Morgunblaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2010
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Þann 10.september gefur
Morgunblaðið út sérblað
tileinkað börnum
og uppeldi.
Víða verður komið við í
uppeldi barna bæði í
tómstundum þroska
og öllu því sem
viðkemur börnum.
MEÐAL EFNIS:
Öryggi barna innan og utan heimilis.
Bækur fyrir börnin.
Þroskaleikföng.
Ungbarnasund.
Verðandi foreldrar.
Gleraugu fyrir börn.
Þroski barna.
Góð ráð við uppeldi.
Námskeið fyrir börnin.
B0r
n og
upp
eldi
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 6. september.
Börn & uppeldi
SÉ
RB
LA
Ð
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður
Guðmarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Hringsól. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Húsið eftir
Guðmund Daníelsson.
Jóhann Sigurðarson les. (4:25)
15.25 Fólk og fræði. Þáttur í
umsjón háskólanema.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (e)
21.10 Húslestrar á Listahátíð
2010. (e) (5:8)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar
Einarsson.
22.20 Girni, grúsk og gloríur.
Þáttur um tónlist fyrri alda og
upprunaflutning. Umsjón: Halla
Steinunn Stefánsdóttir. (e)
23.10 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (e)
23.45 Vasaleikhúsið heimsækir
Útvarpsleikhúsið. „Náðarvagninn“
Vasaleikhús Þorvaldar Þorsteins-
sonar. Dagskrárgerð:
Viðar Eggertsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
16.50 Uppfinningamað-
urinn Eggert Briem Þáttur
um Eggert V. Briem flug-
mann, eðlisfræðing og
uppfinningamann. Dag-
skrárgerð: Júlíus Kemp og
Sæmundur Norðfjörð.
Textað á síðu 888.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Út í bláinn
(Packat & klart sommar)
18.00 Sammi (SAMSAM)
18.07 Franklín (Franklin)
18.30 Skúli skelfir
(Horrid Henry) (10:52)
18.40 Friðrik og flug-
hræðslan Leikin þýsk
barnamynd. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Síðustu forvöð –
Fingralöng á Madagaskar
(Last Chance to See) Leik-
arinn góðkunni Stephen
Fry ferðast um víða veröld
og skoðar dýrategundir í
útrýmingarhættu. (3:6)
21.00 Óvættir í mannslíki
(Being Human) Meðal
leikenda eru Russell To-
vey, Lenora Crichlow og
Aidan Turner. Bannað
börnum. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
Fjallað um Íslandsmót
karla í fótbolta.
Umsjónarmaður er
Hjörtur Hjartarson.
23.05 Leitandinn
(Legend of the Seeker)
Bannað börnum. (9:22)
23.50 Framtíðarleiftur
(Flash Forward) (e)
Bannað börnum. (18:22)
00.35 Kastljós (e)
00.55 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Eldsnöggt með Jóa
Fel
10.50 Óleyst mál (Cold
Case)
11.45 Falcon Crest II
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Giftingarleyfi (Li-
cense to Wed)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Hestaklúbburinn
16.18 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
20.10 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
23.00 Torchwood-gengið
(Torchwood)
23.50 Allt er fertugum fært
(Cougar Town)
00.15 Gavin og Stacey
(Gavin and Stacy)
00.45 Hvítflibbaglæpir
(White Collar)
01.30 Glæpakvendin
(Bandidas)
03.00 Jón eini (Lonesome
Hill)
04.30 Giftingarleyfi (Li-
cense to Wed)
06.00 Simpson fjölskyldan
15.30 PGA Tour 2010
(Deutsche Bank Cham-
pionship) Til leiks voru
mættir margir af bestu
kylfingum heims.
18.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
Skyggnst á bakvið tjöldin
hjá liðunum sem leika í
Meistaradeild Evrópu.
19.00 PGA Tour 2010
(Deutsche Bank Cham-
pionship) Bein útsending
frá lokadegi. Mótið er hluti
af PGA mótaröðinni í golfi.
22.00 World Series of Po-
ker 2010 (Players Cham-
pionship) Sýnt frá Players
Championship mótinu í
póker en þangað mættu
flestir af bestu pókerspil-
urum heims í þessari
mögnuðu íþrótt.
22.55 Gunnar Nelson í
Cage Contender Einn
magnaðasti íþróttamaður
Íslendinga, Gunnar
Nelson sýnir listir sínar í
Cage Contender.
08.00 Thank You for
Smoking
10.00 California Dreaming
12.00 The Last Mimzy
14.00 Thank You for
Smoking
16.00 California Dreaming
18.00 The Last Mimzy
20.00 Made of Honor
22.00 Doubt
24.00 The Kite Runner
02.05 Running Scared
04.05 Doubt
06.00 The Big White
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.45 Dynasty
17.30 Rachael Ray
18.15 Top Chef
Efnilegir kokkar þurfa að
sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu.
19.00 Real Housewives
of Orange County Fylgst
er með lífi fimm húsmæðra
í einu ríkasta bæjarfélagi
Bandaríkjanna.
19.45 King of Queens
20.10 Kitchen Nightmares
Kokkurinn Gordon Ram-
sey heimsækir veit-
ingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku
til að snúa við blaðinu.
21.00 Friday Night Lights
21.50 CSI: New York
22.40 Jay Leno
Háðfuglinn Jay Leno fær
til sín góða gesti.
23.25 The Cleaner
Þættirnir eru byggðir á
sannri sögu fyrrum dóp-
ista sem helgar líf sitt því
að hjálpa fíklum að losna
úr viðjum vanans.
00.10 In Plain Sight
00.55 Leverage
01.40 Pepsi MAX tónlist
19.35 The Doctors
20.15 E.R.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Monk
22.35 Lie to Me
23.20 The Tudors
00.15 E.R.
01.00 The Doctors
01.40 Sjáðu
02.05 Fréttir Stöðvar 2
02.55 Tónlistarmyndbönd
Fjölmiðlar heimsins brugð-
ust skjótt við á dögunum og
tilkynntu að nú væri ljóst að
Guð hefði ekki skapað heim-
inn. Þetta höfðu þeir eftir
breska vísindamanninum
Stephen Hawking, sem mun
vera einn gáfaðasti maður
heims. Stór hópur jarðarbúa
komst í nokkurt uppnám
vegna þessara tíðinda.
Manneskjan er þannig
gerð að hún vill vita af því
að einhver hafi stjórn á hlut-
unum. Hún ræður ekki við
allt sjálf og er stöðugt að
gera vitleysur. Þess vegna
er gott að vita af Guði. Ólíkt
manninum veit Guð víst allt-
af hvað hann er að gera.
Nú er fullyrt að þyngd-
arlögmálið hafi skapað
heiminn en ekki Guð. Þá
spyr maður eins og hrekk-
laus sál: „Er Guð þá ekki
líka þyngdarlögmál eða er
þyngdarlögmálið ekki bara í
Guði, af því að Guð rúmar
allt?“ – Og ef svo er þá sér
maður ekki að nokkuð hafi
breyst.
Manneskjunni er hollt að
trúa. Fólk sem trúir ekki á
neitt er óhamingjusamasta
fólk sem maður kynnist. Það
þykist yfirleitt vera ógur-
lega gáfað og lætur sér
þykja vænt um fáa og læsist
inni í eigin vanlíðan. Nú skal
því ekki haldið fram að
þetta eigi við um Hawking.
En það er rétt að hafa í huga
að gáfað fólk veit ekki allt –
ólíkt Guði.
ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Hawking Veit hann allt?
Guð og Hawking
08.00 Við Krossinn
08.30 Tomorrow’s World
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
Upptökur frá Time Square
Church.
21.00 In Search of the
Lords Way
Með Mack Lyon.
21.30 Maríusystur Frá
Maríusystrum í Darm-
stadt í Þýskalandi.
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/16.00/20.00 NRK nyheter
12.05 En kongelig familie 13.10 Sportsrevyen 13.30
Eksistens 15.10 Eventyret om ærfuglen 16.01 Dags-
nytt atten 17.00 Ein dag i Sverige 17.15 Kris-
eknuserne 17.45 Berulfsens konspirasjoner 18.15
Aktuelt 18.45 Islamske perler 19.30 Hovedøya – Fra
urtidshav til blomstereng 19.55 Keno 20.10 Urix
20.30 Dagens dokumentar 21.20 Kjærlighetens
sommer 22.15 Puls 22.45 Oddasat – nyheter på
samisk 23.00 Distriktsnyheter 23.15 Fra Østfold
23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud,
Telemark og Vestfold
SVT1
12.25 Havets son 14.00 Rapport 14.05 Gomorron
Sverige 14.55 Flyttfeber 15.25 Där ingen skulle tro
att någon kunde bo 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter
16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 18.00 Skolfront partiledardebatt
19.00 Kvalster 20.00 STCC 21.00 Dagbok från en
motorcykel 23.00 Här är ditt liv, Cory
SVT2
13.00 Jakten på språket 13.30 Anslagstavlan 13.35
Gudstjänst 14.20 Val 2010: Utfrågningen 15.20 Ny-
hetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Ge-
niet svinet 16.50 Anslagstavlan 16.55/20.25 Rap-
port 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädgårdsfredag
18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 Val
2010: Elfte timmen 20.00 Sportnytt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Fotbollsk-
väll 21.15 Veckans konsert 22.15 Agenda
ZDF
13.00/17.00/23.35 heute 13.05 Topfgeldjäger
14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem
Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc-
hland 15.45 Leute heute spezial 16.05 Soko 5113
17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15/23.40 Trau nie-
mals deinem Chef 19.45 heute-journal 20.12 Wetter
20.15 After the Sunset 21.45 heute nacht 22.00
Nachmittag
ANIMAL PLANET
12.00 RSPCA: Have You Got What It Takes? 12.30 Li-
ving With the Wolfman 13.25 The Planet’s Funniest
Animals 14.20 Dogs 101 15.15 After the Attack
16.10/20.50 Africa’s Outsiders 17.10 Austin Ste-
vens Adventures 18.05/23.35 Into the Lion’s Den
19.00/22.40 Your Worst Animal Nightmares 19.55
Animal Cops: Houston 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.05 After You’ve Gone 13.05 The Green, Green
Grass 14.05 ’Allo ’Allo! 14.35 Fawlty Towers 15.05
Dalziel and Pascoe 15.55 The Weakest Link 16.40
Monarch of the Glen 17.30/23.55 My Hero 18.00/
20.50 QI 18.30 Lead Balloon 19.00/20.20 Little
Britain 19.30 Judge John Deed 21.20 Come Dine
With Me 21.45 The Jonathan Ross Show 22.35 Eas-
tEnders 23.05 Torchwood
DISCOVERY CHANNEL
13.00 John Wilson’s Dream Fishing 13.30 Wheeler
Dealers 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do
It? 15.30 How It’s Made 16.00 Sci-Trek 17.00 Myt-
hBusters 18.00 American Loggers 19.00/23.30
Cash Cab 19.30 Alone in the Wild 20.30 Heartland
Thunder 21.30 Ultimate Car Build-Off 22.30 Const-
ruction Intervention
EUROSPORT
14.45 Game, Set and Mats 15.15/17.10 Tennis: US
Open in New York 2010 17.00 Euro 2012 Flash
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Fiddler on the Roof 15.55 That Championship
Season 18.00 Desert Hearts 19.30 Livin’ Large
21.05 Playing Mona Lisa 22.40 Carrie
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Megafactories 14.00 Birth Of Britain With Tony
Robinson 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Jour-
ney To Jupiter 17.00 Bugatti Super Car 18.00 Inside
9/11 20.00 Commanding 9/11: The Rudy Giuliani
Story 21.00 The 9/11 Conspiracies 22.00 Seconds
from Disaster 23.00 Escaping Alcatraz
ARD
12.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 12.10
Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Panda,
Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50/
20.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Der
Winzerkönig 19.00 Legenden 19.45 Report 20.15
Tagesthemen 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin
22.20 Natascha Kampusch 23.05 Unser Mann aus
Istanbul
DR1
13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10/22.35
Boogie Mix 14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30 Juni-
per Lee 14.50 Alfred 15.00 Vinden i piletræerne
15.20 Chiro 15.30 Stor & Lille 15.40 Postmand Per
16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Jamie Olivers
eget køkken 18.00 Leopardens øje 19.00 TV Avisen
19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Miss Marple:
Mord er let 21.35 OBS 21.40 Kysset af spritten
22.10 Naruto Uncut 23.25 Godnat
DR2
12.40 Kan tro lindre smerte 13.00 Optimale huller
og topologioptimering 13.10 Percy Pilcher og hans
mekaniske vinge 14.00 Storbritanniens historie
15.00 Deadline 17:00 15.30 Kommissær Wycliffe
16.20 Ansigter 16.30 Slaget ved Somme – fra fiasko
til sejr 17.30/22.10 DR2 Udland 18.00 DR2 Pre-
miere 18.25 In Bruges 20.05 Smack the Pony 20.30
Deadline 21.00 1800 tallet på vrangen 21.40
Kontoret i Indien 22.40 Deadline 2. Sektion
NRK1
13.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Med hjartet på
rette staden 14.00 Derrick 15.10 Bondeknolen
15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter
på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter
17.45 Puls 18.15 Takk for sist 18.55 Distriktsnyheter
19.30 Program ikke fastsatt 20.30 Med spriten som
følgesvenn 21.00 Kveldsnytt 21.15 Krøniken 22.15
Kalenderpikene – ti år etter 23.10 Pakket og klart
23.40 Sport Jukeboks
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.45 Premier League Re-
view 2010/11
18.45 Di Stefano (Football
Legends) Í þessum þátt-
um er fjallað um fremstu
knattspyrnumenn samtím-
ans. Fjallað um Alfredo Di
Stefano.
19.15 Tottenham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League Re-
view 2010/11
22.00 Ensku mörkin
2010/11 Sýnt frá öllum
leikjunum í ensku úrvals-
deildinni.
22.30 Chelsea – Stoke /
HD (Enska úrvalsdeildin)
ínn
19.00 Golf fyrir alla
19.30 Eldum íslenskt
20.00 Eldhús meistaranna
Maggi heimsækir Soho
veisluþjónustu.
20.30 Golf fyrir alla
10. og 11. braut með Fjólu,
móður Bjarka klúbbmeist-
ara og Júlíönu.
21.00 Frumkvöðlar
Vinun er einstakt umönn-
unarfyrirtæk.
21.30 Eldum íslenskt
Matreiðsluþáttur með ís-
lenskar búvöru og eldhús-
meistara í öndvegi.
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.