Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 35
Messur 35Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2010 AÐVENTKIRKJAN Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Aðventsöfnuðurinn | Sameignleg samkoma í Loft- salnum í dag, laugardag, kl. 11. Edward Reid pré- dikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Lokað í Reykjavíkur-, Árnes- og Hafnarfjarðar- söfnuðum. Samfélag Aðventista á Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með bibl- íufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl 12. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, sr. Þór Hauksson og Margrét Ólöf Magnúsdóttir sjá um stundina. Þorvaldur Már Guðmundsson gítar, Atli Freyr Þorvaldsson syngur einsöng, organisti er Krist- ina K. Scklenár. Sálmar og hreyfisöngvar. Kirkjukaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í fylgd Ásdísar djákna og Ægis djáknanema niður í safnaðarheimili þar sem sunnudagaskólinn heldur áfram. Í messunni prédikar séra Sigurður og þjónar fyrir altari. Ferming- arbörn næsta vors sérstaklega boðuð til messu ásamt foreldrum sínum, kynningarfundur um ferm- ingarstarf vetrarins í kirkjunni strax að messu lok- inni. Vöfflusala Safnaðarfélags Áskirkju í neðra safnaðarheimili eftir messu. Sjá nánar á askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðin velkomin, fundur með þeim og fræðsla eftir messu. Prestar verða þau Bára og Kjartan. Helga Þórdís tónlistarstjóri stýrir söng sem kór Ástjarn- arkirkju leiðir. Kaffi, djús og samvera á eftir. Mánu- dagur, 12 spor, opinn kynningarfundur kl. 19-21. Foreldramorgunn þriðjudaga kl. 10-12. Miðvikudaga kl. 16.30, opin bænastund. BESSASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl 11. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar ásamt Grétu Kon- ráðsdóttur djákna. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Upphaf ferming- arstarfsins. Fundur í Brekkuskógum 1 að lokinni at- höfn. Kaffi og með því. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 14. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11, prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syngur, org- anisti er Julian Isaacs. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffisopi í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Upphaf vetrarstarfs er 12. sept- ember með barnastarfi kl. 11 og almennri guðsþjón- ustu kl. 14. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum til barna- starfsins. Nýtt efni barnastarfsins kynnt. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Jónasar Þóris. Í al- mennum messum eru það félagar úr Kór Bústaða- kirkju sem leiða sönginn, organisti er Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða í messunum og það er heitt á könnunni og hressing eftir messu. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunn- ar Sigurjónsson. Sr. Geir Waage prédikar. Félagar úr kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Zbigniew Zuchowicz. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttar veitingar í safnaðarsal eftir messu. (www.digraneskirkja.is) DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Kári Þormar, sönghópur úr Dómkórnum syngur. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Hádegisbænir á þriðjudögum, kvöldkirkjan á fimmtu- dögum. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar, Ræktum grænmeti, um- sjón Þórey Dögg Jónsdóttir og Diljá Sigursveins- dóttir. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfs- dóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Í dag hefst sunnudagaskólinn á ný. Heil hljómsveit kemur í heimsókn og spilar sunnudagaskólalögin, boðið verður upp á pylsur og djús og öll börn fá lítinn glaðning með sér heim. Al- menn samkoma kl. 13.30, athugið breyttan sam- komutíma, í umsjón Margrétar S. Björnsdóttur og Gerðar Árnadóttur. Á samkomunni verður lofgjörð, orð Guðs, ljóðalestur, barnastarf og boðið til fyr- irbæna. Kaffi og samvera að samkomu lokinni. GLERÁRKIRKJA | Messað verður í Glerárkirkju sunnudaginn kl. 11. Prestur er sr. Gunnlaugur Garð- arsson. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifs- son. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox populi syngur, organisti er Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Sunnudagaskólinn hefst kl. 11, umsjón barnastarfsins í vetur hefur Erla Rut Káradóttir. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot í Líknarsjóð Grensáskirkju. Messuhópur þjónar. Kirkjukórinn syngur og organisti er Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Á þriðjudag kyrrðarstund kl. 12. Á fimmtudag hversdagsmessa kl. 18 með Þor- valdi Halldórssyni. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta klukka 14. Séra Auður Inga Einarsdóttir heim- ilisprestur þjónar. Björn Björnsson baríton syngur einsöng og söngstjóri er Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduhátíð kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson leiðir messuna og segir glærusögu. Tvö börn borin til skírnar. Barna- og unglingakórar kirkjunnar annast messu- söng undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Allir leiðtogar sunnudagaskólans taka þátt. Eftir hátíðina í kirkjunni er hressing í safn- aðarheimilinu. Morgunmessa alla miðvikudaga kl. 8.15 og morgunverður í safnaðarheimili. Við morg- unmessuna er safnað fyrir Mæðrastyrksnefnd Hafn- arfjarðar. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur. Hópur messuþjóna og ferming- arbörn aðstoða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, organisti er Hörður Áskelsson. Hátíðarsamkoma Reykjavíkurprófastsdæmis vestra kl. 17. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barnastarf í umsjá Páls Ágústs og Önnu Bergljótar, organisti er Dou- glas Brotchie. Prestur sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að messu lokinni. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og messusvör. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá nánar á www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Samkoma sunnu- dag kl. 17, bæn kl. 16.30, Miriam Óskarsdóttir syngur og talar. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Samkoma 14 (bæn kl. 13.30), umsjón Sigurður Ingimarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma með skírn kl. 11. Ræðumaður er Leif Ingvald Skaug. Samkoma hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Tónleikar norska gospelkórsins INC kl. 16.30 undir stjórn Leif Ingvald Skaug. Gosp- elkór Fíladelfíu kemur einnig fram á tónleikunum. Aðgangur er ókeypis. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldurs- skiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir full- orðna. Friðrik Schram ritskýrir Jakobsbréfið. Sam- koma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Haraldur Guðjónsson prédikar. www.kristskirkjan.is. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta í Keflavík- urkirkju kl. 11. Enginn getur þjónað tveim herrum, segir í guðspjallinu. Messuþjónar taka þátt í athöfn- inni og bera fram súpu að guðsþjónustu lokinni gegn vægu gjaldi. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Bókmenntaguðsþjónusta. Í stað prédikunar flytur Hrafn Andrés Harðarson, bæj- arbókavörður Kópavogs, erindi um bókina „Sögur af himnaföður“ eftir Rainer Maria Rilke. Í stað ritning- arlestra les Hrafn valda kafla úr bókinni. Organisti og kór flytja tónlist sem tengist efni verksins. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli hefst í kirkju á sama tíma en fljótlega eftir að guðs- þjónusta er hafin fara börn ásamt foreldrum í safn- aðarheimilið Borgir (skáhallt á móti Gerðarsafni). KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju í Mjódd klukkan 20. Yfirskrift messunnar er: Hvað þýðir: Sæl eru fátæk í anda? Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hringbraut kl 10.30 á stigapalli á 3. hæð. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson og organisti er Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Séra Halldór Reynisson messar, organisti er Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut og Stein- unni. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur þjónar ásamt kór og organista, messuþjónum og sunnudagaskólakennurum. Messukaffi. Guðsþjónusta í setustofunni í Hátúni 10 kl. 13. Grillveisla á eftir. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sr. Bjarna, Þorvaldur Halldórsson syngur. Kvöldmessa kl. 20, Jasstríó Gunnars Gunnarssonar leikur, Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn og sr. Bjarni prédikar. Messukaffi. LÁGAFELLSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra. Hljómsveitin Mystur spilar og syngur. Prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Sunnu- dagaskóli kl. 13. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Arn- dís Linn. Sjá nánar www.lagafellskirkja.is. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11 í Lindakirkju, rúta fer frá Vatnsendaskóla kl. 10.45 og við Hörðuvallaskóla 10.50, ekið sömu leið til baka að sunnudagaskóla loknum. Guðsþjónusta kl. 14, Óskar Einarsson leiðir kór kirkjunnar eins og honum einum er lagið, sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameig- inlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarf- inu hafa þau Sigurvin, Lísbet, Andrea og Ari. Sam- félag og kaffisopi eftir messu á Torginu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og hefst barnastarfið þá líka. Líkt og síðustu ár verða það Elías og Hildur Björg sem sjá um það. Sýnt verður barnaleikritið Ósýnilegi vinurinn og er það Stopp hópurinn sem flytur. Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ragnar Kristjánsson er með- hjálpari og í móttökunni er Valur Sigurbergsson. Maul eftir messu. Velkomin á opinn fund 12 spora andlegt ferðalag fimmtudaginn 16/9 kl. 19.30. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Grens- áskirkju. Ræðusería um Faðir vorið: Að öðlast innri frið. Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Lofgjörð, fyr- irbæn og barnastarf. SELJAKIRKJA | Fyrsta barnaguðsþjónusta vetrarins kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Selja- kirkju leiðir safnaðarsönginn. Organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Kynningarguðsþjónusta fyrir fermingarbörn og foreldra kl. 11. Ritningarlesari er Halla Bachmann Ólafsdóttir. Rakel Björk Björns- dóttir syngur einsöng. Kammerkór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stef- ánssonar organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Kaffi og samræður í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnudag kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og sr. Friðrik J. Hjartar þjónar fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sunnudagaskóli á sama tíma sem Tómas Oddur Eiríksson æskulýðs- fulltrúi leiðir. Lionsmenn bera fram súpu í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Fundur með foreldrum og fermingarbörnum að hádegismat lokn- um inn í Vídalínskirkju þar sem farið er yfir vetr- arstarfið. Sjá gardasokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sunnudagaskólinn kl. 11. Nú hefst barnastarf vetrarins með nýju efni. Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri, fer fram uppi í norðursal kirkjunnar. Guðsþjónusta kl. 11, Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Prestur sr, Bragi J. Ingibergsson. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 11. Foreldrar og ferm- ingarbörn þeirra mæti. Í messunni og eftir hana er rætt um fyrirkomulag fermingarstarfa og fyrir messu og eftir eru þeir skráðir niður sem ætla að ganga til spurninga. Organisti í messunni verður Hannes Baldursson og kór Þorlákskirkju syngur sálma. Prestur verður séra Baldur Kristjánsson. Sunnu- dagaskólinn byrjar 19. september. Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Sauðárkrókskirkja. (Lúk. 10) Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Dýrahald Labrador hvolpar Einstakir, hreinræktaðir labrador- hvolpar tilbúnir til afhendingar. Sími 695 9597. Whippet strákur Yndislegur Whippet hvolpur til sölu. Ættbók frá HRFÍ. Móðir ísl.meistari og faðir ísl.meistaraefni. Tilb. til afh. Uppl. í síma 699 0472. Húsnæði óskast 30-60 m2 geymsluhúsnæði óskast! Óska eftir 30-60 m2 geymsuhúsnæði með lager- eða brettahurð, fyrir vörur og pökkun. Gluggar æskilegir. Svavar 695-4220. Geymslur Vetrargeymslur: ,,Geymdu gullin þín í Gónhól”. Pöntun í s. 771 1936 - gonholl.is Húsvagnageymslan Þorlákshöfrn Eigum nokkur laus pláss fyrir veturinn Verð í upphituðu kr 7.500 lengdar- metirinn og 6.500 í kaldri geymslu. Uppl. Í síma 893-3347/866-6610 Sumarhús Sumarbústaður óskast Vil kaupa eldri sumarbústað á grónu svæði í Grímsnesinu. Vinsamlega. hafið samband í s. 562 8811. Rotþrær frá 2300 l, siturlagnir, leiðbeiningar, heildarlausnir. Vatnsgeymar staðlaðar stærðir. Jarðgerðarílát/moltukassar. www.borgarplast.is Mosfellsbæ, s. 561 2211. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu sumarhús Til sölu fokhelt, tilbúið að utan, til flutnings, 85 m² + 55 m² milliloft. Ás, verð 12,5 m. (Seljandi tekur þátt í flutningskostn.) Upplýsingar í síma 899 5466 og 864 7100 eða á netfang- inu bakki@bakki.com - Til að sjá myndir; bakki.com. Brekkuskógur 3 sumarhús, 93 m² til sölu. Tilbúinn að utan, einangraður og lagnagrind að innan. Steypt plata með gólfhita. Verð kr. 12 milljónir. Skipti möguleg. Lóðarleigusamningur til 25 ára. Uppl. gefur Kristmann í s. 772 2370 eða hakon@tryggir.is. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, vefslóð: www.tresmidjan.is. Þjónusta Fasteignaskoðun Skoðum eignir t.d. v/kaupa, sölu eða leigu. Veitum ráðgjöf vegna t.d. viðgerða, nýsmíði og breytinga. Fasteignaskoðun og ráðgjöf. Sími 821-0631 e. kl. 16.00. Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Fellihýsi Ferðavagnageymsla Borgarfirði Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og fleira í upphituðu rými. Gott verð. S: 899 7012. E-mail solbakki.311@gmail.com. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Gott ca 140 m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Skipholti. Laust til afhen- dingar. Tölvulagnir/ljósleiðari, móttaka, 4 skrifstofuherb., eldhús m. nýrri innr., geymsla, dúkur, lyfta. Aðgangsstýrð sameign. Næg bílastæði. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 896 0747. Atvinnuhúsnæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.