Fréttablaðið - 16.12.2011, Page 76

Fréttablaðið - 16.12.2011, Page 76
56 16. desember 2011 FÖSTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! FÖSTUDAGUR: WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 20:00, 22:00 HJEM TIL JUL 18:00, 20:00 RARE EXPORTS 20:00, 22:00 Á ANNAN VEG 18:00 ELDFJALL 18:00 SUPERCLASICO 18:00, 20:00 PARTIR 18:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. NÝJÓLA- KLASSÍK! Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Mynd- in er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Báðir aðalleikararnir, Jean Dujardin og Berenice Bejo, fá tilnefningar sem og leikstjóri hennar, Michel Hazanavicius. Myndin er tilnefnd í flokki gaman- og söngleikja. George Clooney verður að teljast til alls líklegur á hátíðinni. Og hefst þá svokölluð Clooney-upp- talning: Hann leikur aðalhlutverkið í kvikmynd- inni The Descendants sem er tilnefnd í flokknum besta „drama“-myndin, hann er sjálfur tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í mynd- inni. Kvikmyndin The Ides of March, sem Clooney leikstýrir, er tilnefnd sem besta myndin og hann er sjálfur tilnefndur fyrir leikstjórn þeirrar myndar. Athygli vekur að Golden Globe-dómnefndin ákveð- ur nánast að sniðganga nýjustu kvikmynd Stevens Spielberg, War Horse, og tilnefnir hana „eingöngu“ í flokknum besta myndin. Dómnefndin horfir algjör- lega fram hjá kvikmynd Stephens Daldry, Extremely Loud and Incredibly Close, en margir höfðu spáð henni mikilli velgengni. Rooney Mara fær tilnefn- ingu sem Lisbeth Salander í Karlar sem hata konur en hún fær einnig tilnefningu fyrir tónlistina. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á visir.is. - fgg Tilnefningar til Golden Globe LÍKLEGUR TIL AFREKA George Clooney er sjálfur tilnefndur til tvennra Golden Globe-verðlauna, annars vegar sem besti leikarinn og hins vegar sem besti leikstjórinn. NORDIC PHOTOS/GETTY Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. Fáir hafa heyrt nafn Lönu Del Rey en fleiri hafa hins vegar heyrt lag hennar Video Games oftar en einu sinni á öldum ljós- vakans upp á síðkastið. Lagið hefur slegið í gegn og tæplega tvær milljónir hlustað á mynd- bandið á You Tube. Í nóvember á þessu ári hélt Lana Del Rey sína fyrstu tónleika í Bretlandi og seldist upp á þá á nokkrum mínútum. Með Kurt Cobain, Thomas Newman og Bruce Springsteen sem sínar tónlistarfyrirmyndir vill Lana del Rey láta kalla sig Nancy Sinatra nútímans. Lana Del Rey heitir í raun Elizabeth Grant en hún hefur viðurkennt að listamannsnafnið var búið til af umboðsmönnum hennar til að selja fleiri plötur. Hún reyndi að koma sér á framfæri árið 2009 í poppbrans- anum en það mistókst og í ár sneri hún aftur með nýja ímynd. Meira hár, þykkari varir, betri lög og klædd í anda sjöunda ára- tugarins. Lana Del Rey er fædd og upp- alin í New York og dóttir millj- arðamæringsins Robs Grant, en sá bakgrunnur hefur valdið ímynd hennar nokkrum skaða enda skiptar skoðanir um hvort söngkonan hafi einfaldlega borg- að sig áfram í tónlistarbransan- um. En það verður ekki um það deilt að lagið Video Games er eitt af lögum ársins og nýjasta lag hennar, Born to Die, á eftir að klifra hátt upp listana á næstu vikum. Það bendir allt til þess að Lana Del Rey eigi eftir að fá nokkur tónlistarverðlaunin árið 2012. alfrun@frettabladid.is STÚLKAN MEÐ DIMMU RÖDDINA Lana Del Rey er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games og nýjustu afurð sinni Born to Die. NORDICPHOTOS/GETTY MISSION IMPOSSIBLE 7, 10(POWER) ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(700 kr), 6 - ISL TAL THE RUM DIARY 8, 10.30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 kr), 6 - ISL TAL ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 4(950 kr) - ISL TAL BLITZ 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. POWER SÝNING KL. 10.0 0 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 12 L L 12 12 12 12 12 12 V I P L L L 16 16 16 16 12 12 AKUREYRI 16 12 L L L L SELFOSS MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 4 - 5:10 - 8 - 10:50 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 VIP kl. 5:10 - 8 - 10:50 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D PUSS IN BOOTS Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 10:20 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10:50 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 2D TWILIGHT kl. 8 - 10:50 2D THE HELP kl. 8 2D TOWER HEIST kl. 8 2D 16 16 L L L 12 KRINGLUNNI MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:40 - 8:20 - 10:10 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 11:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 3D TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 2D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:40 3D THE IDES OF MARCH kl. 8 2D SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 3D MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D HAPPY FEET TWO kl. 6 2D THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 TOWER HEIST kl. 8 - 10.20 KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA hollywood reporter boxoffice magazine 12 L L KEFLAVÍK MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 5:50 3D JACK AND JILL kl. 5:50 - 8 - 10 2D /180 00 „Mission: mpo ibssI le 4 re svo vel gerð að þú ver rðu að sjá hana ft ro a en ie nu is nni til að án að tme a hana að ll u.“fu nust oxOB ffice Magazine TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! 88/100 „Frábær p ynds ennum með hasaratriðum sem im nna ie nna h le st á ó lis .“lj ð t hi agoC c Sun Times KAUPTU Á NETINU OG FÁÐU SENT Í TÖLVUPÓSTI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI I. S NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 12 THE RUM DI ARY KL 8. - 10.10 12 MONEYBALL KL. 8 - 10.20 L JACK AND JILL KL. 6 L -F.G.G., FBL. ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 - 8 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10 6 IMMORTALS 3D KL. 10.30 16 JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 5.45 L Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni! ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 - 8 L MISSION IMPOSSIBLE 4 KL 6. - 8 - 10 50. 16 MISSION IMPOSSIBLE 4 LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.50 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D KL. 3.40 - 5.50 L AR ÚT R BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM KL. 3.40 L IMMORTALS 3D KL. 10.10 16 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 9 - 10.10 7 JACK AND JILL KL. 8 L 92% ROTTENTOMATOES JÓLAMYNDIN 2011 Nancy Sinatra nútímans

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.