Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2010 Jón Gnarr borgarstjóri afhenti í gær Hvatningarverðlaun Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur- borgar. Verðlaunin eru nú afhent í fyrsta sinn og er markmiðið með þeim að vekja athygli á því starfi sem fram fer á frístundaheim- ilunum, veita starfsfólki frístunda- heimila hvatningu og stuðla að auk- inni nýbreytni og öflugu þróunar- starfi. Hvatningarverðlaunin komu að þessu sinni í hlut tveggja frí- stundaheimila og eins verkefn- isstjóra, en alls bárust 26 tilnefn- ingar vegna 11 verkefna. Eftirfarandi verkefni hlutu verð- laun: Frístundaheimilið Frístund við Háteigsskóla fyrir verkefnið Jörðin okkar – hönnun og gerð búninga. Frístundaheimilið Frost- heimar fyrir verkefnið Safnfrí- stund, barnalýðræði. Björg Blön- dal, verkefnistjóri á frístundaheimilinu Kastala við Húsaskóla, fyrir framúrskarandi starf á undanförnum árum. Söngur og gleði á hátíðinni „Börnin og starfsfólkið efndu til verðlaunahátíðar og tóku á móti borgarstjóra með söng og gleði. Auk verðlaunaverkefnanna voru eftirfarandi tilnefnd: Strætóskólinn Guli risinn, smiðjur í Regnboga- landi, frístundaheimilið Hlíðarskjól, frístundaheimilið Glaðheimar, Mar- grét Kristinsdóttir, stuðningsfull- trúi í Vinaseli, frístundaheimilið Vinafell, rútuferðir á íþrótta- æfingar og barnalýðræði í Æv- intýralandi,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Fengu fyrstu hvatningar- verðlaunin Fagna Jón Gnarr borgarstjóri ræðir við börn á verðlaunahátíðinni í gær. Tilkynnt hefur verið um ráðningu fjögurra aðstoðarmanna ráðherra í vikunni. Tveir þeirra munu aðstoða Ögmund Jónasson. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ög- mundar í dómsmála- og mannrétt- indaráðuneytinu. Halla starfaði um nokkurra ára skeið á Morgunblað- inu. Hún var aðstoðarmaður Ög- mundar þann tíma sem hann var heilbrigðisráðherra. Þá mun Einar Árnason hagfræðingur aðstoða Ög- mund í samgöngu- og sveitarstjórn- arráðuneytinu. Einar hefur m.a. ver- ið hagfræðingur BSRB og einnig starfað sjálfstætt. Kristrún Heimisdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskipta- ráðherra. Kristrún er lögfræðingur og hefur starfað sem slíkur hjá LEX lögmannsstofu, Samtökum iðnaðar- ins, félags- og tryggingamálaráðu- neytinu og umboðsmanni Alþingis. Hún var um hríð aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Loks hefur Anna Sigrún Baldurs- dóttir verið ráðin aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar heilbrigðis-, félags- og tryggingamálaráðherra. Anna Sigrún var áður aðstoðar- maður Árna Páls. Anna Sigrún starfaði á Landspítalanum við fjár- málráðgjöf frá 2007-2009 og þar áð- ur við heilbrigðisþjónustu hérlendis og í Svíþjóð. Halla Gunnarsdóttir Einar Árnason Kristrún Heimisdóttir Anna Sigrún Baldursdóttir Nýir aðstoðarmenn  Ögmundur Jónasson hefur ráðið tvo aðstoðarmenn í ráðuneyti sín Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Kjólar, skokkar og leggings í úrvali www.gisting.dk/gisting.html sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer) Ódýr gisting í Kaupmannahöfn Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í Bæjarlind 10-16 Opið í Eddufelli 10-14 www.rita.is Ný sending kjólar og skokkar Kjóll - Verð 7.900 kr. 3 litir Str. 40-58 Gísli Jónsson, dr.med., sérfræðingur í hjartalækningum og lyflækningum hefur opnað læknastofu í Domus Medica. Tímapantanir alla virka daga milli kl. 9 og 17 í síma 563 1000. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 Mán. - föst. kl. 09-18Lau. kl. 11-15 friform.is Komdumeð málin og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki. 30%ELDHÚS-BAÐ-ÞVOTTAHÚS-FATASKÁPAR Sýningarinnréttingar til sölu Byrjum eftir helgi að rýma fyrir nýjum innréttingum Mikill afsláttur Eldhúsval ehf Sóltúni 20, 105 Reykjavík Sími 561 4770 Börn -10: Þri. 17:20, fim. 17:00. Börn +10: Þri. 18:00, fim. 18:00. Fullorðnir byrjendur: Mán, þri, fim. kl. 19:00 og lau. kl. 10:30. Fjölbreyttur hópur þjálfara sér um æfingarnar og því eru engar tvær æfingar eins. Börn 8.500, fullorðnir 12.500. Það kostar ekkert að prófa! Upplýsingar á www.ir.is/taekwondo eða hjá Jakobi (s. 823-4074) og Ólafi (s. 825-7267). LAXÁ Á REFASVEIT Eigum laus holl eftir 19. september. Upplýsingar veitir Stefán í síma 898-3440. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið yfirhafnir á laxdal.is GLÆSILEGAR HAUSTYFIRHAFNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.