Morgunblaðið - 02.12.2010, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.12.2010, Blaðsíða 11
Fegurð Skólahúsið á Hallormsstað er einstaklega falleg bygging. fyrsti karlmaðurinn sem stjórnar hússtjórnarskóla hér á landi. Hann var kennari við skólann í eitt ár áður en hann varð skólameistari. „Ég er bjartsýnn á framtíðina. Á þessum áratug sem ég hef verið hér hefur nánast alltaf verið fullsetinn bekk- urinn. Auðvitað viljum við sjá fleiri stráka hér og til þess að svo megi verða held ég að gott væri að endur- skoða námið, gera það meira sviðs- skipt. Minn draumur er að gera skól- ann að tveggja anna námi yfir heilan vetur, þar sem hótelfræðin væru kennd aðra önnina en handverks- greinarnar hina önnina. Jafnframt væri þó boðið upp á einnar annar nám þar sem nemendur gætu tekið ein- göngu aðra greinina,“ segir Þráinn og bætir við að hér á landi sé mennt- unarskortur í ferðamálageiranum sem fer hraðstækkandi. „Öll áhersla hefur verið á menntun þeirra sem vinna við skrifborð í ferðamálum, markaðssetningu, stjórnun og fleira í þeim dúr og vissulega hefur verið lyft grettistaki þar. En fyrir þá sem vinna önnur hótelstörf „á gólfinu“ er lítil sem engin menntun til, nema þessi sem við bjóðum upp á.“ Draumur frá tíu ára aldri Katrín Jóhannesdóttir úr Borg- arnesi hefur verið kennari við skól- ann undanfarin tvö ár, en hún var sjálf nemandi við skólann haustið 2003, þegar hún var tvítug. „Mig hafði dreymt um að vera nemandi við skólann frá því ég var tíu ára, en þá kom ég hingað til systur minnar sem var nemandi hér og ég fékk að vera í viku á heimavistinni hjá henni á með- an verkfall var í grunnskólanum. Ég heillaðist og ákvað strax þá að hér myndi ég setjast á skólabekk síðar á ævinni. Eftir stúdentspróf dreif ég mig svo í Hússtjórnarskólann þar sem ég naut þess svo sannarlega að gera handavinnu daginn út og daginn inn! Það fór því þannig að ég fluttist svo til Danmerkur þar sem ég fór í handavinnunám og var þar í rúm 4 ár. Þegar fór að síga á seinni hluta náms- ins fór ég að huga að vinnu, og hugs- aði að sjálfsögðu strax til Hússtjórn- arskólans. Ég sló því á þráðinn í gamla skólann minn og fékk draumadjobbið á silfurfati. Ég vildi kenna hér af því að það var svo ofboðslega skemmti- legt að vera nemandi hér. Andrúms- loftið er frábært og það er gaman að gera skemmtilega hluti og vinna með höndunum, skapa eitthvað, hvort sem það er matur eða handavinna. Um- hverfið er skemmtilegt, skógurinn yndislegur og gott að vera í svona fal- legu gömlu húsi.“ Eldhús Guðrún Aðalsteinsdóttir matreiðslukennari með vinnuhóp 1969-70. Gaman Námsmeyjar við hannyrðir í Höllinni á 10. áratugnum. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2010 Slökkvilið höfuborgasvæðisins Munið að slökkva á kertunum Yfirgefið aldrei vistarveru þar sem kertaljós logar Bónus Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Búrfells hamborgarhryggur ....... 898 998 898 kr. kg Kf léttreyktur lambahryggur ......1.498 1.798 1.498 kr. kg SS úrbeinað hangilæri .............2.159 2.398 2.159 kr. kg Nv ferskt nautahakk ................ 898 998 898 kr. kg Nv nautaborg., 4 stk. m/brauði 498 659 498 kr. kg Íslandslamb, kr. lambalæri .......1.259 1.398 1.259 kr. kg Innfl. kalkúnabringur ................1.998 2.598 1.998 kr. kg Mackintosh, 2 kg .................... 2.698 2.798 1.349 kr. kg Myllu jólatertur, 600 g ............. 495 579 825 kr. kg KS frosin lambasvið ................. 269 298 269 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 2.-4. desember verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði............ 1.398 2.198 1.398 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði.... 998 1.498 998 kr. kg Nautabuff úr kjötborði.............. 1.698 2.098 1.698 kr. kg Hamborg., 4x80 g m/brauði..... 496 596 496 kr. pk. Fjallalambs fjallalæri, kryddað.. 1.425 1.583 1.425 kr. kg Fjallalambs hangilæri, úrb........ 2.878 3.198 2.878 kr. kg Fjallalambs hangiframp., úrb. ... 2.128 2.364 2.128 kr. kg Kjarnafæði London lamb.......... 1.358 1.698 1.358 kr. kg ALI bayonne-skinka.................. 1.098 1.499 1.098 kr. kg FK reykt folaldakjöt.................. 598 798 598 kr. kg Hagkaup Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Patak’s lambalæri í/mangó ...... 1.698 1998 1.698 kr. kg Íslandsgrís rifjasteik................. 699 998 699 kr. kg SS bayonne-skinka .................. 1.430 1.788 1.430 kr. kg Íslandsnaut mínútusteik........... 2.587 3.695 2.587 kr. kg Goodfellas thin pitsur, 3 teg. .... 398 549 398 kr. stk. Quiality Street konfekt, 2 kg..... 2.799 2.989 2.799 kr. stk. Kaffitár hátíðarkaffi, 250 g....... 699 759 699 kr. pk. Myllu jólabrauð ....................... 199 299 199 kr. stk. Myllu baguette, gróft ............... 199 369 199 kr. stk. Myllu vínarbrauðslengja ........... 379 599 379 kr. stk. Kostur Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Goði lambahamborgarhryggur... 1.799 2.399 1.799 kr. kg Goði grísahamborgarsteik......... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Goði sænskar kjötbollur ........... 550 786 550 kr. kg Kjarnafæði einib. lambahryggur 1.627 1.914 1.627 kr. kg Kjarnafæði svínahamb.hryggur.. 998 998 998 kr. kg Tostitos Scoops 382,7 g .......... 629 899 629 kr. pk. Tostitos Corn Chips, 474 g....... 559 799 559 kr. pk. Lay’s snakk, 428,7 g, 2 teg. .... 629 899 629 kr. pk. Pepsi, 2 l, 4 í pakka ................ 697 0 697 kr. pk. Krónan Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Ungnauta Rib Eye, erlend......... 1.999 3.998 1.999 kr. kg Grísalundir.............................. 1.398 2.598 1.398 kr. kg Grísakótilettur, lúxus, beinl. ...... 1.199 1.998 1.199 kr. kg Grísasíður pörusteik................. 559 798 559 kr. kg Krónu sænsk jólaskinka ........... 1.198 1.898 1.198 kr. kg Grísagúllas ............................. 959 1.598 959 kr. kg Grísasnitsel............................. 959 1.698 959 kr. kg Ódýrt kjötfars .......................... 398 679 398 kr. kg Sambands hangilæri, úrb......... 2.398 2.998 2.398 kr. kg Meistara jólakaka.................... 289 579 289 kr. stk. Nóatún Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Nóatúns grísahamb. hryggur..... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Ungnautaborgari, 90 g............. 129 185 129 kr. stk. Korngrís grísahryggur með puru 798 998 798 kr. kg Korngrís grísahnakki, úrb.......... 999 1.698 999 kr. kg Lambalæri .............................. 1.198 1.498 1.198 kr. kg Lambalærissneiðar .................. 1.399 1.998 1.399 kr. kg Lamba sirloinsneiðar ............... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Húsavíkur hangiframpartur, 1/1 1.198 1.498 1.198 kr. kg Húsavíkur hangilæri, tvíreykt..... 1.998 2.498 1.998 kr. kg Þín verslun Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Svínarifjasteik úr kjötborði........ 598 749 598 kr. kg Svínabógur úr kjötborði............ 598 749 598 kr. kg Ísfugl, heill kjúklingur............... 749 1.072 749 kr. kg Ísfugls kjúklingalæri og -leggir .. 698 998 698 kr. kg Emmess jólaíspinnar, 12 stk. ... 998 1.398 84 kr. stk. Myllu hvítlauksbrauð fín/gróf.... 349 435 349 kr. pk. MS sýrður rjómi, 10%.............. 169 192 845 kr. kg Peter Pan hnetusmjör, 462 g.... 498 598 1.078 kr. kg Emmess Daim jólaískrans ........ 1.098 1.389 1.098 kr. stk. Helgartilboðin Sigrún Blöndal og eiginmaður hennar Benedikt Blöndal stofn- aði húsmæðraskólann á Hall- ormsstað árið 1930. Þær stúlkur sem stunduðu nám við skólann voru þar í tvo vetur og kennslu- greinarnar voru bæði bóklegar og verklegar en mikil áhersla var á bóklegu greinarnar fyrstu ára- tugina. Í dag eru nemendur eina önn í skólanum og megináhersla lögð á verklegar greinar. www.hushall.is Áttatíu ára SKÓLINN STOFNAÐUR 1930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.