Morgunblaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 21
Minningar 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2010
Raðauglýsingar
Tilboð/Útboð
!! "#
$
$ #
% &
' $ %$
(#$ '
) %*
) )+
"
,
" -
$
$
.
"
&
"
$
/
.
"
" )
'0
0 +11 . "
'0
0 "$
0)
"0 " 11 . "
" $ (
""
)
(#$ '
'
23 ."'4
/#
$
.""
.
" ' -&5"
&
) 6
" ) )
.
7 "
1 1 " 8 "5
1 1) -
- 5
" "
"#
" "
$
/
" . ' &
. 5
9"
$
"
$ &
) 6
" ) 1 )
'
8 "5
1 1 :
.
"
$
" "#
-
" ""
-
.
0" 1 1)
3
"
0 &
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s: 897- 5300.
Geymslur
Vertargeymslur:
,,Geymdu gullin þín í Gónhól”.
Pöntun í s. 771 1936 - gonholl.is
Húsvagnageymslan Þorlákshöfrn
Eigum nokkur laus pláss fyrir veturinn
Verð í upphituðu kr 7.500 lengdar-
metirinn og 6.500 í kaldri geymslu.
Uppl. Í síma 893-3347/866-6610
Sumarhús
Til sölu bjálkahús
Húsið er 15 fermetra + verönd
Upplýsingar í síma 824-3040 og
893-4609.
Gestahús 20 m² til sölu á gamla
genginu. 2 hús eftir. Verð kr. 840.000.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata.
Sími 567 5550.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Velúrgallar
Stærðir 36 - 48
Meyjarnar, Austurveri
sími 553 3305
Mjúkir og þægilegir götuskór úr
leðri, skinnfóðraðir.
Teg. 5002. Litur: svart/brúnt
Stærðir: 37 - 41. Verð: 13.950.-
Teg: 16K. Litur: brúnt
Stærðir: 37 - 41. Verð: 13.950.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
laugardaga 10 - 14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
FORD FOCUS C-MAX
Árgerð 2007, ekinn 71 þ. km. Bensín,
sjálfskiptur. Verð 1.790.000.
Rnr.121286.
Bílasalan Planið. Við Breiðhöfða.
Sími 517 0000.
Bón & þvottur
Vatnagörðum 16, sími 445-9090
Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum
að innan alla bíla, eins sendibíla,
húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum
við matt lakk svo það verði sem nýtt.
Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott.
Öll vinna er handunnin. Opnum kl.
9.00 virka daga og 10.00 laugardaga.
Einnig bendum við viðskiptavinum
Viðskiptanetsins á auglýsingu á
barter.is
Bonogtvottur.is
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Fellihýsi
Ferðavagnageymsla Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi,
hjólhýsi og fleira í upphituðu rými.
Gott verð. S: 899 7012.
E-mail solbakki.311@gmail.com.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Stigahúsateppi Strönd ehf.
Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík.
S. 533 5800, strond@strond.is,
www.strond.is.
Smáauglýsingar augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl
✝ Erla Haralds-dóttir Magnússon
fæddist í Vest-
mannaeyjum 12. sept-
ember 1924. Hún lést
á Stafholti, dvalar- og
hjúkrunarheimili
aldraðra í Blaine,
Washington í Banda-
ríkjunum 16. ágúst
2010.
Foreldrar Erlu
voru Ragnheiður Jón-
ína Vigfúsdóttir og
Haraldur Erlendsson,
sjómaður í Reykjavík.
Alsystir hennar er Hertha, búsett í
Þýskalandi, og hálfsystkini hennar
Sjöfn og Eygló, sem báðar eru látn-
John Gervol jr. Börn þeirra: Erika
og Magnús. 2) Magnús Gunnar, f.
21. nóvember 1947, fasteignasali,
maki: Mary, f. Lyter. Börn: Steven,
Charles, Sylvia og Nathan. 3) Arnar
Roy, f. 3. ágúst 1955, aðstoð-
arrektor við læknaháskólann í
Honolulu á Hawaii, maki: Jaquelin,
f. Gregorie. Börn: Jennifer og Spen-
cer. 4) Róbert, f. 27. október 1956,
útgerðarmaður, maki: Denise, f.
McDougall. Börn: Dwayne, Michael
og Katie. 5) Haraldur Bruce, f. 2.
febrúar 1959, útgerðarmaður,
maki: Christine. Þau slitu samvistir.
Börn: Brenna og Holly. 6) Suzanne,
f. 19. febrúar 1963, fasteignasali,
maki I: Haukur Jóhannesson, þau
slitu samvistir. Maki II: Jerry
Rouse. Börn: Erik Þór Magnússon
og Óðinn (Odi) Hauksson. Barna-
barnabörn Erlu og Sverris eru níu.
Útför Erlu var gerð frá Grace
Lutheran Church í Blaine 21. ágúst
2010. Erla var jarðsett í Hillsdale-
kirkjugarði í Blaine.
ar, og Magnús, búsett-
ur í Hafnarfirði.
Erla giftist 25. maí
1945 Sverri Her-
manni Magnússyni, f.
22. febrúar 1921. For-
eldrar hans voru Guð-
rún Bjarnadóttir, f. 5.
maí 1888, d. 4. nóv-
ember 1952, og Magn-
ús Pétursson, f. 26.
febrúar 1890, d. 17.
október 1976, kennari
á Akureyri.
Erla og Sverrir
eignuðust sex börn,
sem öll eru á lífi og búsett í Banda-
ríkjunum: 1) Jóhanna, f. 25. október
1945, MA í sálarfræði, maki: Victor
Erla ólst upp í Reykjavík hjá
föðurömmu sinni Jóhönnu Einars-
dóttur og síðari manni hennar Guð-
jóni Tómassyni ásamt föðursystur
og föðurbræðrum. Erla og Sverrir
kynntust á Laugarvatni þar sem
Erla stundaði nám í Húsmæðra-
skólanum og Sverrir var við nám í
Íþróttakennaraskóla Íslands. Þau
bjuggu fyrst á Akureyri, þar sem
Sverrir var kennari við Barnaskóla
Akureyrar frá 1944-50. Næstu tvö
ár störfuðu þau við drengjaskóla á
Jaðri, en fluttust þaðan til Banda-
ríkjanna þar sem Sverrir stundaði
nám í uppeldis- og sálarfræðum við
St. Olavs College í Northfield,
Minnesota. Hann lauk þaðan BA-
prófi 1954 og síðar MA-prófi frá
University of Minnesota í Minnea-
polis. Eftir það var hann skóla-
stjóri í Spring Valley og námstjóri
í Faribault, Minnesota í nokkur ár.
Um tíma starfaði Sverrir hjá Ice-
land Seafood, sem var fyrirtæki
SÍS í Harrisburg í Pennsylvaníu,
en þaðan flutti fjölskyldan til
Blaine í Washington þar sem
Sverrir var í útgerð og síðar fast-
eignasölu. Þau kunnu vel við sig í
þessum litla landamærabæ, sem
liggur að landamærum Bandaríkj-
anna og Kanada. Hann stendur við
Kyrrahafið og þaðan er fallegt út-
sýni. Í Blaine bjuggu þónokkrir Ís-
lendingar á þessum árum og ís-
lenska heyrðist víða töluð. Erla
starfaði sem húsmóðir og móðir öll
þau ár sem börn hennar þurftu
hennar við, en síðar starfaði hún í
dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Stafholti á meðan heilsan leyfði.
Hún var sérstaklega myndarleg
húsmóðir, mjög vel verki farin og
hafði yndi af útsaum og öðrum
hannyrðum sem sjá mátti á heimili
hennar, þar var hver hluturinn öðr-
um fallegri og vel unninn. Hún var
trygglynd og hélt alltaf sambandi
við fjölskyldu og vini hér á landi.
Var alltaf Íslendingur. Tveir synir
Suzanne, Erik Þór og Óðinn (Ódi),
ólust að miklu leyti upp hjá þeim
Erlu og Sverri og nutu þar mikils
ástríkis ömmu sinnar og afa. Erik
er fasteignasali en Óðinn stundar
nám í læknisfræði. Síðustu árin
dvaldi Erla í dvalar- og hjúkrunar-
heimilinu Stafholti í Blaine. Þetta
heimili aldraðra, Stafholt, var upp-
haflega byggt af Íslendingi, sem
var frá Stafholti í Stafholtstungum
í Mýrasýslu og sonum hans tveim,
en í Blaine og nágrenni bjó tölu-
vert af Íslendingum, sem fluttust
þangað frá öðrum byggðum Norð-
ur-Ameríku. Lengi var Erla eini
Íslendingurinn sem þar dvaldi, síð-
ar bættist Sverrir við og nú er
hann þar einn frá heimalandinu.
Hann er við sæmilega heilsu og
nýtur hlýrrar umönnunar starfs-
fólksins í Stafholti.
Útför Erlu var gerð frá Grace
Lutheran Church í Blaine laug-
ardaginn 21. ágúst sl. Eftir ræðu
prestsins spurði hann hvort ein-
hver vildi segja nokkur orð. Óðinn
sonur Suzanne stóð upp og flutti
fallega minningarræðu um ömmu
sína. Ung stúlka frá dvalarheim-
ilinu Stafholti sagði frá góðum
samskiptum Erlu við heimilisfólkið
og flutti hlýjar kveðjur þaðan.
Blessuð sé minning hennar.
Ingibjörg R. Magnúsdóttir.
Erla Haraldsdóttir
Magnússon