Morgunblaðið - 03.09.2010, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.09.2010, Qupperneq 5
Verið velkomin á opið hús hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands á laugardag kl. 14-16. Auk þess að hlýða á fjölbreytta tónlist fyrir alla fjölskylduna verður hægt að kynna sér vetrardagskrá sveitarinnar og áskriftarleiðir yfir ljúffengum kaffiveitingum og lifandi tónlist. Allir eru velkomnir og ókeypis inn. Kl. 15:15Kl. 14:15 Tobbi túba Í stóra salnum verður flutt sígilda ævintýrið um Tobba túbu með Tim Buzbee túbuleikara í aðalhlutverki. Sögumaður er trúðurinn Barbara. Spjallað við Víking Í anddyrinu spjallar Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníunnar, við Víking Heiðar um lífið og listina. Víkingur Heiðar Í stóra salnum leikur Víkingur einleik á píanó með hljómsveitinni undir stjórn Bernharðar Wilkinssonar. Salnum er lokað þegar tónleikar hefjast. Tónlistarsmiðja barnanna Tónlistarstund með Hildi Guðnýju og Þórdísi Heiðu í hliðarsal. Börnin og ef til vill foreldrar eru virkir þátttakendur, nota líkama og rödd sem sitt hljóðfæri. Miðasala » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is » Miðasala í Háskólabíói er opin alla virka daga kl. 9-17 og kl. 14-17 á opnu húsi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.