Morgunblaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 28
ber liggja fyrir og í síðari hluta hvers mánaðar liggur dagskrá næsta mán- aðar fyrir. Þannig verður þetta, einn mánuður negldur í einu.“ Reykjavíkurborg veitti fjármagn til reksturs Heimilis kvikmyndanna sem Ásgrímur segir nægja til að gera nauðsynlegar breytingar á húsnæð- inu og ýta kvikmyndahúsinu úr vör. „Við byggjum á því að almenningur vilji koma og sjá myndir og vera þarna,“ segir Ásgrímur um rekst- urinn. Fólk geti komið fyrir mynd eða eftir og fengið sér veitingar og von- andi myndist ákveðin stemning í kvikmyndahúsinu, ákveðið samfélag. „Að því leytinu til er þetta náttúrlega öðruvísi bíó en hin bíóin,“ segir Ás- grímur. „Við erum að reyna að svara eftirspurn eftir öðruvísi myndum en þeim sem bíóin leggja mesta áherslu á.“ – Verða hlé í þessu bíói? „Góð spurning. Þetta hefur Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýtt kvikmyndahús verður opnað 15. september n.k. þar sem Regnboginn var áður til húsa og hefur það hlotið nafnið Bíó Paradís – heimili kvik- myndanna. Fyrsta myndin sem sýnd verður í hinu nýja kvikmyndahúsi er tónleikamyndin Backyard, lokamynd síðustu Skjaldborgarhátíðar sem val- in var best af áhorfendum hátíð- arinnar. Leikstjóri hennar, Árni Sveinsson, er í hljómsveitinni FM Belfast og ákvað hann í fyrra að bjóða nokkrum hljómsveitum að halda tón- leika í bakgarðinum heima hjá sér og skrásetja allt havaríið í kringum það. 23. september hefst svo Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í kvikmyndahúsinu og stendur í ellefu daga. Fram að þeim tíma verða ýms- ar kvikmyndir sýndar en hverjar þær verða liggur ekki fyrir. Ásgrímur Sverrisson er dagskrárstjóri hins nýja kvikmyndahúss en sjálfseign- arstofnunin Heimili kvikmyndanna ses sér um rekstur þess. Margar skírskotanir Blaðamaður ræddi við Ásgrím um væntanlega dagskrá bíósins en spurði hann þó fyrst hvort nafnið væri vísun í hina sígildu, ítölsku kvikmynd Cinema Paradiso. „Að einhverju leyti, já, en þetta er algengt nafn á svona kvikmynda- húsum víða. Ef mig misminnir ekki þá er nafnið á myndinni vísun í svona kvikmyndahús,“ svarar Ásgrímur. „Svo hef ég rekist á svona nöfn hér og þar. Það eru margar skírskotanir í nafninu.“ Fyrsta myndin sem sýnd verður í bíóinu er Backyard sem fyrr segir og fleiri myndir verða sýndar í því fram að RIFF. Ásgrímur segir að lík- lega verði boðið upp á dagskrá sem styðji við Backyard og tengist henni á ákveðinn hátt. „Svo ætlum við líka að vera með erlendar myndir héðan og þaðan og stuttmyndaprógramm um helgar og það byrjar væntanlega bara strax. Svo eru náttúrlega alls konar hugmyndir í farteskinu,“ segir Ásgrímur um dagskrána sem boðið verður upp á í vetur. „Við munum kynna meginlínur í prógramminu eft- ir nokkra daga og svo munum við geta stillt upp dagskránni fyrir sept- ember og eitthvað fram í október. Í septemberlok mun dagskráin í októ- Ekki bíó fyrir kvik- myndasérvitringa  Tónleikamyndin Backyard fyrsta myndin sem sýnd verð- ur í Bíó Paradís  Oddatölusýningartímar teknir upp á ný Retro Unnsteinn Manuel Stefánsson í Retro Stefson í heimildarmyndinni Backyard. vissulega verið rætt, skal ég segja þér. Við erum ekki alveg búin að taka ákvarðanir um það en þetta er áhuga- mál margra, að sleppa hléinu,“ segir Ásgrímur kíminn. Hins vegar hafi verið ákveðið að taka upp gömlu oddatölu-sýningartímana, þ.e. 3, 5, 7, 9 og 11 bíó. „Svo munum við bjóða upp á ýmislegt annað sem kemur í ljós og skilur okkur frá hinum bíó- unum í smáum hlutum,“ segir Ás- grímur og bætir við: „Þetta er alls ekki hugsað sem bíó bara fyrir kvik- myndasérvitringa. Þetta bíó er hugs- að sem þjónusta við almenning og við leggjum ofboðslega mikla áherslu á fjölbreytni.“ Reynt verði að gera eitt- hvað fyrir alla einhvern tíma. „Þetta lifir og deyr með þátttöku almenn- ings,“ segir Ásgrímur að lokum. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH 1/ 2/HHHHH DV.IS HHHHH/ HHHHH S.V-MBL 7 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI ROMAN POLANSKI HLAUT SILFURBJÖRNINN SEM BESTI LEIKSTJÓRINN Á KVIKMYNDA- HÁTÍÐINNI Í BERLÍN HHHH „HINN SÍUNGI POLANSKI SÝNIR Á SÉR ÓVÆNTA HLIÐ Í HÖRKUGÓÐRI SPENNUMYND, STÚTFULL- RI AF PÓLITÍSKUM LAUNRÁÐUM OG BULLANDI OFSÓKNARÆÐI.“ SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ HHHH “LEIKSTJÓRN POLANSKIS GRÍPUR ÁHORFAN- DANN ÁSAMT ATHYGLISVERÐUM SÖGUÞRÆÐI. THE GHOST WRITER ER AÐ MÍNU MATI EIN BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL.” T.V. – KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KVIKMYND ER AFREK MANNS SEM KANN AÐ LEIK- STÝRA SPENNUMYND.“ CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „GHOST WRITER ER ÓAÐFINNANLEG AFÞREYING FYRIR FULLORÐIÐ FÓLK.“ LOS ANGELES TIMES – KENNETH TURAN BESTA SKEMMTUNIN AULINN ÉG - 3D m. ísl. tali kl.5:503D L INCEPTION kl.8 -10:40 12 AULINN ÉG m. ísl. tali kl.5:50 L STEP UP 3 - 3D kl.83D -10:103D 7 DISPICABLE ME - 3D m. ensku tali kl.83D L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.63D L THE GHOST WRITER kl.5:30-8-10:20 12 LETTERS TO JULIET kl.8 -10:20 L THE GHOST WRITER kl.10:20 VIP-LÚXUS THE SORCERERS APPRENTICE kl.10:40 7 INCEPTION kl.7:20 VIP-LÚXUS SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.5 sýnd fimmtudag L / ÁLFABAKKA / K THE GHOST WRITER kl.8 -10:40 12 STEP UP 3 - 3D kl.5:403D -83D -10:203D 7 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.63D L INCEPTION kl. 8 12 BESTA DANSMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ SÍÐAN DIRTY DANCING VAR OG HÉT... Ef þú fílar So You Think You Can Dance þá áttu eftir að ELSKA STEP UP SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Um kvikmyndahúsið segir í til- kynningu að það muni hafa á dag- skrá „nýjar áhugaverðar kvik- myndir víðsvegar að, auk hvers- kyns eldri mynda erlendra sem innlendra, hýsa kvikmyndahátíðir og standa fyrir hverskyns kvik- myndatengdum viðburðum“ og að stefnt sé að því að koma á reglu- legum skólasýningum í húsinu með það að markmiði að efla þekkingu og menntun á þessari mikilvægu listgrein. Þá verði í bíóinu veitingahús og verslun með mynddiska og annan kvikmynda- tengdan varning. Bíóið verði því n.k. hjarta kvikmyndamenningar í landinu. Hjarta kvikmyndamenningar ÞEKKING Á KVIKMYNDUM EFLD SEM OG MENNTUN bioparadis.is Hljómsveitin Baraflokkurinn hélt sína fyrstu tónleika á Akureyri í 25 ár, hvorki meira né minna, í menn- ingarhúsinu Hofi, föstudagskvöldið sl. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og tók m.a. bráð- skemmtilega mynd af flokknum á sviði, aftan frá, en þá hafði gamalli mynd af Baldvin bassaleikara verið varpað á tjald bakvið sveitina. Auk Baraflokksins komu fram Hvann- dalsbræður, Helgi og hljóðfæra- leikararnir og Heflarnir. Aftan frá Gamalli mynd af Baldvin var varpað á stórt tjald. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson 25 ára hlé rofið Byrja? Baldvin bassaleik- ari lítur til hliðar. Spenna Ásgeir Jónsson söngvari og Þór Freysson gítarleikari á leið á svið í menningarhúsinu Hofi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.