Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 41
Menning 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2010 Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is „Ég er nú bara staddur hér á flugvelli í Noregi á leiðinni heim,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson glaður í bragði. Hann hefur heldur betur ærna ástæðu til að gleðjast þar sem einleikur hans Pabbinn var frumsýndur í Noregi í fyrradag og hlaut í kjöl- farið frábæra dóma. Dagbladet gaf verkinu 5 stjörnur af 5 mögu- legum og VG, stærsta blað Nor- egs, tók í sama streng og gaf fulla stjörnugjöf. Nældi í besta leikara Noregs „Sýningin er sigur fyrir norska feður,“ les Bjarni Haukur upp úr VG fyrir blaðamann og hlær við. Pabbinn var sýndur hér á landi fyrir nokkrum árum og hlaut þá einnig frábærar viðtökur. Sjálfur skrifaði Bjarni Haukur handritið og brá sér í ýmis líki og velti því fyrir sér hvað það er að vera pabbi. Hann fór og til Noregs til að setja verkið upp og leikstýra, en með hlutverk norska pabbans fer enginn annar en leikarinn Sven Nordin. „Hann er þekktasti og besti leikari Noregs. Norski kóngurinn var meira að segja að aðla hann um daginn, þannig að hann hlýtur að vera góður. Pabbinn fer núna á túr og það verða um fjörutíu til fimmtíu sýn- ingar. Verkið verður svo frumsýnt í Osló í janúar.“ Vater, padre, father … Að sögn Bjarna er sýningin nú þegar í gangi í um tíu löndum og gerir hann ráð fyrir að ekki verði langt í að Pabbinn líti einnig dags- ins ljós á Spáni, Austurríki, Rúss- landi og Bandaríkjunum. Að- spurður segist hann ætla að fylgja sýningunni úr hlaði eins og hann hefur gert síðan sýningin fór út fyrir landsteinana fyrir þremur árum. Hann hefur þó í nógu að snúast á Íslandi þar sem „óumflýjanlegt framhald Pabbans,“ Afinn verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í byrjun næsta árs. Þar mun sjálfur Sigurður Sigurjónsson, eða Siggi Sigurjóns eins og hann er betur þekktur, fara í afabúninginn. „Sigur fyrir norska feður“  Einleikurinn Pabbinn frumsýndur í Noregi  VG og Dagbladet gefa 5 stjörnur  Túrar um landið á næstunni Vinsæll Einleikurinn Pabbinn fer nú sigurför um heiminn og er Bjarni Haukur að vonum glaður. Morgunblaðið/Eyþór Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið) Fim 7/10 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00 Sun 17/10 kl. 20:00 Sun 24/10 kl. 20:00 Sun 31/10 kl. 20:00 Sun 7/11 kl. 20:00 Sun 14/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is RIGOLETTO Lau 9/10 frums. kl. 20:00 U Fim 14/10 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Ö Sun 31/10 kl. 20:00 Lau 6/11 kl. 20:00 Ö Sun 7/11 kl. 20:00 Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is Pétur og úlfurinn Sun 12/9 kl. 14:00 Sun 19/9 kl. 14:00 www.bruduheimar.is Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Lau 11/9 kl. 20:00 4.k Sun 26/9 kl. 20:00 7.k Fim 14/10 kl. 20:00 10.k Fös 17/9 kl. 20:00 5.k Lau 2/10 kl. 20:00 8.k Fim 21/10 kl. 20:00 11.k Lau 18/9 kl. 20:00 6.K Sun 10/10 kl. 20:00 9.k Fös 29/10 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Harry og Heimir (Litla sviðið) Sun 12/9 kl. 20:00 2.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k Fös 1/10 kl. 20:00 7.k Fim 16/9 kl. 20:00 3.k Lau 25/9 kl. 20:00 aukas Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Fim 30/9 kl. 20:00 6.k Einnig sýnt á Akureyri í nóvember Enron (Stóra svið) Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Lau 9/10 kl. 20:00 6.K Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Fim 30/9 kl. 20:00 4.k Fös 15/10 kl. 20:00 7.K Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Fös 1/10 kl. 20:00 5.k Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Mið 20/10 kl. 20:00 5.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Lau 23/10 kl. 19:00 6.k Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Fös 15/10 kl. 20:00 2.k Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Lau 16/10 kl. 19:00 3.k Sun 24/10 kl. 20:00 7.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Þri 26/10 kl. 20:00 aukas Lau 6/11 kl. 22:00 aukas Sun 17/10 kl. 20:00 4.k Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur Horn á höfði (Litla svið) Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k Sun 17/10 kl. 14:00 7.k Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Sun 3/10 kl. 14:00 5.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k Sun 10/10 kl. 14:00 6.k Gríman: Barnasýning ársins 2010! Orð skulu standa (Litla svið) Þri 21/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00 Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00 Vinsæll útvarpsþáttur - nú á sviði. Sala hafin Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Fös 17/9 kl. 20:00 1.k Fim 23/9 kl. 20:00 3.k Lau 18/9 kl. 20:00 2.k Sun 26/9 kl. 20:00 4.k Gróft gaman flutt af mikilli snilld, PBB Fbl Horn á Höfði - sýningar hefjast eftir viku ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Fim 21/10 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Miðasala hafin á fyrstu sýningar haustsins! Fíasól (Kúlan) Lau 11/9 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 15:00 Sun 26/9 kl. 13:00 Lau 11/9 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 13:00 Lau 2/10 kl. 13:00 Sun 12/9 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 15:00 Lau 2/10 kl. 15:00 Sun 12/9 kl. 15:00 Lau 25/9 kl. 13:00 Sun 3/10 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 13:00 Lau 25/9 kl. 15:00 Sun 3/10 kl. 15:00 50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári! Hænuungarnir (Kassinn) Lau 11/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Fim 30/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Fös 1/10 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 2/10 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Lau 9/10 kl. 20:00 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 17/9 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00 Lau 9/10 kl. 19:00 Lau 18/9 kl. 19:00 Fös 1/10 kl. 19:00 Sun 17/10 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00 Sun 24/10 kl. 19:00 Mið 22/9 kl. 19:00 Sun 3/10 kl. 15:00 Mið 27/10 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Fös 8/10 kl. 19:00 Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 11/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Síðasta sýn. Rómuð sýning Vesturports í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessar sýningar. Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fös 15/10 kl. 20:00 Frumsýn. Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn. Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 12/11 kl. 20:00 Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 17/9 kl. 20:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 23:00 Ný sýn Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/10 kl. 20:00 10.sýn Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fös 1/10 kl. 20:00 ný sýn Lau 16/10 kl. 20:00 11.sýn Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Sun 17/10 kl. 20:00 12.sýn Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn Algjör Sveppi - dagur í lífi stráks (Samkomuhúsið) Fös 24/9 kl. 17:00 1.sýn Lau 25/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 16:00 3.sýn Aftursnúið - danssýning (Rýmið) Lau 11/9 kl. 20:00 1.sýn Sun 12/9 kl. 20:00 2.sýn Leikstjóri söngleiksins Spider-man: Turn Off the Dark, Julie Taymor, hrósar U2-kempunum Bono og The Edge fyrir tónlistina sem þeir sömdu fyrir verkið. Eitt laganna hefur þegar verið flutt í fjöl- miðlum, í morgunþætti sjónvarpsstöðvarinnar ABC, Good Morning America, í gær. Lagið söng leikarinn Reeve Carney í Hudson leikhúsinu í beinni útsend- ingu. Carney leikur Köngulóarmanninn í verkinu. Taymor segir Bono og The Edge hafa átt sinn þátt í að móta persónurnar í verkinu og jafnframt að lög þeirra í því séu ekki dæmigerð U2-lög. Í þeim megi greina áhrif frá ýmsum tónlistarstefnum. Verkið verður frumsýnt 21. desember í Hilton leikhúsinu á Broadway í New York en forsýning verður haldin á því 14. nóvember. Lói Reeve Carney leikur Köngulóarmanninn.Töffarar The Edge og Bono. Ekki dæmigerð U2-lög Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.