Morgunblaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2010 Heimili & hönnun Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Heimili og hönnun föstudaginn 17. september. MEÐAL EFNIS: Ný og spennandi hönnun. Innlit á heimili. Lýsing. Lítil rými. Stofan. Eldhúsið. Baðið. Svefniherbergið. Litir. Gardínur, púðar, teppi og mottur. Blóm, vasar og kerti. Arnar og pallaupphitun. Þjófavarnir. Ásamt fullt af öðru spen- nandi efn um heimili og hönnun. –– Meira fyrir lesendur S ÉR B LA Ð Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 14. september. Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem eru að huga að breytingar á heimilum sínum. Skoðuð verða húsgögn í stofu, eldhús, svefnherbergi og bað, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. » Eins árs afmæli útvarps-stöðvarinnar Kanans var fagnað með veglegri veislu í bækistöðvum hennar í Skeif- unni 1. september sl. Eins og sjá má af meðfylgjandi mynd- um var stuð í teitinni. Veiiii!! Starfsmenn Kanans fagna afmælinu í bækistöðvum sínum í Skeifunni. Fyndið Eitthvað sprell hér á ferðinni. Ekki mynd Mynd var þó tekin. Afmælisbros Laufey Karítas Einarsdóttir og Henný Sif Bjarnadóttir. Morgunblaðið/Ómar Jeeee! Einar Ágúst vanur við hljóðnemann. Eins árs Kani Brosa Karólína Hreiðarsdóttir, birtingastjóri Kanans, myndar gesti á farsímann sinn. Namminamm Útvarpsstjórinn Einar Bárð- arson var ánægður með afmæliskökuna. » Dagskrá Stöðvar 2 var kynnt í mikilliveislu í Listasafni Reykjavíkur, Hafn- arhúsi, föstudaginn sl. Mörg þekkt andlit af skjánum mátti sjá á svæðinu og ekki var skorið við nögl í veitingum. Óviðjafnanlegur Frímann Gunnarsson fór með gamanmál fyrir veislugesti. Viðtal Logi Bergmann Eiðsson og Friðrika Hjördís Geirsdóttir í spjalli við Stöð 2. Í kremju Steinda Jr. leiddist ekki í góðra kvenna hópi. Kyssikyss Ásdís Olsen smellti kossi á eiginmann sinn, Karl Ágúst Úlfsson. Tívolí Menn gátu sýnt hvers þeir voru megnugir. Töffarar Auddi, Egill „þykki“ og Sveppi. Morgunblaðið/Eggert Geislabað Grænir geislar og ljúfar veigar. Stuð hjá Stöð 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.