Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 30.11.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 VIÐSKIPTI Níu lögfræðistofur högn- uðust samtals um 1,7 milljarða króna á síðasta ári. Logos hagnað- ist langmest þeirra allra í fyrra, um 633 milljónir króna. Þetta kemur fram í ársreikningum lög- fræðistofanna. Þær eru Logos, BBA Legal, Lex, Mörkin, Réttur- Aðalsteinsson&Partners, Lands- lög, Juris, Sigurjónsson&Thor og Lögmál. Bankahrunið sem átti sér stað í lok árs 2008 virðist hafa haft afar jákvæð áhrif á rekstrar- afkomu flestra lögfræðistofanna níu. Samanlagt högnuðust þær um 3,7 milljarða króna á árun- um 2009 og 2010. Flestar þeirra greiða allan hagnað út sem arð til eigenda sinna. Logos, stærsta lögfræðistofa landsins, er í algjörum sérflokki þegar kemur að hagnaði. Stof- an hefur grætt um 1,5 milljarða króna á þessum tveimur árum. Stjórn Logos lagði til að 90% hagnaðarins í fyrra yrðu greidd út sem arður til 16 eigenda stof- unnar. Gangi það eftir mun hver þeirra fá um 35,6 milljónir króna í sinn hlut vegna árangurs Logos í fyrra. BBA Legal hagnaðist næstmest þeirra stofa sem Frétta blaðið kannaði. Í fyrra skilaði stofan 252 milljóna króna hagnaði til við- bótar við þær 282 milljónir króna sem hún græddi árið 2009. Sam- anlagður hagnaður BBA Legal á árunum tveimur er því 534 millj- ónir króna. Eigendur stofunnar eru sex talsins. Þar af eiga tveir samtals 54% hlut. Sú stofa sem skilaði þriðja mesta hagnaðinum var Lex lög- mannsstofa. Hagnaður hennar í fyrra var 194 milljónir króna, sem var nokkru minna en árið áður þegar hún skilaði 291 milljón króna í hagnað. Á tveimur árum hefur Lex því halað inn 485 millj- ónir króna. Hluthafar Lex eru 17 talsins. - þsj / sjá Markaðinn Lögfræðistofur græddu fjóra milljarða á tveimur árum Níu lögfræðistofur högnuðust samtals um 3,7 milljarða króna á árunum 2009 og 2010. Gróðinn hefur aukist mikið eftir hrun. Samanlagður hagnaður þeirra dróst lítillega saman í fyrra. Logos græðir langmest. Nýr tilboðsbæklingur í dag 20%afsláttur á prjónagarni SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT - www.ht.is TILBOÐ FULLT VERÐ 9.995 7.995 Hreinsar loft og minnkar ryk og lykt með sérstakri jónatækni í andrúms- loftinu. Minnkar frjó- korna- og dýraofnæmi. Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta af allri veltu fram til 15. desember! 2xfleiri Vildarpunktar Jólabónus Icelandair American Express® Miðvikudagur skoðun 14 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn Hreingerningar Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði veðrið í dag 30. nóvember 2011 280. tölublað 11. árgangur milljónir króna er hagnaður lögfræðistof- unnar Logos á síðasta ári samkvæmt ársreikningi. 633 HREINGERNINGMIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2011 Kynningarblað Þvottaefni, rekstrarvörur, ryksugur , gluggaþvottur. V ið erum ekki bara að selja bensín hjá Olís heldur sinn-um við miklu fleiru,“ segir Hjalti Þór Halldórsson, sölumaður hjá Olís. „Það vita það kannski fáir en við bjóðum meðal annars heild-arlausnir til handa fyrirtækjum og stofnunum varðandi hreingerning-ar. Við útvegum öll hreinsiefni, sal-ernis- og eldhúsrúllur, plastpoka og allt sem þarf í daglegan rekstur. Þá þjónustum við opinberar stofnanir, svo sem skóla, um vörur til hrein-gerninga,“ segir Hjalti. Einnig er Olís birgir fyrir ræst-ingafyrirtæki og f lytur beint inn hreingerningarvörur, meðal ann-ars frá Kimberly Clark og Abena.„Við höfum alltaf flutt inn allar okkar vörur og áttum því auðveld-ara en mörg önnur fyrirtæki með að standa undir innflutningi þegar kreppan hófst en eftir hana jókst innflutningur hjá okkur frekar en hitt. Við fórum að leggja áherslu á hreingerningar- og rekstrar vörur fyrir um það bil 10 árum og nú er þetta stór þáttur í okkar rekstri og fer vaxandi. Olís hefur einnig þjónustað bæjarfélög út um allt land í fjölda ára og gegnum umboð okkar er auðvelt að senda vörurnar út á land og fyrirtækin geta nálg-ast þau á þjónustustöðvum Olís. Við byggjum á áratuga reynslu og trausti viðskiptavina um allt land enda fyrirtækið með langa sögu,“ segir Hjalti, en Olís var stofnað árið 1927. Auk þess að selja vörur til hrein-gerninga veitir Olís fyrirtækjum ráðgjöf við gerð þrifáætlana. „Við þjónustum veitingastaði og eld-hús. Olís er til að mynda mjög öfl-ugt í sjávarútveginum en við bjóð-um mjög persónulega þjónustu fyrir frystihúsin. Þá mætum við á staðinn og gerum úttekt á svæðinu sem á að þrífa og tökum af því myndir. Svo er unnin þrifáætlun um það hvernig á að þrifa viðkom-andi svæði og með hvaða efnum og svo framvegis. Þar sem matvæla-framleiðsla fer fram þurfa þrif að vera í samræmi við heilbrigðis-staðla og allar merkingar þurfa að vera í lagi. Staðlarnir eru háir og okkur hefur gengið mjög vel að sinna þessu enda starfsfólkið fyrsta flokks,“ segir Hjalti og bætir við að Olís þjónusti allar stærðir fyrir-tækja og stofnana.„Það eru allir eins í okkaraugum “ Allir eins í okkar augum Olís ehf. hefur selt landsmönnum bensín og olíu í áratugi, en fyrirtækið var stofnað 1927. Eldsneyti er ekki það eina sem fyrirtækið býður neytendum, en Olís flytur inn og selur efni til hreingerninga og aðstoðar fyrirtæki við þrifaáætlanir. ÚRVAL REKSTRARVARAMarga rekur í rogastans þegar þeir frétta að Olís bjóði heildarúrval rekstrarvara fyrir bæði fyrirtæki og stofnanir. Trygg-ustu viðskiptavinir Olís hafa sumir hverjir staðið í þeirri trú í áraraðir að Olís seldi einungis eldsneyti, smurolíur og aðrar bílatengdar vörur auk annars sem býðst á bensínstöðvum nú til dags. Flestir fagna þó þessu tækifæri og nýta sér þá þjónustu sem felst í að geta fengið allt á einum stað. HREINLÆTISPAPPÍRMeðal hreinlætis- og rekstrar-vara sem Olís býður upp á er hreinlætispappír frá Kimberly Clark sem þykir standa framar öðrum framleiðendum á heims-mælikvarða. Þá er úrval plastpoka hjá Olís fjölbreytt, allt frá stórum sorppokum til lítilla f Hjalti Þór Halldórsson, sölufulltrúi hjá Olís, segir hreingerninga- og rekstrarvörur vaxandi lið í þjónustu Olís. MYND/ANTON Kynningarblað Skrifstofur, leigjendur, viðskiptavinir, fasteignir, vinnustaðir og fasteignasölur. IÐNAÐAR MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2011 & SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI H vað er Reginn ehf.? „Reginn ehf. hóf starfsemi fyrir rúmum tveim r árum. Félagið er nú eigandi yfir eitt hundrað fasteigna sem eru samtals um 250 þúsund fer-metrar að flatarmáli. Langstærsti hluti þeirra fasteigna er vel staðsett atvinnuhúsnæði í út-leigu. Eigandi Regins, Landsbank-inn hf., hefur ákveðið að skrá félagið í Kauphöll Íslands snemma á árinu 2012. Skráning í kauphöll skapar ekki eingöngu spennandi og arðsöm tækifæri fyrir fjárf Hverjar verða áherslur í starfsemi félagsins? „Félagið mun leggja áherslu á uppbyggingu og rekstur atvinnuhúsnæðis sem staðsett er á höfuðborgar svæðinu. Tæplega 70% af eignasafni félagsins við skráningu í kauphöll verður versl- ana- og skrifstofuhúsnæði. Um 30% húsnæðis í eignasafni við skráningu flokkast sem húsnæði undir íþrótta og afþreying- arstarfsemi. Mikill i Leysir hús æðis- vanda fy irtækjaFasteignafélagið Reginn ehf. hefur það markmið að verða framúrskarandi viðskiptafélagi sem getur boðið viðskipt vinum sínum upp á sveigjanleika og sérsniðnar lausnir þegar leitað er að atvinnuhúsnæði. Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri félagsins, svaraði nokkrum spurningum um starfsemi Regins. Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Regins, segir að með skráningu félagins í Kauphöll verði til sterkt félag sem muni veita þeim félögum sem fyrir eru á markaðnum kraftmikla samkeppni. MYND/GVA Bíldshöfði 9 Egilshöll Suðurlandsbraut 14 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari 12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Fjölnota nuddpúðiShiatsu nudd, titringur og infrarauður hiti. Hentar vel fyrir bak, herðar og fótleggiFjarstýring 17.950 kr. Gefðu góða gjöf Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilnefningum almenn- ings á fallegustu jólaskreytingunum á íbúðarhúsum og fyrirtækjum. Samkeppnin nær til dreifisvæðis Orkuveitu Reykjavíkur og hefur ein húseign í hverju sveitarfélagi gjarnan verið verðlaunuð. Tilnefningar sendist á www.or.is Fræðslufundur Íslandsstofu um áhrif norðurljósa á ferðaþjónustu verður haldinn á morgun á Hótel Sögu.Norðurljósin vannýtt auðlind N orðurljósin og áhrif þeirra á ferðaþjóverða umræðuefni fá R d www.visir.is Sími: 512 5000 | Áratuga forskot með Svaninn! Miðvikudagur 30. nóvember 2011 | 18. tölublað | 7. árgangur Arion banki þarf að losa sig við allan eignar-hlut sinn í Högum fyrir 1. mars 2012 vegna skil-yrða sem Samkeppnis- og Fjármálaeftirlitið (FME) settu eignarhaldi bankans á fél ginu. Það þýðir að sá 21,1-31,1% hlutur sem ban inn mun halda eftir í Högum í kjölfar þess að fél gið verð-ur sett á markað næstkomandi mánudag mun þurfa að seljast líka. Arion hefur þegar tilkynnt um að 20-30% hlutur í Högum, sem er nú í eigu bankan , verði seldur í k uphöll í næstu viku. Geti Arion ekki staðið við gefna fresti og ekki liggja fyrir fullnægjandi rök, að mati FME, fyrir veit-ingu viðbótar frests mun eftirlitið beita viðeigandi viður lögum, dagsektum og/eða stjórnvaldssektum, til að knýja á um aðgerðir. SÍÐA 4 Þarf að selja Haga fyrir 1. m rs Ferðafrömuður á tímamótum Tuttugu ár frá fyrstu skipulögðu gönguferðinni tímamót 22 SJÁLFSTÆÐISVIÐURKENNINGU FAGNAÐ Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu um að Ísland viðurkenni fullveldi og sjálfstæði Palestínu. Fjöldi fólks mætti á þingpalla, þar á meðal allmargir Palestínumenn, og var klappað lengi eftir atkvæðagreiðsluna. Sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Íslenskur víkingur Þorvaldur Davíð er andlit herrailmsins VJK Vatnajökull frá Gyðja Collection. fólk 42 LÖGREGLUMÁL Bloggarinn Teitur Atlason hefur kært athafnamanninn Gunnlaug M. Sigmundsson til lög- reglu fyrir SMS-sendingar þar sem Gunnlaugur villti á sér heimildir. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Gunn- laugs í Fréttablaðinu í dag. Lögregla rannsakar málið, samkvæmt heimildum blaðsins. Gunnlaugur og kona hans höfðu stefnt Teiti fyrir meiðyrði vegna bloggfærslu sem hann birti í febrúar og fjallaði um viðskipti Gunnlaugs með fyrirtækið Kögun. Teitur hefur síðan reglulega bloggað um gang mála- ferlanna. Segir Gunnlaugur þetta hafa lagst þungt á sig og hafi hann þá gripið til þess ráðs sem hann iðrist nú, að senda Teiti nafnlaus SMS-skeyti. „Ég mun ekki hafa efni þeirra eftir hér, enda vanhugsuð af minni hálfu og aldrei ætlað að koma fyrir sjónu ann- arra en viðtakandans,“ segir Gunnlaugur. Hann sendi Teiti afsökunarbréf í gær. „Efni þessara SMS-a er merki um sjúkleika,“ segir Teitur í samtali við Fréttablaðið en vill ekki greina frekar frá innihaldinu. Lögmaður Teits bauð Gunnlaugi að fallið yrði frá kærunni gegn því að meiðyrðamálið yrði dregið til baka. Á það féllst hann ekki. Teitur segist íhuga næstu skref, enda óttist hann að verði hann dæmdur til að greiða málskostnað Gunn- laugs muni það sliga hann fjárhagslega. - sh / sjá síðu 18 Teitur Atlason segir sendingar Gunnlaugs Sigmundssonar „merki um sjúkleika“: Lögregla rannsakar SMS-skeyti KALT Í VEÐRI Í dag má búast við fremur hægum vindi, víða 3-8 m/s en hvassara við NA-ströndina um tíma. Víða nokkuð bjart, einkum SV-til en stöku él bæði við norður- ströndina og allra syðst. VEÐUR 4 -7 -8 -7 -9 -5 -15 Ekki síðan 1993 Ólafur Stefánsson missti síðast af stórmóti fyrir tæpum nítján árum. sport 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.