Bruce Springsteen sem sínar tónlistarfyrirmyndir vill Lana del Rey láta kalla sig Nancy Sinatra nútímans. Lana Del Rey heitir í raun Elizabeth Grant en hún hefur viðurkennt að listamannsnafnið var búið til af umboðsmönnum hennar til að selja fleiri plötur. Hún reyndi að koma sér á framfæri árið 2009 í poppbrans- anum en það mistókst og í ár sneri hún aftur með nýja ímynd. Meira hár, þykkari varir, betri lög og klædd í anda sjöunda ára- tugarins. Lana Del Rey er fædd og upp- alin í New York og dóttir millj- arðamæringsins Robs Grant, en sá bakgrunnur hefur valdið ímynd hennar nokkrum skaða enda skiptar skoðanir um hvort söngkonan hafi einfaldlega borg- að sig áfram í tónlistarbransan- um. En það verður ekki um það deilt að lagið Video Games er eitt af lögum ársins og nýjasta lag hennar, Born to Die, á eftir að klifra hátt upp listana á næstu vikum. Það bendir allt til þess að Lana Del Rey eigi eftir að fá nokkur tónlistarverðlaunin árið 2012. alfrun@frettabladid.is STÚLKAN MEÐ DIMMU RÖDDINA Lana Del Rey er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games og nýjustu afurð sinni Born to Die. NORDICPHOTOS/GETTY MISSION IMPOSSIBLE 7, 10(POWER) ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(700 kr), 6 - ISL TAL THE RUM DIARY 8, 10.30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 kr), 6 - ISL TAL ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 4(950 kr) - ISL TAL BLITZ 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. POWER SÝNING KL. 10.0 0 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 12 L L 12 12 12 12 12 12 V I P L L L 16 16 16 16 12 12 AKUREYRI 16 12 L L L L SELFOSS MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 4 - 5:10 - 8 - 10:50 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 VIP kl. 5:10 - 8 - 10:50 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D PUSS IN BOOTS Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 10:20 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10:50 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 2D TWILIGHT kl. 8 - 10:50 2D THE HELP kl. 8 2D TOWER HEIST kl. 8 2D 16 16 L L L 12 KRINGLUNNI MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:40 - 8:20 - 10:10 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 11:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 3D TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 2D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:40 3D THE IDES OF MARCH kl. 8 2D SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 3D MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D HAPPY FEET TWO kl. 6 2D THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 TOWER HEIST kl. 8 - 10.20 KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA hollywood reporter boxoffice magazine 12 L L KEFLAVÍK MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 5:50 3D JACK AND JILL kl. 5:50 - 8 - 10 2D /180 00 „Mission: mpo ibssI le 4 re svo vel gerð að þú ver rðu að sjá hana ft ro a en ie nu is nni til að án að tme a hana að ll u.“fu nust oxOB ffice Magazine TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! 88/100 „Frábær p ynds ennum með hasaratriðum sem im nna ie nna h le st á ó lis .“lj ð t hi agoC c Sun Times KAUPTU Á NETINU OG FÁÐU SENT Í TÖLVUPÓSTI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI I. S NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 12 THE RUM DI ARY KL 8. - 10.10 12 MONEYBALL KL. 8 - 10.20 L JACK AND JILL KL. 6 L -F.G.G., FBL. ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 - 8 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10 6 IMMORTALS 3D KL. 10.30 16 JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 5.45 L Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni! ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 - 8 L MISSION IMPOSSIBLE 4 KL 6. - 8 - 10 50. 16 MISSION IMPOSSIBLE 4 LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.50 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D KL. 3.40 - 5.50 L AR ÚT R BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM KL. 3.40 L IMMORTALS 3D KL. 10.10 16 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 9 - 10.10 7 JACK AND JILL KL. 8 L 92% ROTTENTOMATOES JÓLAMYNDIN 2011 Nancy Sinatra nútímans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.