Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2010 –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Heimili og hönnun föstudaginn 17. september NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 14. september. SÉ RB LA Ð Heimili & hönnun Í blaðinu verða kynntir margir mögu- leikar sem í boði eru fyrir þá sem eru að huga að breytingar á heimilum sínum. Skoðuð verða húsgögn í stofu, eldhús, svefnherbergi og bað, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra María Ágústs- dóttir. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um- sjón: Leifur Hauksson og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Guðfinnur Sigurvinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Andalúsía: Syðsta byggð álfunnar. Örnólfur Árnason fjallar um veru sína á Spáni, mannlíf, menningu, sögu, pólitík og ferða- mennsku. (Áður flutt 1998) (8:8) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Ástin á tímum ömmu og afa. Fjallað um hjartnæm og einlæg bréf Bjarna Jónassonar til Önnu Margrétar Sigurjónsdóttur og dag- bækur hans sem lýsa brennandi tilfinningum og hugsjónum. Um- sjón: Anna Hinriksdóttir. (2:2) 17.00 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Styrjaldarleiðtogarnir: Mússólíní. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. Lesarar: Jón Aðils, Jón Laxdal, Jónas Jónasson, Knútur R. Magn- ússon og Sigrún Sigurðardóttir. (Frá 1972) (1:8) 21.00 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarsson flytur. 22.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Guð- finnur Sigurvinsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 09.56 Latibær 10.21 Paddi og Steinn 10.25 Hundasaga 11.45 Kastljós (e) 12.15 Mörk vikunnar (e) 12.40 Íslenski boltinn (e) 13.30 Íslandsmótið í hestaíþróttum (e) 15.35 Bikarmót FRÍ (e) 16.10 Haltu mér, slepptu mér Bresk heimildamynd frá 2007. (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Fóst- bræður – Mið-Ísland) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 20.50 Fullkomni maðurinn (The Perfect Man) Banda- rísk bíómynd frá 2005. Unglingsstúlka sem er orðin langþreytt á tauga- titringi mömmu sinnar út af karlmönnum býr til handa henni draumaprins. Leikstjóri er Mark Rosm- an og meðal leikenda eru Hilary Duff, Heather Locklear, Chris Noth og Mike O’Malley. (e) 22.30 Tvíburaturnarnir (World Trade Center) Bandarísk bíómynd frá 2006. Tveir lögreglumenn sitja fastir undir brakinu úr Tvíburaturnunum eftir hryðjuverkaárásina 11. september 2001 og bíða björgunar. Leikstjóri er Oliver Stone og meðal leik- enda eru Nicolas Cage, Maria Bello, Michael Peña og Jay Hernandez. Bann- að börnum. 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.40 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 16.00 Til dauðadags (’Til Death) 16.25 Ameríski draum- urinn 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) Dómararnir eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. 21.45 Superbad Gamanmynd með Jonah Hill og Michael Cera. 23.35 Thomas Crown mál- ið (The Thomas Crown Affair) Lífið leikur við Thomas Crown. Hann veit ekki aura sinna tal og er umvafinn kvenfólki. Samt er Thomas ekki full- komlega ánægður. 01.25 Ástin er blind (At First Sight) Virgil Adamson hefur verið blindur frá barnæsku. Hann er nú fullorðinn og starfar sem nuddari á heilsuræktarstöð. 03.30 Góði þjóðverjinn (The Good German) Aðal- hlutverk: George Clooney og Cate Blanchett. 05.15 Til dauðadags (’Til Death) 05.35 Fréttir 08.55 Formúla 1 (Æfingar) 10.00 PGA Tour Highlights (Deutsche Bank Cham.) 10.55 Inside the PGA Tour 11.15 F1: Föstudagur 11.45 Formúla 1 2010 (Ítalía) Bein útsending. 13.15 Veiðiperlur 13.45 Kraftasport 2010 14.30 Sumarmótin 2010 15.15 KF Nörd 15.55 Spænski boltinn (Barcelona – Hercules) Bein útsending. 18.00 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ 19.00 PGA Tour 2010 (BMW Championship) Bein útsending. 22.00 Spænski boltinn (Real Madrid – Osasuna) Bein útsending á Sport 3 kl 17:55. 23.45 Box – Wladimir Klitschko – Samuel Peter Bein útsending á Sport 3 kl 20:00. 08.00 Leatherheads 10.00 Speed Racer 12.10 Bolt 14.00 Leatherheads 16.00 Speed Racer 18.10 Bolt 20.00 The Cable Guy 22.00 The Mambo Kings 24.00 Easy 02.00 Across the Universe 04.10 The Mambo Kings 06.00 Glaumgosinn 09.30 Rachael Ray 11.00 Dynasty 13.15 90210 15.15 Real Housewives of Orange County 16.00 Canada’s Next Top Model 16.45 Kitchen Nightmares 17.35 Top Gear 18.35 Bachelor 20.05 America’s Funniest Home Videos 20.30 Grace is Gone John Cusack leikur tveggja barna faðir sem vill ekki segja dætrum sín- um frá því að móðir þeirra hafi látið lífið í Írak þar sem hún var í bandaríska hernum. 22.00 Der Untergang (Downfall) Myndin lýsir síðustu vikunum í neð- anjarðarbyrgi Hitlers und- ir lok síðari heimsstyrj- aldar. Aðalhlutverkin leika Bruno Ganz og Alexandra Maria Lara. Leikstjóri er Oliver Hirschbiegel. 00.40 Friday Night Lights 01.30 Eureka 16.10 Nágrannar 18.05 Wonder Years 18.30 E.R. 19.15 Ameríski draumurinn 20.00 So You Think You Can Dance 22.45 Þúsund andlit Bubba 23.20 Wonder Years 23.45 E.R. 00.30 Ameríski draumurinn 01.15 Sjáðu 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd Fréttastöð Stöðvar 2 er mik- ið fyrir að reikna út alls kyns sparnað. Eins og til dæmis hvað Þjóðleikhúsið myndi spara á því að hætta að senda út boðskort og hvað Reykjavíkurborg myndi spara á því að hætta að sprengja flugelda á menningarnótt. Yfirleitt er bætt við hversu mörg börn mætti metta í leikskólum fyrir þá upphæð sem spar- aðist. Í lok fréttar er svo rekinn hljóðnemi framan í fulltrúa leikhúss eða borgar og viðkomandi spurður höstum rómi hvort hann geri sér grein fyrir hversu mörg svöng börn yrðu södd ef fyrirtækið hefði vit á því að hætta að bruðla. Óneitanlega kviknar hjá manni hugsunin: Má ekkert vera skemmtilegt? Má ekki sýna smá örlæti? Nú bíður maður bara eftir því að fréttastofan taki upp á því að gera heim- ilisbókhaldið fyrir mann með tilheyrandi nið- urskurði. Þar yrði fátt skemmtilegt eftir. Ekkert dökkt súkkulaði, ekkert rauðvín, enginn lamba- hryggur. Bara grjónagraut- ur og brauð með smjörlíki. Vissulega sparnaður en maður yrði á skömmum tíma fölur og fár því enginn lúxus væri lengur í lífi manns. Þá er nú betra að reka heimilisbókhaldið með allnokkrum halla. ljósvakinn Morgunblaðið/Heiddi Krónur Á alltaf að spara? Að spara krónuna Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master Í þessum verð- launaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline Þáttur frá Morris Cerullo. Vitnisburðir, tónlist og fræðsla. 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Fakta på lørdag 21.15 Kveldsnytt 21.30 United 93 23.15 Anne-Kat. ser på tv 23.45 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 9.20 Oddasat – nyheter på samisk 9.35 Fra Sør- og Nord-Trøndelag 9.50 Fra Nordland 10.10 Fra Troms og Finnmark 10.30 Jazz jukeboks 11.45 Vår aktive hjerne 12.15 Øye for kjærlighet 14.00 Kunn- skapskanalen 15.30 Ei pilegrimsreise 16.00 Eks- istens 16.30 Rundt neste sving 17.00 Trav: V75 17.45 Glimt av Norge 17.55 For det er for sent 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Paul Merton i India 19.55 Pop-revy fra 60-tallet 20.25 Fem dager 21.25 Dagens dokumentar SVT1 10.00 Doobidoo 11.00 Ishockey: Tv-pucken 2010 14.00/16.00/17.30/20.00 Rapport 14.05 X- Games 14.50 Val 2010: Utfrågningen 15.50 Helg- målsringning 15.55 Sportnytt 16.15 Demons 17.00 Pip-Larssons 17.45 Sportnytt 18.00 Här är ditt liv, Cory 19.30 The Seventies 20.05 Mördare okänd 21.45 Motor: VM i speedway 22.45 Studio 60 on the Sunset Strip 23.20 Gavin och Stacey 23.50 Fritt fall SVT2 10.40 Vem vet mest? 11.10 Debatt 11.40 Svart måndag – vita knogar 12.40 Vetenskapens värld 13.40 Ballet Boyz på Bolsjoj 15.00 Veckans konsert 16.00 Babel 17.00 Yellowstone 17.50 Gå fint i kop- pel 18.00 Preljocajs Snövit 19.30 United 93 21.20 Eastbound and Down 21.50 Sopranos 22.45 Prins Williams flickvän Kate ZDF 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 11.55 Bar- bara Wood: Das Haus der Harmonie 13.25 Lanz kocht 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz- in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Unter Verdacht 19.45 Siska 20.45 heute- journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.15 heute 22.20 Basic Instinct 2 ANIMAL PLANET 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: Phoenix 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Crocodile Hunter 13.25 Nick Baker’s Weird Creatures 14.20 Max’s Big Tracks 15.15 Austin Ste- vens Adventures 16.10 Stranger Among Bears 17.10 Cats 101 18.05 Dogs 101 19.00 Your Worst Animal Nightmares 19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 Deadly Waters 21.45/23.35 Untamed & Uncut 22.40 Africa’s Outsiders BBC ENTERTAINMENT 9.25 Monarch of the Glen 11.55 ’Allo ’Allo! 16.15 My Hero 17.15 Vicar of Dibley 17.45 Robin Hood 18.30 Dancing with the Stars 20.10 Primeval 20.55 QI 21.55 Live at the Apollo 22.40 How Not to Live Your Life 23.10 Harry and Paul 23.40 The Weakest Link DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hot Rod 12.00 Construction Int- ervention 13.00 How Machines Work 13.30 How It’s Made 14.00 Der Checker 15.00 Mean Green Mach- ines 16.00 Eco-Tech 17.00 Discovery Project Earth 18.00 MythBusters 20.00 9/11: Phone Calls from the Towers 22.00 Alone in the Wild 23.00 Everest: Beyond the Limit EUROSPORT 11.15 Game, Set and Mats 11.45 Snooker: Int- ernational Masters in Shanghai 14.45 Cycling: Tour of Spain 15.45/22.15 Tennis: US Open in New York 2010 22.00 Dakar Series: Silk Way Rally 2010 MGM MOVIE CHANNEL 11.15 Swamp Thing 12.50 Barbershop 2: Back in Business 14.35 Making Mr. Right 16.15 A Shot in the Dark 18.00 Canadian Bacon 19.35 Summer Lo- vers 21.10 S.F.W. 22.45 Juice ARD 10.00 Tagesschau 10.03 Wir haun die Pauker in die Pfanne 11.25 Tier ABC 11.30 Triathlon 13.00/ 15.00/15.50/18.00/22.05/23.45 Tagesschau 13.03 Gesine Cukrowski 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Lofoten – Inseln des Lichts 14.30 Europama- gazin 15.03 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 15.47 Das Wetter 16.00 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.15 MusikantenDampfer 20.00 Ziehung der Lottozahlen 20.05 Tagesthemen 20.23 Das Wetter 20.25 Das Wort zum Sonntag 20.30 Cop Land 22.15 Hügel der blutigen Stiefel 23.50 Coma NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Inside 9/11 15.00 The 9/11 Conspiracies 16.00/22.00 Commanding 9/11: The Rudy Giuliani Story 17.00/23.00 Megastructures 18.00 Man- Made 19.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster DR1 9.45 Sign up 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Troldspejlet 10.30 Eureka 11.15 Vilde roser 12.00 Talent 2010 13.25 Inspector Morse 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Løgn- halsen som danselærer 16.00 Mr. Bean 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.00 Min Sport 17.25 Merlin 18.10 Det støver stadig 19.30 Krim- inalkommissær Barnaby 21.05 Den lyserøde panter slår igen 22.45 Boogie Mix 23.35 Godnat DR2 10.50 Nyheder fra Grønland 11.20 OBS 11.25 Danskernes Akademi 11.26 Kobenhavn-Paris på en balle halm 11.45 Klimanørd special 12.15 Mad og energi til 9 milliarder 12.35 Viden om 13.05 Jorden brænder – om klimaforandringer og etik 13.25 Dok- umania 14.50 Kaffens historie 15.50 Danmark ser grønt 16.20 Danmark mod Danmark 17.00 Drom- mehaver 17.30 Bonderøven retro 18.00 24 timer vi aldrig glemmer – 11. september 2001 18.50 ned- lagt 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.45 Dob- beltliv NRK1 9.35 Tootsie 11.30 Førkveld 12.10 Munter mat 12.40 Takk for sist 13.20 Koht på jobben 13.50 Beat for beat 14.45 4-4-2 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 De ukjente 18.55 Den store reisen 19.35 Sjukehuset i Aidensfield 20.20 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.30 Premier League World 2010/11 10.00 Zidane (Football L.) 10.30 Manchester Utd – Wimbledon, 1998 (PL Classic Matches) 11.00 Premier League Preview 2010/11 11.30 Everton – Man. Utd. 13.45 West Ham – Chelsea Bein útsending. 16.00 Dalglish (Football Legends) 16.35 Arsenal – Bolton 18.20 Man. City – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) 20.15 Leikur dagsins 22.00 West Ham – Chelsea 23.45 Man. City – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) ínn 14.00 Hrafnaþing 15.30 Eldum íslenskt 16.00 Hrafnaþing 17.00 Golf fyrir alla 17.30 Eldum íslenskt 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Eldum íslenskt 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Björn Bjarna 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá’nn. 00.00 Hrafnaþing Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.