Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 39
Jörðin er á einstökum stað í blómlegri sveit, þar er sjö herbergja einbýlishús í góðu standi, fullbúið fjós fyrir 53 kýr og geldneyti, verkstæði og geymsla. Það eru 30 km til Húsavíkur og Mývatnssveitar og 80 km til Akureyrar. Í grunnskóla, tónlistarskóla og leikskóla eru 8 km. Tún eru um 50 ha í góðri rækt og landið er úrvals gott til kornræktar. Kúabú var rekið á jörðinni þar til í vor. Fjósið er fullbúið lausgöngufjós með 12 kúa mjaltabás, Weeling gjafakerfi, kjarnfóðurbásum, aðstöður til að gefa korn og kálfafóstru. Upphitað verkstæði 94 fm, geymsla 333 fm, hitaveita, vatnsveita, heitur pottur, malbik heim í hlað, lýsing á heimreið, góðar reiðleiðir til allra átta, berjaland og gæsaveiði. Nánari upplýsingar gefur: Magnús Leopoldsson Fasteignamiðstöðinni Sími 550 300 • 892 6000 • Sjá einnig: www.fmeignir.is MIÐHVAMMUR Í AÐALDAL Í ÞINGEYJARSVEIT ER TIL SÖLU Á morgun kl. 14 verður flutt leik- ritið Djúpið eftir Jón Atla Jónason. Um verkið segir á vef rík- isútvarpsins: „Bátur heldur úr höfn rétt fyrir dögun. Menn ýmist fleygja sér í koju eða halda sér vakandi með sígarettum, kaffi og veltingi. Enginn hefur minnsta grun um hvað er í vændum. Djúpið er frásögn úr íslenskum veruleika sem lætur engan ósnort- inn. Þetta er óður til allra þeirra fjölmörgu, íslensku sjómanna sem í gegnum aldirnar hafa haldið á djúpið.“ Leikarinn Ingvar E. Sig- urðsson leikur sjómanninn í verk- inu sem er einleikur. Jón Atli, höfundur verksins, sótti innblástur sinn til þrekraunar Guðlaugs Friðþórssonar 11. mars 1984. Guðlaugur synti í land eftir að skip hans, Hellisey VE-503, fórst við Vestmannaeyjar en fjórir skipverjar fórust. Guðlaugur vann það ótrúlega þrekvirki að synda rúma fimm kílómetra í land, var sex klukkustundir á sundi í ís- köldu hafinu. Djúpið var sýnt í Borgarleikhús- inu á síðasta leikári og var tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna sl. vor. Djúpið var tilnefnt sem sýning ársins, Ingvar E. Sigurðsson leik- ari ársins í aðalhlutverki og Jón Atli sem leikskáld ársins. Um tónlist í verkinu sá Hilmar Örn Hilmarsson en hljóðvinnsla var í höndum Einars Sigurðssonar. Höfundur verksins leikstýrði því. Djúpið í Útvarpsleikhúsinu Morgunblaðið/Ómar Djúpið Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson og leikskáldið og leikstjórinn Jón Atli Jónasson. Menning 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2010 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s HÚSNÆÐI ÓSKAST Logafold - vandað parhús m. bíl- skúr. Vandað vel skipulagt parhús/tvíbýli á mjög góðum stað í lokuðum botnlanga.Íbúð- inni fylgir bílskúr samtals stærð 133,9 fm Góð- ar innréttingar. Góðar flísalagðar svalir. Stór timburverönd með heitum potti og geymslus- kúrum. Glæsilegt útsýni. V. 33,0 m. 5928 Ljósavík - falleg efri hæð Einstaklega falleg 97,9 fm efri hæð í tvíbýlishúsi (tengihús). Vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Rólegur staður og barnvænt umhverfi. Íbúðin er laus strax. V. 22,9 m. 5768 Reynimelur - með bílskúr Glæsileg neðri sérhæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Hæðin er skráð 146,7 fm og bílskúrinn 28,0 fm Samtals 174,7 fm Húsið lítur vel út og var tekið í gegn fyrir um tveimur árum. Hæðin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, gestasnyrt- ingu, eldhús, tvær stofur, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og vinnukrók á gangi. Tvennar svalir eru á íbúðinni. Fallegur og snyrtilegur garður í suður. Húsið er staðsett innarlega í botnlangagötu. V. 49,0 m. 3927 Funalind - 5 herb. íb. einstakt verð. Falleg mjög vel skipulögð 151,1 fm 6 herbergja íbúð á 2.hæðum á mjög góðum stað í Kópavogi. 4 svefnherb. 2 baðherbergi. Tvennar svalir. Góðar innréttingar og gólfefni. Fallegt útsýni. Góð sameign. Gott hús. MJÖG GOTT VERÐ. V. 26,9 m. 5979 Íbúð óskast í Fossvogi Traustur kaupandi óskar eftir 100-120 fm íbúð í Foss- voginum. Jörð í nágrenni Reykjavíkur óskast Traustur kaupandi óskar eftir jörð (ekki bújörð) í nágrenni Reykjavíkur, þó innan 30 mín. akstursfjarlægðar. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlis- og raðhús í Fossvogi óskast Höfum fjársterka kaupendur að góð- um einbýlis- og raðhúsum í Fossvogi. Allar nánari upplýsingar veita Kjartan Hallgeirs- son í síma 824-9093 eða Sverrir Kristinsson í síma 861-8514. Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð 400-500 fm Traustur kaupandi óskar eftir 400-500 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. Óskum eftir 3ja- 4ra í hverfi 104 Höfum kaupanda að góðri 3ja- 4ra her- bergja íbúð, helst í lyftuhúsi í hverfi 104 (Sundin, Heimar, Vogar). Um staðgreiðslu yrði að ræða ef um semst. Nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson í síma 892-3686 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja her- bergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upp- lýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Vesturborginni óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 250-350 fm einbýli í Vesturborginni. Verð mætti vera á bilinu 90-150 milljónir. Allar nánari upp- lýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Fallegt og velskipulagt 172,7 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og glæsilegum garði með útihúsi og geymsluskúr. Húsið hefur nýlega verið endurnýjað að innan m.a. böð og eldhús. V. 56,0 m. 5985 EKRUSMÁRI - FALLEG EIGN 4ra herbergja 157,8 fm íbúð á 1. hæð í Breiðablikshúsinu. Mjög vönduð sameign, setu- stofur, bar, samkomusalur m/eldhúsi fyrir allt að 60 manns, billiardstofa, líkams- rækt, gufubað, heitir pottar, sundlaug og sameiginleg geymsla. Húsvörður er í hús- inu. V. 47,0 m. 5752 EFSTALEITI - VÖNDUÐ ÍBÚÐ Fallegt og velstaðsett 172,6 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 32,2 fm sérstæð- um bílskúr, samtals 204,8 fm Húsið stendur efst í botnlanga við opið svæði. Húsið er laust strax, sölumenn sýna. V. 51,9 m. 5973 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00 - 18:00 LANGAGERÐI 62 - TÖLUVERT ENDURNÝJAÐ Fallegt og vel byggt 335,1 fm tvílyft einbýlishús með innbyggðum 42,6 fm bílskúr við Bleikjukvísl í Reykja- vík. Húsið er einstaklega bjart og með rúmgóðum vistarverum og stendur efst í botnlanga með út- sýni til norðurs og útgangi í glæsi- legan garð til suðurs. V. 74,9 m. 3749 BLEIKJUKVÍSL 9 - GOTT ÚTSÝNI Glæsilegt og vel viðhaldið, samtals 302,7 fm, einbýlishús með 2 aukaí- búðum og bílskúr. Húsið er mun stærra heldur en skráðir fermetrar segja til um. Húsið stendur innst í lit- um botnlanga við Langagerði og hentar vel stórri fjölskyldu. Hægt að hafa góðar leigutekjur af kjallaraíbúð og íbúð í risi. V. 59,5 m. 5497 LANGAGERÐI - GLÆSILEG EIGN Fallegt raðhús með innbyggðum bílskúr við Hrafnistu. Húsið skiptist í forstofu, hol, stóra stofu, rúmgott eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Góðir skjólveggir eru beggja megin hússins. Öryggiskerfi er í húsinu. Þjónusta í tengslum við Hrafnistu stendur til boða. V. 29,9 m. 5977 JÖKULGRUNN - VIÐ HRAFNISTU Fallegt og fullbúið 172,4 fm nýlegt raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er innréttað á mjög smekklegan og vand- aðan hátt. Sjón er sögu rík- ari. V. 44,9 m. 5971 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00 - 18:00 HÓLMVAÐ 46 - FULLBÚIÐ VANDAÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.